Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 56

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 56
54 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA fossum og flúðum, ís og eldi, að ó- gleymdu forðabúri hafsins með ströndum fram. Þjóðin er glaðvak- andi, bjartsýn, starfsöm, djörf og framsækin, — leið hennar liggur til sigurs. En hvað líður oss, hér vestra? Á sumri komanda verður þess minnst að sjötíu og fimm ár verða senn lið- in frá því er íslendingar hófu land- nám sitt hér í Vestur Canada. í þessa þrjá aldarfjórðunga höfum við set- ið í einskonar Borgarvirki. Öll þessi ár höfum vér verið umsetnir af fjöl- mennari, og um flest öflugri þjóð- um en vér erum. Það hefir vissu- lega verið mjög vingjarnleg umsát á allan hátt, og vér höfum hlotið margvíslegan stuðning jafnvel frá hérlendum mönnum í baráttunni fyrir þjóðerni voru. Mikill fjöldi manna hefir líka þegið veisluboðið utan virkisveggjana, og hafa horfið með öllu í þjóðahafið. En samt er vænn hópur eftir í virkinu eftir sjö- tíu og fimm ár. Margir ágætir for- ingjar hafa staðið á brjóstvörnum þess, starfað af eldmóði, og dáið með sæmd. En hvað er framundan? Jú, vér vitum að umsátinni hlýtur að lúka aðeins á einn veg að lokum. Spursmálið er aðeins: Hvenær? Er- um vér nú á þessum tímamótum líkt á vegi staddir og Barði í Borg- arvirki, að vér séum um það bil að kasta út mörsiðrinu, þjóðernislega? Munum vér, áður lýkur land- námssögu vorri hér í landi, reisa sjálfum oss einhvern þann minnis- varða, byggja það Borgarvirki, að menn megi sjá, eftir þúsund ár, að hér hafa íslendingar dvalið, staðið saman og starfað að hugðarefnum sínum uns yfir lauk? Nei, vér verðum ófúsir að kasta út mörsiðrinu enn um langan aldur, heldur segjum með Barða: „Ég vil njóta virkis míns“. •r. Ef ant þú heitt— Ef ant þú heitt þeim manni, sem elskar heiðið blátt — þann undravíða, bjarta silfur-rann — þá verður þú að læra, að lyfta þér eins hátt, og leita sama takmarks eins og hann. Stýf aldrei þínar fjaðrir, þótt hefti hversdags önn og heimur freisti út í soll og glaum. Með dreymandanum fljúgðu yfir hverfulleikans hrönn, því hann er tengdur þínum ævidraum. G. J.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.