Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 59
Þ. Þ. Þorsteinsson, sjötugur Eftir Sig. Júl. Jóhannesson „Ég naut mín aldrei nema þá ég kvað“. E. T Ritstjórinn mæltist til þess að ég skrifaði nokkur orð í „Tímarit Þjóð- ræknisfélagsins“ um Þ. Þ. Þorsteins- son skáld í tilefni af því að hann varð sjötugur 11. nóvember 1949. Ef rita ætti ítarlega um Þorstein °g öll hans miklu verk, yrði það að vera langt mál. Hann yrði þá að deilast í sundur eins og hér segir: Þ. Þ. Þorsteinsson sagnaritari, sögu- skáld, ættfræðingur, dráttlistarmað- ur °g ljóðaskáld. Til eru menn, og þeir allmargir, sem skara fram úr í einhverju einu; þeir eru líka til, ekki fáir, sem leggja gjörva hönd á margt, en gera engu góð skil. Þeir eru aftur á móti und- Ur fáir, sem leggja margt fyrir sig °g leysa það alt vel af hendi. Einn þeirra örfáu manna, sem það getur °g gerir, er Þ. Þ. Þorsteinsson. Alt þetta ofantalda lætur honum einkar Vel. Það væri því synd að segja að skaparinn hefði verið smátækur við utbýting hæfileikanna, þegar hann gerði Þorstein úr garði. En þrátt fyrir alt þetta, þá er það samt víst að sálin er aldrei eins glað- vakandi, eins ljóslifandi og eins bjúpdreymandi eins og þegar hann yrkir sín bestu kvæði. Hann getur því sagt eins og Esaias Tegner höf- undur Friðþjófs: „Ég naut mín al- drei nema þá ég kvað“. Það á vel við að „Tímarit Þjóð- ræknisfélagsins11 minnist Þorsteins á þessum tímamótum í lífi skálds- ins, því ritið hefir frá byrjun notið ríflega svo að segja allra lista hans og hæfileika: Það hefir flutt eftir hann hvert kvæðið öðru betra og snjallara; það hefir flutt sögur og ýms önnur bókmenta smíð frá hans hendi og það hefir á hverju ári í meira en þrjátíu ár flutt listaverk, sem ég efast um að margir geri sér fulla grein fyrir: Það er hinn órím- aði skáldskapur — teikningin á kápu „Tímaritsins“. Ég var fyrir skömmu að tala við greindan mann, og talsvert lesinn. Talið barst að þjóðræknismálum, og sérstaklega að „Tímaritinu“. „Hefir þú tekið eftir skáldskapn- um á kápu „Tímaritsins?“ spurði ég. „Já, það er ansi fallegt útflúr“, svaraði hann: „Hefirðu íhugað hvað það tákn- ar?“ spurði ég: „O, það er bara fallegt pírumpár; ég býst ekki við að það tákni svo sem nokkuð sérstakt“. Ég stakk upp á því að við sett- umst niður og skoðuðum kápu Tíma- ritsins. Hann tók því. Við settumst því niður með „Ritið“ á milli okk- ar og skýrðum hvor fyrir öðrum alt, sem við sáum og skildum á káp- unni. Við byrjuðum neðst, það sem við sáum og skildum, var þetta: Fyrst blasir við blágrænn sjórinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.