Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Page 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Page 65
LJÓÐSKÁLDIÐ JAKOB JÓH. SMÁRI, SEXTUGUR 63 1908 og bjó á Garði til 1912; tók heimspekipr óf (f orsp j allsvísindi) 1909 með ágætiseinkunn, lagði stund á norræna málfræði og tók meistara- próf í henni 1914. Fluttist hann þá heim til íslands og stundaði kenslu í ýmsum skólum til 1920, en það ár varð hann kennari í íslensku við Menntaskólann í Reykjavík og gegndi því starfi þangað til hann varð að láta af embætti árið 1936, sökum heilsubrests. Fleiri störf hafði hann með hönd- um þau árin. Var ritstjóri „Landsins11 1916—18, og í orðabókarnefnd (til að vinna að undirbúningi íslenskrar orðabókar með íslenskum þýðing- um) ásamt föður sínum og Þorbergi rithöfundi Þórðarsyni 1918—20. Smári er kvæntur Helgu Þorkels- dóttur Ingjaldssonar, fyrrum bónda á Álfsnesi á Kjalarnesi, og hefir hún gefið út smásagnasafnið Hljóðlátir hugir og fleiri sögur (1939), sem hlaut vinsamlega dóma. Eiga þau hjón tvö börn á lífi, Katrínu (f. 1911) °g Bergþór (f. 1920). II. Jakob Jóh. Smári hefir verið harla mikilvirkur rithöfundur í óbundu ^uáli. Hann hefir samið þessar kenslubækur í íslensku: íslenska Setningafræði (1920) og íslenska málfræði (1923, 2. útgáfa 1932); einnig íslensk-danska orðabók (1941). Hafa bækur þessar hlotið g°ða dóma, og kunnir fræðimenn rúað um þær (t.d. íslensku setninga- ír<£ðina) í merk blöð og tímarit á fslandi og víða um lönd, austan hafs °§ vestan. Með föður sínum, séra Jóhannesi L- Jóhannssyni, samdi Smári einnig Álit og tillögur um íslenska .Takol) Jóli. Sinári orðábók (1920); enda átti hann, eins og fyr getur, sæti í orðabókarnefnd undanfarandi ár. Ennfremur safnaði Smári og valdi Hundrað bestu Ijóð á íslenska tungu (1924, önnur prentun endurskoðuð 1940). Hann ritaði og formála fyrir Hendingum (1921) eftir Jón Jónsson frá Hvoli og Alþýðubókinni (1929) eftir Halldór Kiljan Laxness, og annaðist heildarútgáfu rita Einars H. Kvaran (Ritsafn I—VI, 1943—44). Auk þess hefir hann birt fjölda fyrirlestra, greina og ritdóma í ís- lenskum tímaritum (svo sem Morgni, Eimreiðinni, Skírni, Iðunni og Perlum), um sálarrannsóknir, bókmentir, sálarfræði (sálrækt og mannflokka-sálarfræði) o. fl. Enn- fremur sæg blaðagreina um sömu efni í „Landinu“, „Vísi“, „Morgun- blaðinu“, „Tímanum11, „Alþýðu- blaðinu", „Þjóðviljanum“ og „Dags- brún“, og ritdóma. Af ritgerðum Smára, sem allar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.