Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 72

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 72
Séra Halldór Einar Johnson Mánudaginn, 9. janúar, barst sú óvænta fregn hingað vestur að dag- inn áður, sunnudaginn, 8. janúar, hefði farist í sjóslysi ásamt níu mönnum öðrum, séra Halldór E. Johnson, löngum prestur hér vestra og um tímabil ritari Þjóðræknisfé- lagsins, eða á árunum 1945—1949. Á meðan að hann var embættis- maður félagsins reyndist hann starfsmaður hinn besti, með áhuga miklum fyrir málum þess. Hann unni öllu sem íslenskt var og fylgd- ist vel með flestum nútíðarmálum heima á ættjörðinni. Það var heit- asta þrá hans, að geta komist heim til íslands og séð gamla landið aftur, því meira en fjörutíu ár voru liðin síðan að hann kom þaðan ungur maður, til að setjast að hér í Vestur- heimi. Það tækifæri veittist honum s.l. sumar, og urðu allar vonir hans upp- fyltar í þeirri heimför. Af bréfum, sem hann skrifaði vinum sínum hér vestra, mátti skilja, að aldrei hefði honum fundist ævisól sín skína bjartari eða fegri en á þessum fáu mánuðum, sem hann dvaldi heima á íslandi, meðal ættmenna, vina og kunningja. Meðal hinna síðustu hlutverka, sem hann leysti af hendi og sem honum hefir verið mikil á- nægja að geta gert, var, að hann flutti kveðjur Vestur-lslendinga til íslendinga heima fyrir á fundi Þjóð- ræknisfélagsins í Reykjavík. Það var á leiðinni frá Reykjavík til Vest- mannaeyja, og e. t. v. öðrum sam- komum, að slysið vildi til, sem varð honum að bana ásamt skipshöfninni og tveimur farþegum auk hans. En í Vestmannaeyjum hafði séra Hall- dór tekið að sér kennarastörf. Æviatriða séra Halldórs er getið í Sameiningunni í 11. tölublaði 32. árgangs, í ritgerð sem hann samdi sjálfur, er hann vígðist til prests, og í Almanaki Ólafs Thorgeirssonar fyrir árið 1930, auk blaðanna ís- lensku í Winnipeg, er þau mint- ust hans í fréttagrein um sjó- slysið sem hann fórst í. Þau verða því ekki endurtekin hér, en þess aðeins minst, að hann var Skagfirðingur að ætt, fæddur á Sól- heimum í Blönduhlíð 1 Skagafirði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.