Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 77
BÆKUR 75 Skálafellinu stendur líka klettöxl, og er hvilft eða skál undir, þar sem gróðurinn seilist upp hlíðina. Gæti nafnið verið komið af því. Sauða- íellið er að vísu miklu lægra, en samt er suðurbrúnin frá austur- horninu og vestur fyrir óslitið klettabelti. að ofan er og ber klöpp; en fellið virðist að hafa sokkið að aftan, og hallar norðurhliðinni út í mýrarsund. Á Hálsinum eru einnig smærri klappir — í Helluhlíöinni, Klappadældinni og í suðuröxl Kan- ans, á suðvestur horni Hálsins. Ekki veit ég hvort síðasta máls- greinin á bls. 165 getur staðist. En kannske skil ég hana ekki rétt. All- ar melöldurnar í Háreksstaðalandi virðast að vera greinilegar jökul- ýtur. Auk þess eru uppi á berum klöppunum á Sauðafellinu og á hæsta toppi Dritfellsins afar stór björg sum meira en mannhæðarhá, sem hljóta að vera ísaldarmenjar. Enginn annar kraftur gæti hafa lyft þeim þangað. Út frá þeim stærstu bggja greinilegar rispur, þar sem bergið er ekki þakið geitaskóf. Á eftir landlýsingunni kemur vit- anlega aðalkjarni ritsins, nefnilega bygðarsagan sjálf: Landnámið og bve lengi það stóð yfir, bæjarnöfn °g tala þeirra, er hæst varð 16, ábú- endur og ábúendaskifti o. s. frv. á- samt góðri greinargerð fyrir lifnað- arháttum og afkomu. Eru þar í stutt- Um dráttum ævisögur heiðarbúanna með gleði og sorgum, fæðingum og dauða. Allur fjöldinn kemur og fer mnan skams, eins og farfuglarnir, Sem skemta þeim þar á sumrin, þó margir að vísu lifðu þar svo árum skifti við þröng eða þolanleg kjör °g bæru þar að síðustu beinin. All- an fjöldann kannast ég við, af orð- spori eða persónulegri kynningu. Flesta þótti manni jafnvel vænt um. Mig langar því til að fylgja höf- undinum eftir — svona í humáttina. Skiljanlegt er, að hann varð að fara fljótt yfir, og þess vegna koma á stöku stað smágloppur. Leiðinlegt er, að hvergi skuli hafa fundist skrifleg gögn fyrir hinni fornu bygð Heiðarinnar. Sel hygg- ur hann að hafi verið víða, þar sem bæirnir risu, eins og mörg nöfnin benda til. En nöfn, eins og Háreks- staðir og Gestareiðarstaðir, benda á fornan uppruna, voru líka á al- mannavitorði, áður en bygðin hófst að nýju. Faðir minn ólst um tíma upp í Heiðinni og þekti flesta frumbyggj- ana, og bjó þar síðar allan sinn bú- skap. Sólveig á Háreksstöðum og hann voru vel kunnug, eins og sag- an bendir til, og varð þeim skiljan- lega tíðrætt um forna og nýja tíð þar. Hafði hann eftir henni, að þeg- ar Jón Sölvason bygði þar, hefðu verið þar glögg ummerki fornrar bygðar, og þegar þeir stungu fyrir undirstöðum, hefðu þeir komið nið- ur á mannabein, sem voru svo fúin, að þeim var mokað upp í veggina. Elinborg föðursystir mín sagði sömu söguna og öllu þó greinilegri. Hún var skarpgreind kona og minnug. Hún mun hafa verið á Mel um sama leyti og Solveig, því þar giftist hún Jóni Guðmundssyni frá Hrafna- björgum, er átt hafði að fyrri konu dóttur Solveigar og mist hana. Þeirra sonur var Jón Pétur Isdal, sem hér bjó í Winnipeg og flutti vestur á strönd. Þau Jón og Elin- borg fóru til Húsavíkur með dreng- inn og biðu þar eftir Brasilíuskipi 1873, sem aldrei kom.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.