Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 86
84
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
dæma, því I henni voru skráB 239 nöfn
ínanna, sem þingið sóttu og sátu íundi
þess. En þar voru ekki taldir þeir, sem
sóttu lokasamkomu þingsins, eins og
skýrt er frá í nafnabókinni, því þar er
sagt: ,,AS lokafundi þingsins,, fimtudags-
kvöld, 24. febrúar voru um 400 manns
vi'Bstaddir en enginn tlmi til aB skrásetja
nöfn“.
Af þessu má dæma að fyrstu tuttugu
ár ÞjóBræknisfélagsins, þrátt fyrir erfiS-
leika, dafnaSi félagiS vel. Og eins held
ég megi segja unt næstu tíu árin á eftir
og upp aS þessum tíma. Á þeim tíu árum,
sem li'Bin eru síöan, hefir stórkostlegra
stríS en heimurinn hefir nokkurn tíma
áSur þekt breitt eySiieggjandi hendur
sínar yfir þjóSir og lönd. Margir íslenskir
foreldrar sáu drengi sína ganga I her-
inn og síSan út I dauSan á erlendum
vlgvöllum, eSa I loftinu eSa á hafinu.
Margir þeirra komu aftur heim, sumir
meS heilu og höldnu, sumir særSir, en
sumir koma aldrei aftur. Þeir gáfu líf
sitt I þessu síöara strlöi eins og margir
Islendingar gerSu I fyrra stríðinu, og
með því hafa þeir margborgaS fyrir öll
borgaraleg réttindi I þessu landi og I
Bandaríkjunum, sem samlandar þeirra
nú njóta, og sannaS þa'B, aS íslendingar
eru hvergi eftirbátar annara þjóöa
manna, á hvaSa sviSi sem er, og verS-
skulda meS öllum öðrum, sem hér búa,
aS vera kallaSir borgarar þessara tveggja
þjóöa -— Canada og Bandaríkjanna — og
þaö meS fullum rétti. Þannig uppfyllist
fyrsta atriSiS I stefnuskrá félagsins, —
,,aö stuSla aS því af fremsta megni aö
íslendingar megi veröa sem bestir borg-
arar I hérlendu þjóSlífi".
þjóðræknisfélagiS hélt tilveru sinni á
strfösárunum eins og á kreppuárunum
þar á undan, og nú á þrítugasta afmæli
þess, eins og ég mintist, ber þaö engin
eða fá ellimerki, sem benda til hnign-
unar eöa rénandi krafta. Þaö er betur lif-
andi en stofnendur þess heföu þoraö aö
gera sér vonir um fyrir þrjátlu árum þeg-
ar þeir komu sarnan til að ræSa mögu-
leikana til aö stofnsetja Þjóðræknisfélag.
Þeirn hefir fækkaS stórkostlega, sem
komu saman á stofnfundinum fyrir þrjá-
tlu árum. ÞaS er ekki gott aS vita hvort
að eru fleiri hérna megin grafarinnar eSa
hinumegin. En þeir, sem enn eru meS
oss eru mikið farnir aö eldast, eins og
eðlilegt er. Þeir, sem þá voru fertugir
eru nú um sjötugt, og eltki er aS furöa
þó aS sumir hafi ekki verið jafn starf-
andi og þeir voru á fyrri árum. En svo
hafa aSrir og yngri menn komiö I máliö,
svo vér megum vænta hins besta I fram-
tíðinni og vera kvíðalausir. Eftir því aö
dæma, hve málinu hefir gengið vel á síS-
ustu þrjátíu árum, þá ætti félagið aS
geta lifaS til aS halda fimtugsafmæli s’tt
hátíSlegt, áriÖ 1969. ÞaS er engin meiri
fjarstæSa að halda þaS, en þaS heföi veriÖ
fyrir stofnendur félagsins ári'ö 1919 aS
tala um þrltugs afmæli þess þrjátíu á.r
fyrirfram, þvl enginn veit hvað framtíðin
ber I skauti slnu. Sá tími er nú kominn,
30 ára afmæliS, en hinn tíminn, 50 ára
afmælið er ekki nema 20 ár framundan.
Hver veit nema félagiö eigi enn eftir
glæsilega framtíð. Þeir verSa þá, að 20
árum liSnum, flestallir farnir, eldri menn-
irnir, og sumir þeirra yngri, en þá verða
aörir og yngri komnir til aS taka viS af
þeim, til aS halda verkinu áfram á því
sviSi, sem þörf verSur þá að vinna á.
Á hverju ári eru einhverjir, sem falla
úr meSlimatölunni. Vér minnumst þeirra
meS þakklæti og kærleika. Þeir hafa unn-
iö starf sitt vel og dyggilega leyst verk
sitt vel af hendi, og leitaö hvíldar.
Á hinu undanfarna ári, síSan aS vér kom-
um síöast saman, hafa dáiS fjórir menn,
sem voru I deildinni Báran I Mountain,
þeir Júlíus A. Björnson Ben Helgason;
Einar G. Eiríksson og S. A. Stevenson.
Úr deildinni Aldan, á Vesturströndinni
hafa dáiö, Jakobína Björnsson, I Blaine:
Þorsteinn Goodman I Marietta; . Áskell
Brandson I grend viS Blaine og Halldór
Björnsson, sem lést I Hallson, N. D.,
þangaS sem hann flutti á heimili dóttur
sinnar, þegar Jakobína kona hans dó. í
deildinni Frón I Winnipeg hafa dáiS á
árinu: Gunnlaugur Johannson; Mrs. Anna
ólafsson; Mrs. Kristín Chiswell; Mrs. Jó-
hanna Thorkelson. Einnig hafa fallið frá:
Dr. Benedikt Björnsson, Fargo, N. D-:
Mrs. Albina Joelson, Wynyard, Sask.; Sig-
urSur Magnússon, Wynyard, Sask.: Valdi-
mar Glslason, Wynyard, Sask.: Thoröur
Thorðarson, Gimli, Man. og S. Árnason,
Chicago, 111. Og svo geta verið fleiri, sem
sem vér höfum ekki af einhverri vangá
taliS meS.
Hinir nýju sem bætast viS I meSlima-
tölu félagsins fylla aldrei skarSiS aS fullu,
sem varS við fráfall hinna, sem dáiS hafa,
en þeir hrinda samt verkinu áfram, og
byggja á þeirn grundvelli, sem hinir lögSu.
MeS þvl móti þroskast og dafnar félagiS