Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 87
ÞINGTÍÐINDI 85 og færist fram aö enn nýrri takmörkum. Á hinu liöna ári hafa framkvæmdir fé- lagsins veriö eftir öllum vonum á flest- um sviöum. Árangurinn í sumum tilfell- um hefir veriö meiri og happasælli en vér geröum okkur vonir um, og I öðrum tilfellum hefir hann verið minni en vera skyldi. Ég vil drepa á það, sem hefir gerst, minnast þeirra hluta, þar sem fram kvæmdir uröu færri en til var ætlast, benda ef til vill á það, sem bíður oss í framtíðinni og hvetja svo þingið til starfs, með það í huga að margt bíður oss enn að vinna að. Ekki vinnum vér öll vor verk á einu ári, en gerum tilraun til að ná einu takmarki í senn, og stefna svo að hinu næsta. Þess vegna, þð að öllum takmörkum væri ekki náð á liðnu ári, þá eru önnur ár framundan og önnur tækifæri. Með því megum vér byrja þri- tugasta og fyrsta ár Þjððræknisfélagsins með nýjum áformum og nýjum fram- kvæmdum. Byggingarmál Meðal þeirra mála, sem biða e. t. v. framtíðarinnar til framkvæmdar er bygg- ingarmálið. Skýrsla var samin á þinginu í fyrra og samþykt, sem fðl stjórnar- nefndinni málið til íhugunar, og milli- binganefnd var skipuð. Á nefndarfundi var samþykt að komast I bréflegt sam- band við önnur íslensk félög hér í bæ til a.8 leita upplýsinga um fjárhagslegan Þátt, sem hvert féiag sæi sér fært að taka í málinu. pað komu aðeins tvö bréf til baka, en hvorugt félagið sem svaraði sagðist geta veitt nokkurn styrk til má'.s- ins. Með því lagðist málið í dá og liggur enn, nema að þingið vilji vekja það upp aftur. Fi'a'ðslumál Á þinginu í fyrra, samkvæmt fræðslu- málanefndarálitinu, átti tilraun að vera Serð til að halda uppi fræðslumálastarf- seminni á komandi ári eins og hafði verið Sert á hinu liðna ári, með umferðar fræðslumálastjóra til að skipuleggja starf- semina og vekja upp áhuga fyrir þjóð- t'æknismálum þar sem að þau höfðu lagst > dá. Mrs. H. P. Danielson hlaut mikið lof fyrir starfsemi sína I þessu sambandi. Állar skýrslur deilda, sem hún hafði þjálpað á einhvern hátt, fóru lofsamleg- um orðum um starf hennar. Á þinginu 'ýsti hún þvl yfir, að hún efaðist um að bún gæti haldið starfinu áfram, en þó heimsótti hún deildina „ísland“ s.l. júní, og tók annan þátt I fræðslu og útbreiöslu- starfi félagsins. En I haust þegar tekið var til starfa aftur eftir sumarfríið var stjórnarnefndin hálf hikandi um hvort hún ætti aftur að fara þess á leit við Mrs. Danielson, um að taka starfið að sér, og þegar að lokum nefndin kom sér saman um að leita til hennar, var haust- ið orðið áliðið og lítill tlmi til jóla, og hún var búin að binda sig við annað hér I bænum. Þess vegna hefir ekkert orð- ið af fræðslustarfsemi meðal deilda af hálfu stjórnarnefndarinnar, en auðvitað hafa deildir haft frjálsar hendur til að koma á stofn, hver hjá sér, hvaða fræðslu starfsemi sem hver hefir fundist eiga best við. Deildin „Brúin'1' I Selkirk t. d. réðist I það að kenna börnum og full- orðnum söng, og hefir nú undanfarið haft reglulegar söngæfingar 1 sambandi við deildarstarfsemina I hverri viku. Söng- stjóri hefir verið Gunnar Erlendson, sem deildin pantaði héðan frá Winnipeg, og gerði samninga við. Mér skilst að deildin I Mountain, N. D„ „Báran" hafi einnig haft fræðslustarfsemi með höndum. 1 Riverton hafa nokkrar konur haldið uppi lestrar- og fræðslufundum — (Study Groups) um íslensk fræði og önnur mál, sem þær tóku upp undir leiðsögn Mrs. Danielson I fyrra. Hér I Winnipeg er skólahald á hverjum laugardagsmorgni I Pyrstu Sambands- kirkju undir umsjón Þjóðræknisfélagsins, og Islenskir söngvar kendir. Þrír kennarar hafa það starf með höndum, með hjálp og aðstoð hins fjórða, Mrs. Ingibjargar Johnson, sem var formaður skólans I mörg ár. Pormaður skólans I vetur hefir verið Miss Salome Halldórson, sem mik- inn áhuga hefir haft fyrir kenslunni og hefir leyst verk sitt vel og samviskusam- iega af hendi. Meðkennarar hennar eru: Miss Stefanía Eyford og Mrs. E. H. Sig- urdson, sem einnig eiga þakkir skilið. Miss Ruth Horn hefir hjálpað með þvi að spiia undir á píanó þegar verið er að æfa söng. Slðastliðið vor hélt skólinn ágæta sam- komu 1. mal, I Pyrstu lútersku kirkju á Victor St„ þar sem skólahaldið var I fyrra, með ágætum árangri. Meðal þeirra, sem sáu um samkomuna, sönginn, leik- ina og fleira voru, Mrs. Ingibjörg John- son, Mrs. Violet Ingjaldsson og ungfrú Katrín Brynjólfsdóttir. — Mrs. Hólmfriður Danielson sá um sönginn aðallega. Þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.