Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 90
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
88
komu I Wynyard, og Islendingadegi í
Churchbridge, þar sem hann var aSal-
ræSumaSur; deildir félagsins á umrædd-
um stöSum stóSu aS þeim samkomum.
Hann hefir einnig á árinu flutt ræSur
um íslensk efni á Islensku víSa annars
staSar meSal íslendinga, svo sem í Fargo,
aS Mountain, í Riverton og Winnipeg, og
eins og aS undanförnu ræSur og erindi
um þau efni á ensku á ýmsum stöSum,
bæSi í N. Dakota og Minnesota. Má í
því sambandi geta þess, aS hann flutti
nýlega 400. ræSu sína eSa erindi um ís-
iensk efni síSan hann hóf þá landkynn-
ingarstarfsemi fyrir aldarfjórSungi siSan,
en milli 40 og 50 af þeim voru fiuttar í
íslandsferS hans lýSveldishátíSarsumariS.
Þá hefir dr. Beck á árinu ritaS bæSi
greinar og ritdóma varSandi Island og
íslenskar bókmentir I amerisk og cana-
dísk blöS og tímarit; I ársritiS Norræn
jól, málgagn Norræna félagsins á Islandi,
ritaSi hann einnig Itarlega grein um
„ÞjóSræknisstarfsemi íslendinga I Vestur-
heimi", og er I rauninni yfirlit yfir sögu
og starf ÞjóSræknisfélagsins frá byrjun
I tiiefni af 30 ára afmæli þess.
Sem forseti félagsins hefir aSalstarf-
semi mln veriS hér I Wpg. nema aS þaS
mætti nefnast útbreiSslumál þær ferSir,
sem ég hefi gert út um íslensku bygSirnar
I prests- og kirkjuerindum. Samt hefi ég
ferSast til Riverton, Lundar, Gimli og
Selkirk I þágu félagsins. Og I sumar flutti
ég kveSju frá pjóSræknisfélaginu á Is-
lendingadeginum á Gimli annan ágúst.
Skýrslur frá deildum sýna flestar aS
þær eru vel lifandi þrátt fyrir örSug-
leika af ýmsu tagi, en áhuginn er vel
vakandi fyrir málum vorum.
Samsæti
Þessi liSur mætti koma undir liSnum
næstum á undan, útbreiSslumál, en nokk-
ur samsæti hafa veriS haldin á árinu,
sem ber aS minnast, bæSi þeirra, sem
ÞjóSræknisfélagiS hefir staSiS fyrir og
önnur, sem þaS hefir tekiS þátt I. SlSast-
liSinn júlímánuS hélt nefndin, undir nafni
ÞjóSræknisfélagsins, séra Eirlki Bryn-
jólfssyni mót á Royal Alexandra Hotel,
áSur en hann lagSi af staS heim aftur.
ÞaS er ekki oft aS kvenrithöfundar frá
íslandi koma I heimsókn hingaS, en hér
var á ferS s.l. sumar, frú Eilnborg Lárus-
dóttir. Hún ferSaSist um nokkrar Islensk-
ar bygSir, flutti erindi á samkomum og
á báSum kirkjuþingum. ÁSur en hún
fór héSan var nefndarmönnum og fáein-
um öSrum boSiS saman I miSdegisverS
meS henni I Hudson’s Bay félags veit-
ingasal. — SlSastliSiS sumar var Dr. Sig-
urSi J. Jóhannessyni haldiS samsæti af
Lundarbúum, I tilefni af afmæli hans, og
var ég þar staddur sem forseti félagsins
og las þar upp stutt ávarp. Fjórtánda
nóvember, I haust, héldu Riverton-búar
og aSrir I nærliggjandi bygSum og víSar,
skáldinu Guttormi Guttormssyni samsæti á
sjötugs afmæli hans. Og þangaS fór ég
meS kveSju frá ÞjóSræknisfélaginu. Var
sú athöfn hin viShafnarmesta enda var
mannfjöldi mikill þar kominn saman.
SíSasta samsætiS, sem pjóSræknisfélag-
iS hefir tekiS þátt I, er samsætiS, sem
Dr. Vilhjálmi Stefánssyni, landkönnuS-
inum heimsfræga og konu hans var hald-
iS fyrir viku síSan, er þau voru hér á
ferS. Kenslustólsnefndin stóS fyrir sam-
sætinu og stofnendur stólsins. Húspláss
var takmarkaS svo aS ekki komust eins
margir aS eins og vildu og þótti nefndinni
mikiS fyrir þvl, en réSi samt ekki fyrir
þeim hlutum og varS aS taka þeim eins
og þeir voru.
ÖSrum samsætum eSa fagnaSarmðtum
tók félagiS ekki beinan eSa óbeinan þátt
í á árinu.
Samvinnumál við fsland
Fyrverandi forseti, séra Valdimar J.
Eylands, meS dvöl sinni á Islandi, all-
lengi sem forseti félagsins, var fulltrúi
félagsins á íslandi I heilt ár, og hefir gert
mikiS á þeim tíma til aS vera eins og
milligöngumaSur okkar viS ísland. Og hér
meöal vor, var séra Eiríkur Brynjólfsson,
fulltrúi Islands, hinn ágætasti ,,Good Will
Ambassador" eins og komist er aS orSi.
Nú er hann á Islandi, og ekki væri óviS-
eigandi aS senda honum vinarkveSju af
þessu þingi. Enn sendist TímaritiS til Is-
lands. Bréfaskipti hafa einnig veriS. Og
nú á þessu þingi mætir sendiherra Is-
lands til Bandaríkjanna og Canada, herra
Thor Thors, fyrir hönd Islands stjórnar.
ÞaS er oss mikill heiSur og sönn ánægja
aS hann skyldi taka tlma frá sínum miklu
og erfiSu störfum til aS sitja þing vort.
1 tilefni af komu hans, væri viSeigandi
aS senda skeyti til stjórnarinnar á Islandi,
og einnig ef til vill ÞjóSræknisfélags Is-
lands. Ég vona aS tillaga I þá áttina komi
upp seinna á þinginu.
önnur mál
Samkvæmt lögum félagsins, er sagt að
lagabreyting megi gera meS þvl aS sá,