Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 93
ÞINGTÍÐINDI
.91
ÖTGJÖLD
Póstgjöld undir bréf
og Tímarit ............. $ 16.18
Afhent féhiröi ......... $409.82
Samtals $426.00 $426.00
Guðmann Ivevy, fjármálaritari
Pramanritaöan reilining höfum viö end-
orskoðaö og höfum ekkert viö hann aö
athuga.
Winnipeg, Canada, 16. febrúar, 1949
Steindór Jakobsson
J. Th. Beck
652 Home Street 1948
Dr. Cr.
Bents collected ....... $2983.30
City of Winnipeg, taxes $ 436.62
Insurance ................ 9.45
Decorations, repairs,
supplies ............ 317.25
I’uel .................. 359.74
Light and Povver ....... 174.82
Water and Sewer rates 135.25
Expenses on a/c books
sent to Iceland ...... 30.16
Management ............. 120.00
Sundi-y ................. 12.88
Icelandic National
League ................ 1375.00
$2971.17
Credit Balance,
December 31/48 ....... 12.13
$2983.30 $2983.30
I ramanritaöan reikning höfum viö end-
urskoðað og höfum ekkert við hann að
®-thuga.
Winnipeg, Canada, 16. febrúar, 1949.
J. Th. Beck
Steindór Jakobsson
öuðniann Levy lagöi til og Mrs. Back-
uiann studdi að þingið veiti skýrslunum
*-cku og vísi þeim til fjármálanefndar
Plngsins, samþykkt.
(I fjarveru skjalavaröar las G. L. J6-
uannsson skýrslu hans).
Skýrsla ritara
1 fjarveru ritara las vararitari skýrslu
nans.
Goldstream Lodge, B.C.
Febrúar, 1949
4r ^ í’jóðræknis-þingsins, hins þrítugasta,
^cnaðaróskir um góða giftu á komandi
um. Mörgu góðu hefir verið til leiðar
komiö á þessum þrjátíu árum. Fleiri stór-
virki má framkvæma með góðri samvinnu
í framtíðinni.
Átta fundir hafa verið haldnir á árinu
í stjórnarnefndinni. Yfirleitt hafa þessir
fundir ekki verið eins vel sóttir þetta síðast
liðna ár eins og á undanförnum árum.
þessa árs mun lengi minst fyrir fjár-
söfnun til háskólastóls I íslenskum fræð-
um, við Manitobaháskólann. Þar var
grettistaki lyft. Eiga að vísu margir þakk-
ir skilið fyrir vel unnið starf í þágu þessa
málefnis, en fyrst og fremst ber að þakka
hina höfðinglegu gjöf Ásmundar Jóhanns-
sonar og hinna annarra, sem féð lögðu
fram, en þar næst þeim dr. Thorlákson
og Árna Eggertsyni fyrir dugnað sinn viö
fjársöfnunina. Án dr. Thorlakssonar heföi
áreiðanlega þessu takmarki ekki verið
náð.
Tvent vildi ég benda mínum heiðruðu
samverkamönnum á, sem ég tel mesta
nauðsyn í framtíöinni: Að meiri gaumur
sé gefinn aö því, að framkvæma þær sam-
þykktir, sem þingið gerir, í öðru lagi, virð-
ist mér það lífsnauðsyn félagsins, að
stai’fsmaöur sé ráðinn til að annast um út-
breiðslu- og fræðslumál meðal deildanna.
Svo þakka ég fyrir samvinnuna og end-
urtek ósk mína um góðar heillir fyrir
vorn félagsskap.
Vinsamlegast,
H. E. Johnson
P. S. Því miður hamla ýmsar ástæður
því að ég get ekki sótt þetta þing. H.E.J,
Mrs. P. S. Pálsson lagði til og Einar
Magnússon studdi, aö skýrslu ritara sé
veitt viötaka, Samþykkt.
Dr. Beck iagði fram skýrslu dagskrár-
nefndar. J. J. Bíldfell lagði til og Jón
ólafsson studdi að skýrsla þingnefndar-
innar I dagskrármálinu sé viðtekin. sam-
þykkt.
Skýrsla dagskrárnefndar
Dagskrárnefnd leggur til að dagskrá
þingsins verði á þessa leið:
1. Þingsetning.
2. Ávarp forseta.
3. Kosning kjörbréfanefndar.
4. Skýrslur embættismanna.
5. Skýrslur deilda.
6. Kveðjuávarp Thor Thors sendi-
herra.
7. Skýrslur milliþinganefnda.
8. Útbreiðslumál.