Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 99
ÞINGTÍÐINDI
97
ir alla hans miklu hjálp — útvegun og
gjörS minnisvaröans og fleira.
Fyrir hönd kvenfélagsins i Blfros vil ég
þakka öllum þeim, sem hafa stutt þetta
málefni — bæði nefndum og ónefndum.
MeS vinsemd
LAUFBY HORNFORD.
RECBIPTS,
Tlíe J. Magnús Bjarnason, Memorial Fund
Receipt book no. 1 .............$ 81.75
— — — 2 322.25
— — — 3 38.00
— — — 4 177.40
— — — 4 39.00
— — — 5 149.25
— — — 5 151.00
Total ....................$ 958.05
From Mrs. Vernon’s
Concert at Elfros ............ 48.75
From Mrs. Vernon’s
Concert at Wynyard ........... 48.50
Total Receipts ..........$1055.90
Statenient
Total Receipts ................$1055.90
Total Expenses ................ 846.29
Balance Cash on hand .........$ 209.61
Ég hefi yfirfariö alla reikninga þessu
vlövíkjandi og fundiö alt í góðu lagi og
rétt.
Elfros, Sask., 15. febrúar 1949
VirÖingarfylst,
R. ARNASON.
Itemizcd Expenses
Memorial Stone .............$300.00
Bronze Tablet .............. 154.40
Freight from Winnipeg ...... 120.00
$574.40
Work in Cemetery
Excavating .................. $15.00
Gravel — Hauling .............. 14.00
Water — Hauling ................ 3.00
Mr. Skaftfeld —
for Cement work and fare .... 60.00
$92.00
Mnterial requircd
Cement ......................$ 39.27
Lumber ...................... 13.08
52.35
Total Cost of Memorial $718.75
Other Expenses
Adverstislng
Viking Press ..........$34.15
Columbia Press ........ 23.73 $ 63.88
Stationery, Stamps,
and Money order ................. 5.44
Telephone & Telegram 5.22
Travelling Expenses &
Hall Rent ...................... 53.00
Total Expenses
$127.54
$846.29
Tillaga Dr. Beck studd af Jóni ólasyni
að þingið veiti skýrslunni móttöku með
þökk, samþykkt.
Skýrsla frá tleildinni Snæfell,
Chnrclibridge, Sask.
Churchbridge, Sask., 22. febrúar 1949
Heiðraða þjóðræknisfélag íslendinga
í Vesturheimi.
Ég hefi verið beðinn að bera fram af-
sökun fyrir hönd þjóðræknisdeildinnar
,,Snæfell“ á því, að hún sjái sér ekki fært
að senda fulltrúa á yfirstandandi þjóð-
ræknisþing.
Þjóðræknismenn eru hér fáir: Við höf-
um beðið mikinn skaða á félagsskap okk-
ar hér meÖ burtflutningi manna, og á
annan hátt, viljum vér þvl biðja afsökun-
ar á því að geta ekki sent erindreka I
þetta sinn.
Mig langar til að minnast á atriði, sem
ég tel hafa mikla þýðingu.
Dr. Beck heimsótti okkur á liðnu sumri;
áttum við mjög gleðiríka og uppbyggi-
lega stund með honum, erum við honum
mjög þakklát fyrir komuna.
Mér virðist mjög heppilegt og afar nauð
synlegt ef unt væri að Þjóðræknisfélagið
stæði fyrir þvf, að einhver heimsæki þessi
iitlu þjóðarbrot á hverju sumri minsta
kosti einu sinni.
Það myndi verða okkur og öðrum deild-
um í svipuðu ásigkomulagi mikið gleði-
efni.
Ég vænti þess, að þetta atriði verði
rækilega rætt og ráðstöfun gerð um það,
að þetta geti orðið að ákvörðun og fastri
reglu.
Með heilla árnan Þjóðræknisfélaginu, og
störfum þess.
S. S. Christopherson.
Tillaga Dr. Beck, studd af Guðmann
Levy að þingið veiti skýrslunni móttöku,
samþykkt.