Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 99
ÞINGTÍÐINDI 97 ir alla hans miklu hjálp — útvegun og gjörS minnisvaröans og fleira. Fyrir hönd kvenfélagsins i Blfros vil ég þakka öllum þeim, sem hafa stutt þetta málefni — bæði nefndum og ónefndum. MeS vinsemd LAUFBY HORNFORD. RECBIPTS, Tlíe J. Magnús Bjarnason, Memorial Fund Receipt book no. 1 .............$ 81.75 — — — 2 322.25 — — — 3 38.00 — — — 4 177.40 — — — 4 39.00 — — — 5 149.25 — — — 5 151.00 Total ....................$ 958.05 From Mrs. Vernon’s Concert at Elfros ............ 48.75 From Mrs. Vernon’s Concert at Wynyard ........... 48.50 Total Receipts ..........$1055.90 Statenient Total Receipts ................$1055.90 Total Expenses ................ 846.29 Balance Cash on hand .........$ 209.61 Ég hefi yfirfariö alla reikninga þessu vlövíkjandi og fundiö alt í góðu lagi og rétt. Elfros, Sask., 15. febrúar 1949 VirÖingarfylst, R. ARNASON. Itemizcd Expenses Memorial Stone .............$300.00 Bronze Tablet .............. 154.40 Freight from Winnipeg ...... 120.00 $574.40 Work in Cemetery Excavating .................. $15.00 Gravel — Hauling .............. 14.00 Water — Hauling ................ 3.00 Mr. Skaftfeld — for Cement work and fare .... 60.00 $92.00 Mnterial requircd Cement ......................$ 39.27 Lumber ...................... 13.08 52.35 Total Cost of Memorial $718.75 Other Expenses Adverstislng Viking Press ..........$34.15 Columbia Press ........ 23.73 $ 63.88 Stationery, Stamps, and Money order ................. 5.44 Telephone & Telegram 5.22 Travelling Expenses & Hall Rent ...................... 53.00 Total Expenses $127.54 $846.29 Tillaga Dr. Beck studd af Jóni ólasyni að þingið veiti skýrslunni móttöku með þökk, samþykkt. Skýrsla frá tleildinni Snæfell, Chnrclibridge, Sask. Churchbridge, Sask., 22. febrúar 1949 Heiðraða þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi. Ég hefi verið beðinn að bera fram af- sökun fyrir hönd þjóðræknisdeildinnar ,,Snæfell“ á því, að hún sjái sér ekki fært að senda fulltrúa á yfirstandandi þjóð- ræknisþing. Þjóðræknismenn eru hér fáir: Við höf- um beðið mikinn skaða á félagsskap okk- ar hér meÖ burtflutningi manna, og á annan hátt, viljum vér þvl biðja afsökun- ar á því að geta ekki sent erindreka I þetta sinn. Mig langar til að minnast á atriði, sem ég tel hafa mikla þýðingu. Dr. Beck heimsótti okkur á liðnu sumri; áttum við mjög gleðiríka og uppbyggi- lega stund með honum, erum við honum mjög þakklát fyrir komuna. Mér virðist mjög heppilegt og afar nauð synlegt ef unt væri að Þjóðræknisfélagið stæði fyrir þvf, að einhver heimsæki þessi iitlu þjóðarbrot á hverju sumri minsta kosti einu sinni. Það myndi verða okkur og öðrum deild- um í svipuðu ásigkomulagi mikið gleði- efni. Ég vænti þess, að þetta atriði verði rækilega rætt og ráðstöfun gerð um það, að þetta geti orðið að ákvörðun og fastri reglu. Með heilla árnan Þjóðræknisfélaginu, og störfum þess. S. S. Christopherson. Tillaga Dr. Beck, studd af Guðmann Levy að þingið veiti skýrslunni móttöku, samþykkt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.