Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 102
100
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Icelandic National League, both because
of its standing and its impox’tant cult-
ural work for three decades and also be-
cause of my cherished associations with
many people of Icelandic birth or origin
during a long public career in the State
of North Dakota, where the Icelandei'S
have, as is well known, made an excellent
recoi'd and contributed much to the pro-
gress and cultural advancement of the
State. It is equally widely known that the
Universlty of North Ðakota has a number
of graduates of Icelandic oi'igin among its
most illustrious alumni.
Let me further say on this occasion
that Dr. Beck’s position of trust and
leadership in the Icelandic National
League for a number of years has been
to us at the University a matter of much
gratification and a source of genuine
pride in his achievements.
With eordial regards and best wishes
for continued success to yourself, your
Executive Committee, and your member-
ship as a whole.
Sincerely yours,
John C. West
President.
Dr. Beck flutti kveSjur og heillaóskir
háslcólans og vék aö kenslu skólans í nor-
rænum fi-æöum og íslensku. Einnig flutti
hann afmælisóskir og kveöjur frá fi'æöa
félaginu The Society for Advancement of
Scandinavian Study. En hann er fyrver-
andi forseti þess félagsskapar.
Porseti þaklcaöi ávörpin, kveöjurnar og
skeytin með vel völdum orðum og á við-
eigandl hátt.
Formaður kjörbréfanefndar gat þess að
erindrekinn fi-á Lundar, Mrs. L. Sveinson,
heföi ekki kjörbréf, og lagði til að henni
væri veitt fuil þingréttindi með 20 atkvæða
valdi. Kvað hana löglega tilnefnda og
kjörna af deild sinni, en elcki náðst f tíma
til embættismanna deildarinnar til að
undirrita kjörbréfið. Var sú tillaga kjör-
bréfanefndai-innar samþykkt.
Byggingai'xnál.
Mál það var ekki tekið á skrá dag-
skrárnefndar, en forseti benti á að það
þyrfti að taka það til yfirvegunar á þing-
inu. S. Baldvinson og Ásta Sigurðsson,
studdu að byggingarmálið sé telcið á dag-
skrá þingsins, samþykkt.
Mál sett í nefndir.
Útbreiðslumál sett í fimm rnanna nefnd,
samkvæmt tillögu J. J. Bildfell, sem var
studd af Mrs. Backmann, í hana skipaðir:
Dr. Richai-d Beck,
Böðvar Jakobsson,
Trausti Isfeld,
Sigurður Baldvinsson,
Mrs. L. Sveinson.
Frxeðslumálanefnd.
Tillaga Mrs. Backmann, sem Magnús
Elíasson studdi, aÖ í hana séu fimm menn
skipaðir, samþykkt. 1 hana skipaði for-
seti:
Mi's. Ingibjörgu Jónsson,
Próf. T. J. Oleson,
Mrs. SigríÖi Sigurðsson,
G. J. Jónasson,
Mrs. Hólmfi-íði Danielson.
Fjáiinálanefnd.
Tillagíi Miss Elín Hall, sem Mrs. Jó-
hanna Pétursson studdi og sem var sam-
þykkt. að forseti setji þi'já menn í þá
nefnd. Forseti skipaði þá:
Einar Magnússon,
Hallgrím Sigurðsson,
Ólaf Þorsteinsson.
Stunvinnuinál við fsland.
G. J. Jónasson lagði til, og Alrs. P. S.
Pálsson studdi, að í þá nefnd skipi forseti
fimm menn, samþykkt. Forseti skipaði í
nefndina:
Séra Valdimar J. Eylands,
Dr. Richard Beck,
G. L. Jóhannsson,
Sigurð Baldvinson,
G. J. Jónasson.
Ctgíifumál.
Samkvæmt uppástungu J. J. Bíldfell.
studdri af G. J. Jónassyni, og sem var
samþykkt, setti forseti þessa:
Dr. Sig. J. Jóhannesson,
Mrs. P. S. Pálsson.
Ivennaraembætti í íslensku
við Háskóla Manitobafylkis.
J. J. Bíldfell lagði til, Mrs. Jónsson
studdi, að þrír menn séu skipaðir í Þa
nefnd, samþykkt. Forseti skipaði þessa:
Gunnar Sæmundsson,
Einar Magnússon,
Próf. T. J. Oleson.