Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 104
102 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hennar og sigurför á sviöi listar sinnar. 2. ÞingiS vottar íslenska kvenfélaginu I Elfros Sask., þakklæti sitt fyrir fcrgöngu þess og ágætt starf í sambandi viö að láta reisa skáldinu J. M. Bjarnason viröu- legan minnisvaröa. Ennfremur þakkar þingiö öllum þeim, sem þar áttu hlut aö máli, meÖ fjárframlögum eöa öörum hætti. Á þjóðræknisþingi 22. febrúar 1949 Steina Kristjánsson, Kristín Johnson, Trausti ísfeld. Nefndarálitiö samþykkt, samkvæmt til- lögu frá G. J. Oleson, sem var studd af Trausta ísfeld. Dr. Richard Beck lagöi til að forseta og ritara sé faiið aÖ svara kveðjum frá ís- landi og Svíþjóö símleiðis, en kveðjum, sem þinginu bárust úr þessari álfu bréflega var tillagan studd af G. J. Jónassyni og samþykkt. Jón M. ólason lagði til, að þar sem mál- ið um breytingu á þingtíma hefði ekki verið tekið á dagskrá þingsins, þá væri þvi bætt á hana og þriggja manna nefnd sett í það. Þorsteinn Ólafsson studdi til- löguna og var hún samþyklct. 1 nefndina setti forseti: Ólaf Þorsteinsson, Magnús Gislason, Eiínu Hall. l>ar sem engin nefndarálit vcru fyrir hendi gat forseti þess, að ef einhver hefði ný mál fram að bera, þá væri nú tækifæri til þess, að afhenda þau þingnefndinni, sem um þau fjallaði. Trausti Isfeld benti á ungan mann, Lorne Stefánsson í Sel- kirk, sem þegar heföi vakið eftirtekt fyr- ir ágætar gáfur, en ætti ekki kost á að þroska þær sökum þröngra fjárhagslegra kringumstæðna. Sveinn Sveinsson vakti athygli á erfið- um fjárhagslegum kringumstæðum is- lensku blaðanna. Báðum þessum málum var vísað til nýmálanefndar þingsins, samþykkt. Þar sem engin þingnefndarálit voru til- búin og komið nálægt hádegi lagði Dr. Beck tii að fundi væri frestað til kl. 1.30 e. h. Elín Hall studdi og var það sam- þykkt. Pjórði fundur settur kl. 2 e. h. Fundar- gjörð síðasta fundar lesin og samþykkt samkvæmt uppástungu Sveins Sveinsson- ar og G. J. Jónassonar. Þingnel'iKlarálit fræðslumálanefndar. Framsögn hafði Mrs. Ingibjörg Jónsson, 1. Þingið lýsir ánægju sinni yfir hinu rausnarlega tillagi félagsins í sjóö íslensku déildarinnar við Manitobaháskólann. 2. Þingið lætur I ljósi þakklæti til Mrs. Hólmfríðar Danielson fyrir ágætt fræðslu málastarf á liðnu ári. 3. Þingið felur stjórnarnefndinni að stuðla að þvi, að sem flestar deildir fé- lagsins starfræki íslensku skóla á kom- andi ári. 4. pingið felur stjórnarnefndinni að panta þegar sýnishorn af linguaphone ken- sluplötum í ísiensku, og ef hún í samráði við kennara álítur þær ákjósanlegar fyrir íslensku skólana, að útvega þá áminstar plötur til afnota í öllum skólunum, kenn- urunum til aðstoðar á komandi ári. Ingibjörg Jónsson, G. J. Jónasson, L. Sveinson, Margrét Jósephson, Jódis Sigurðson. 1. og 2. og 3. liður voru samþykktir um- ræðulaust. Um fjórða liðinn urðu nokkrar umræður. Mrs. Kristjánsson stakk upp á, og Mrs. P. S. Pálsson studdi, að fjórða liö álitsins sé vísað aftur til nefndarinnar, samþykkt. Byggingannál. Forseti las þrjú bréf I sambandi við það mál frá Icelandic Canadian Club, Jóns Sigurðssonar Chapter I. O. D. E. og frá íslensku Good Templara-félögunum. February 22 1949 The Icelandic National League, c/o Mr. J. J. Bíldfell Winnipeg. Dear Sir: We have your letter of enquiry regard- ing financial assistance for the erection of a place of recreation. While \ve are heartily in sympathy with the idea, we are also mindful of the sacrifices that members of our organization have made on behalf of our own Hall, and the cost of maintenance has to be seriously con- sidered. For these reasons we can not under- take to promise any worthwhile finan- cial assistance at this stage. When tangible plans have been made, we will be pleased to give the matter our serious consideration. Respectfully, The Icelandic Good Templars of Winnipeg J. T. Beck, Pres.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.