Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 106
104
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Skýrsla fræSslumálastjóra. Frú Hólm-
fríður Panielson flutti ítarlega og merki-
lega skýrslu um fræðslustarf sitt munn-
lega. G. J. Oleson lag'Si til og Ingibjörg
Jónsson studdi aS skýrslunni sé veitt mðt-
taka meS þakklæti, samþykkt.
Tillögiir þingncl'ndai'innar í samvinnu-
máluin við fsland.
FramsögumaSur séra Valdimar J Ey-
lands:
Álit þingnefndar í samvinnumálinu viS
island.
1. ÞingiS þakkar heimsókn hr. Thor
Thors, sendilierra islands I Ottawa og
Washington og frúar hans, og- þær hinar
ágætu kveSjur, sem hann fluttl fyrir hönd
forseta islands, rfkisstjórnarinnar og
heimaþjóöarinnar.
2. ÞingiS fagnar þeirri frétt, aS skip-
aSur muni verSa á næstunni kanadískur
sendiherra á íslandi; og telur tilhlýSi-
legt aS væntanleg framkvæmdanefnd skrifi
hlutaSeigandi yfirvöldum í Ottawa, og
láti f ljósi ánægju sína yfir þeirri ráS-
stöfun.
3. ÞingiS lýsir ánægju sinni yfir ágætum
árangri af prestaskiftunum milli útskála
prestakalls, og Fyrsta lúterska safnaSar
s.l. ár, og þakkar hlutaSeigandi prestum,
séra Eiríki Brynjólfssyni og séra Valdimar
J. Eyiands, fyrir ávaxtarfk störf þeirra til
eflingar nánari kynna, og menningarlegra
samskifta milli íslendinga beggja megin
hafsins.
Ennfremur vottar þingiS þjóökirkju Is-
lands og ríkisstjórn þakklæti sitt fyrir aS
hafa komiS þessum prestaskiftum I fram-
kvæmd. Telur þingiS æskilegt aS slík
verkaskifti haldi áfram, á sviSi kirkju og
kennslumála, og hvetur væntanlega stjórn-
arnefnd til aS athuga möguleika á fram-
kvæmdum í því efni.
4. þingiS dregur athygli aS því hver
styrkur þjóSræknisstarfseminni hefir ver-
iS aS gagnkvæmum heimsóknum íslend-
inga yfir hafið, og leyfir sér f þvf sam-
bandi aS vekja athygli á þeirri hugmynd
frá fyrri þingum, um aS æskilegt væri aS
ÞjóSræknisfélágiS stuSli aS heimsóknum
merkra Islendinga til fyrirlestrahalds og
annarar þjó'ðræknislegrar starfsemi á
meSal vor.
5. ÞingiS bendir væntanlegri stjórnar-
nefnd á aS æskilegt sé, aS hún standi f
nánu sambandi viS ÞjóSræknisfélagiS á
Islandi, og eigi samvinnu viS þaS um aS-
stoS þess viS útbreiSslu íslensku viku-
blaSanna á íslandi, möguleikum á útveg-
un íslenskra kvikmynda, og um öll önnur
ráS, sem aS gagni kunna aS koma í hinni
sameiginlegu viSleitni aS brúa hafiS.
Valdimar J. Eylands,
Iíichard Beck,
G. J. Jónasson,
G. L. Jóhannsson,
S. Baldvinson.
Álit nefndarinnar var í fimm liSum.
Samþykkt aS ræSa þaS liö fyrir liS. Allir
liSirnir samþykktir umræSuiaust og svo
nefndarálitiS í heild. Samkvæmt uppá-
stungu frá G. J. Jónassyni, sem var studd
af BöSvari Jakobssyni.
ÞingnefndarálitiÖ f Minjasafnsmálinu.
FramsögumaSur séra Valdimar J. Eylands.
Nel'ndarálit í Minjosal'iismálimi. *
1. MeS þvf aS minjasafnsmáliS virSist
hafa legiS í þagnargildi undanfariS og
eklcert bæst viS safniS felur þingiS fram-
kvæmdarnefndinni, a'S hlutast til viS fs- v
lensku vikublöSin í Winnipeg, ásamt The
Icelandic Canadian, aS þau birti skrá þá
yfir muni minjasafnsins, sem prentuS er
í 21. árg. ársrits ÞjóSræknisfélagsins, veki
athygli fólks vors aS nýju á þessari viS-
leitni, og hvetji til frekari söfnunar á
þeim gripum, sem meS réttu eiga heima f
slíku safni.
2. AS stjórnarnefndinni sé faliS aS at-
huga möguleika á því, a'S fá geymslupláss
fyrir minjasafni'S í salarkynnum háskóla-
bókasafnsins í Manitoba, þar sem þaS
geymist í þar til geröum skáp, er sé aS-
gengilegur, einkum því námsfólki, er
leggja vill stund á íslensk fræSi f sam-
bandi viS hinn fyrirhugaöa kennarastól f
íslensku og íslenskum bókmentum.
Valdimar J. Eylands,
Jón Ásgeirsson,
Magnús Gíslason.
Samþykkt var aS ræSa máliS liS fyrir
liS. Fyrsti liSur var samþykktur, annar
liSur sömuleiSis og nefndarálitiS í heild
samþykkt.
pingnefndarálit í útbreiðsluináluni:
Álit útbreiðsluinálanefndar.
Nefndin f útbreiSslumálum leyfir sér aS
gera eftirfarandi tillögur: —
1. ÞingiS vottar þökk sína forseta fé-
lagsins og öörum þeim, sem unniS hafa
aS útbrei'ðslustarfi á árinu, meS heim-
sóknum til deilda, ræSuhöldum um ís-
lensk efni, eSa á annan hátt.
2. ÞingiÖ leggur áherslu á nauSsyn þess,
aS stjórnarnefndin kappkosti aS heim-