Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 107
ÞINGTÍÐINDI sækja deildir félagsins eftir því sem frek- ast verSi viökomiö, aö minsta kosti einu sinni á ári, eSa einhver þar til kjörinn fuiltrúi af hennar hálfu. Sérstaklega tel- ur nefndin sllkra heimsókna þörf hjá þeim deildum, sem fámennar eru og eiga erfitt meS samkomuhöld af sjálfs dáSum. I því sambandi beinir þingiS þeirri bend- ingu til væntanlegrar stjórnarnefndar aS hún komi sér I samband viö menn og konur af íslenskum stofni víSsvegar, sem líkleg væru til aS geta orSiö aS liði um heimsöknir til deilda og ræSuhöld á sam- komum þeirra, eöa meö annari þátttöku I slíkum samkomum. 3. ÞingiS beinir því til stjórnarnefndar, að hún leitist viS aS stofna deildir þar, sem möguleikar kunna aS vera fyrir hendi, og vinni aS aukinni meSlimatölu eldri deilda hvar sem líkindi eru til, að slík viSleitni beri árangur. 4. ÞingiS álítur, aö þaS væri mjög mikil- vægt í sambandi viS útbreiSslustarfiS, ef unniS væri að því, að fá kvikmynd eSa talmynd af íslandi og íslensku þjóSlífi, helst í litum, til sýningar á samkomum deildanna og öörum samkomum af félags- ins hálfu. A þjóSræknisþingi í Winnipeg, 22. feb. 1949 Richard Beck, L. Sveinson, S. Baldvinson, Böifvar H. Jakobsson, Trausti G. ísfeld. Framsögumaður Dr. Richard Beck. Var álitiS I fjórum liSum og rætt liS fyrir liS, samkvæmt tillögu Mrs. B. B. Johnson, sem var studd af Elinu Hall og samþykkt. Fyrsti liSur samþykktur, 2. og 3. og 4. sömuleiSis, nefndarálitið I heild samþykkt samkvæmt uppástungu Dr. Becks og Jóns ^lasonar. Skýrsla frá sögunefndlnni. FramsögumaSur Jóhann G. Jóhannson. Samkvæmt beiðni forseta ÞjóSræknis- félagsins legg ég fyrir þingiB eftirfarandi skýrslu frá sjálfboöa sögunefndinni, sem tók aS sér aS sjá um áframhald á útgáfu á sögu íslendlnga I Vesturheimi. Eins og þingiS veit, þá hafa þrjú bindi veriS gefin út — þaö síöasta 1945. Nefnd- jn sjálf sá um útsölu á öSru og' þriöja hindi hér vestra, en mentamálaráö ís- lands annaSist útsölu á íslandi. Bækurn- ar seldust vel, en þaS hefir gengiS ver en húist var viS aS fá peninga senda hingaS f*’á íslandi. ísland eins og flest Evrópu- 105 lönd, hefir ekki haft Canada eSa Banda- rlkjadollara nema af skornum skamti. Af því aS svo mikiS meira af bókunum seldust heima heldur en hér vestra, var þvl áframhald á útgáfunni illmögulegt, þegar peningar fengust ekki eins og búist var viS. Ennfremur sagöi Þ. Þ. Þorsteins- son nefndinni bréflega I desember 1945, aö hann treysti sér ekki ýmsra ástæSna vegna, að halda áfram aS skrifa söguna. Áttunda nóvember 1947, fengum viS langt og ýtarlegt bréf frá MentamálaráSi íslands. Bentu þeir á aS þeir gætu ekki sent okkur peninga jafn ótt og þeir inn- heimtust heima, þvi þar væru svo miklir gjaldeyris erfiöleikar. En á sama tíma gerSu þeir þá tillögu til úrlausnar að þeir (MentamálaráSiS) keyptu alt þaS upplag sögunnar sem óselt væri á Islandi. Enn- fremur skildist sögunefndinni að I bréfinu væri eiginlega tilboS frá MentamálaráSinu, aS þeir tækju aS sér útgáfu á þeim tveim- ur bindum sem eftir væru. — Sögunefndin sendi því svolátandi tilboS: „AS gegn $2.500,00 borgun I canadískum dollurum gefi Sögunefndin kvittun fyrir fullnaSar borgun á reikningi viS Menta- málaráS íslands, (sem þá nam $7019.09); er þetta rýmilega tilboS gert meS því skil- yrSi aS MentamálaráSiö á íslandi taki aS sér áframhald á útgáfu Sögu íslendinga I V. Heimi og haldi verkinu áfram til fulln- ustu. MentamálaráSiS sendi nú nefndinni bréf og sagSist ekki geta gefiS ákve'SiS svar viS þessai’i tillögu fyr en þeir vissu hvort fáan- legur væri maSur til aS rita tvö bindin, sem eftir væru. Vildu þeir helst að ein- hver Vestur-íslendingur tæki þetta aS sér. Þeir báSu Walter J. Llndal héraðsdóm- ara, aS gera samning fyrir þeirra hönd, þegar hæfur maSur væri fenginn til aS halda áfram meS verkiS. Nú hefir samningur veriS gerSur við próf. Tryggva J. Oleson og á handrit fjórSa bindisins aS vera tilbúiö fyrir 1. ágúst 1950 og handrit fimta bindisins fyr- ir 1. ágúst 1951. ÞaS er Sögunefndinni mikiS gleðiefni aS fullvissa er nú fengin fyrir áframhaldi á útgáfunni og treystir hún því, aS Vestur- Islendingar styrki þetta mál meS því aS kaupa þessi tvö bindi, sem enn eru eftir. Ekki síSur en þau, sem þegar hafa veriS gefin út. Jóhann G. Jóhannsson Var skýrslunni veitt móttaka af þinginu meS þakklæti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.