Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Side 108
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
106
Alit þiiigiiefndarinnnr
í byggingawnálinu.
Byggingarnefndin leggur til að þingiS
kjósi tvo fulltrúa frá. Winnipeg í bygg-
ingarnefnd og leggur ennfremur til aS
eftirfylgjandi félög séu, hvert um sig, beS-
in að kjósa tvo fulltrúa til að starfa meS
þeim að þessu máli og aS slfk nefnd hafi
heimild til aS bæta viS sig.
Félögin sem hér er átt viS eru.
Goodtemplarastúkurnar, The Icelandic
Canadian Club, Jón Sigurdsonar-félagiS cg
Islendingadagsnefndin.
BöSvar H. Jakobson, G. J. Jónasson
G. J. Oleson, W. J. Lfndal,
P. Bardal.
Nokkrar umræSur urSu um þetta álit,
en eftir aS menn voru búnir aS iosa sig
viS þaS helsta, sem þeir höfSu um þaS aS
segja, var þaS samþykkt óbreytt samkvæmt
tillögu ritara, sem Sveinn Sveinson studdi.
Forseti las vinsamlegt skeyti, sem hér
er birt, frá H. P. Hermannssyni ræSis-
manni Svía í Winnipeg, þar sem hann í
nafni samlanda sinna þakkar hiS djarf-
mannlega framtak Islendinga í aS stofna
kennaraembætti í íslensku viS háskólann
f Manitoba og meS þvf tryggja framtiS
Skandinavískrar menningar í Canada.
Icelandic National League.
Care of Consul Grettir Johannson,
910 Palmerston Ave.,
Winnipeg.
On behalf of the Swedish community
in Winnipeg, I desire to extend sincere
congratulations to Icelandic Canadians for
the excellent example set by providing an
Icelandic Chair at the University of
Manitoba, thereby assuring promotion
and perpetuation of Scandinavian cultural
studies in Canada.
H. P. Albert Hermannson,
Swedish Consul.
Þegar hér var komiS, var orSiS fram
orSiS dags og því fundi frestaS til kl. 9.30
f. h. næsta dag 23. febrúar.
Um kvöldiS 22. febrúar liélt Frón sitt
árlega mót. Var þaS í þetta sinn haldiö í
Marlborough gistihúsinu á Smith stræti
hér í borginni og var allvel sótt. Skemt-
anir fjölbreyttar og góSar eins og hér
segir:
Ávarp forseta, próf. Tryggva J. Oleson,
Kórsöngur — Mr. Kerr Wilson con-
ductor,
FiSluspil — Mr. Pálmi Pálmason,
KvæSi — Mr. Einar Páll Jónsson,
Einsöngur — Mrs. Elma Gíslason,
RæSa — Thor Thors,
Kórsöngur — Mr. Kerr Wilson con-
ductor,
Eldgamla ísafold,
God Save the King,
Dans.
Fimti fundur þingsins settur kl. 10 f. h.
23. febrúar.
FundargjörS síSasta fundar lesin og
samþykkt.
Þingnefiiclln í útgúfuniáliim lugði l'rain
álit sitt. pingskjal númer 44. Framsögu-
maSur Dr. Richard Beck, G. J. Jónasson
lagSi til og Trausti Isfeld studdi aS álitiö
sé rætt liS fyrir liS, samþykkt.
Nefndarálit útgáfuniálanefndar.
Nefndin i útgáfumálum leyfir sér aS
gera eftirfarandi tillögur:
1. ÞingiS þakkar ritstjóra Tímaritsins,
Gísla Jónssyni, ágætt starf hans aS rit-
inu.
2. ÞingiS vottar Mrs. P. S. Pálsson þökk
slna fyrir áhugasamt og árangursrtkt starf
hennar viS söfnun auglýsinga, og tjáir
jafnframt þakkir sínar öllum þeim, sem
stutt hafa ritiS meS auglýsingum.
3. ÞingiS þakkar ÞjóSræknisfélaginu á
Islandi fyrir ágæta samvinnu og mikil-
væga aSstoS f sambandi viS útbreiSslu
Ttmaritsins, sem félagiS kauiiir árlega I
hundruSum eintaka og útbýtir til meS-
lima sinna.
4. ÞingiS felur væntanlegri stjórnar-
nefnd aS annast útgáfu ritsins á komandi
ári eins og aS undanförnu, ráSa ritstjóra
og sjá um aðrar framkvæmdir í því sam-
bandi.
Á þjóðræknisþingi 23. febrúar 1949
Sig. Júl. Jóhannesson,
Richard Beck.
Ólfna Pálsson.
Allir liSirnir fjórir samþykktir og nefnd-
arálitiS I heild samþykkt, samkvæmt
uppástungu Trausta ísfelds, sem var stutt
af G. J. Jónassyni.
Forseti slcýrSi frá, aö myndatökukona
hefSi beSið um leyfi til að taka ljósmynd
af erindrekum þingsins og gestum. Magnús
Gíslason gjörSi uppástungu um, og Mrs.
Glslason studdi aS leyfiS sé veitt, sam-
þykkt.
Dr. Richard Beck lagöi til aS máliS um
breyting á þingtímanum sé tekiS til um-
rreöu á ný. G. J. Jónasson studdi. sam-