Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Qupperneq 112
110 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Samt mun sú kensla, sem þar fer fram, ekki ná til fjöldans. ÞjóSræknlsfélagiö hefir því skiliö aÖ til viöhalds íslenskrar tungu og bókmenta meðal almcnnings hér vestan hafs, þarf annað og meira á- tak. Enda heföi það ekki færst í fang um- svifamikið og kostnaðarsamt starf á þessu sviði ef ekki væri ðlitið að með þvi væri stigið mikilvægt spor í rétta átt. Góðir og gamlir þjóðræknisvinir hafa sagt við mig oftar en einu sinni s.l. ár. „Það tekur kraftaverk að bjarga við okk- ar íslensku menningu hér vestra, eins og nú er komið“. þetta mun vera nær sanni. Og Þjóðræknisfélagið á þakkir skiliö fyrir þessa tilraun til þess aö gera kraftaverk! Einstaklingsátakið viröist oft léttvægt, og fæstir Islendingar eru færir urn að ieggja stórfé til menningarmála, enda er ekki hægt aö miða menningarstarf óeigin- gjarnra sjálfboðaliða við doliara. Og ekki má gleyma þvl, að andlegur þroski mann- kynsins, — það sem hann er þó á veg kominn, — á mikið að þakka fórnfúsum sjálfboðaliðum, sem öld fram af öld hafa lagt fram krafta slna góöum múlefnum til eflingar. Ef hægt væri, meðal vor Vestur-lslendinga, aö sameina starfskrafta allra þeirra, sem hafa trú á gildi íslenskr- ar menningarviðieitni, þá mætti ef til vill vinna kraftaverk! Þó starf mitt I þágu fræðslumála Þjóð- læknisfélagsins hafi útheimt mikið þrek og valdið mér allmikillar áhyggju, þá hef- ir mér samt sem áður, verið veruleg á- nægja að samstarfinu við alt það fólk, sem ann þessum málum, og óspart leggur fram krafta sína þeim til stuðnings. Ég get ekki nógsamlega þakkaö hina framúrskarandi alúð og hjálpfýsi, sem starfsfólk deildanna hefir auðsýnt mér, að ég ekki minnist á hina frábæru gestrisni og velvild, sem ég hefi orðið aðnjótandi. Viökynning mln og samstarf við alt þetta ágætis fðlk hefir oröið mér persónulega til uppbyggingar og málefnum Þjóðræknisfélagsins til eflingar. Því miður er mér ekki unt að gefa kost á mér I umboðsmannsstöðuna að ári, en ég mun styrkja þetta mikilvæga málefni fram vegis, eftir megni. Ég óska Þjóðræknisfé- laginu allra heilla meÖ framhald þessa starfs og með öll sín störf. Svo er mér, aö endingu, ljúft að votta þakklæti mitt öllum þeim, sem af mikilli vinsemd og alúð hafa styrkt fyrirtækið. HÓLMFRlÐUR DANIELSON Fundi frestað til 1.30 e. h. Sjötti fundur þingsins settur kl. 2 e. h. Fundargjörningur frá slöasta fundi les- inn og samþykktur. Umræðum urn þingtímabreytinguna var haldið áfram og tóku ailmargir til máls. AÖ lokum lýsti forseti því yfir, að málið gæti ekki oröið útkljáð fyr en á næsta þingi, og að tilkynning G. J. Jónassonar yrði að takast sem tilkynning um laga- breytingu og gæti ekki komið til atkvæða og úrskurðar fyr en á næsta þingi. Var nú komið fram að þeim tíma, sem embættismannakosningar skyldu fram fara samkvæmt ákvæði félagslaganna og var þvl gengið til kosninga. Útnefningarnefnd þingsins stakk upp á að séra Philip M. Pétursson sé endurkos- ínn forseti, og þar sem enginn annar var tilnefndur I embættið, var hann lcosinn I einu hljóði. útnefningarnefndin stakk upp á prófessor T. J. Oleson fyrir vara- forseta. Einnig var stungið upp á Walter Líndal dómara, fleiri voru ekki útnefndir og var gengið til kosninga skriflega á mið- um og var prófessor T. J. Oleson kosinn. Útnefningarnefndin stakk upp á Ragnari Stefánssyni fyrir skrifara, stungið var einnig upp á Jóni Bíldfell, var kosið ð, miðum. J. J. Blldfell hlaut kosningu. Útnefningarnefndin stakk upp á frú Ingibjörgu Jónsson fyrir varaskrifara og var frú Ingibjörg kosin. Fyrir féhiröir var G. L. Jóhannson end urkosinn I einu hljóði. Varaféhirðir var kosinn Grettir Eggertson. Fjármálaritari var Guömann Levy endurkosinn I einu hljóði. 1 varafjármálaritaraembætti voru tveir tilnefndir A. G. Eggertson og Trausti Isfeld, hlaut sá fyrnefndi kosnihgu. Skjala- vörður var endurkosinn Ólafur Pétursson. Yfirskoðunarmenn endurkosnir þeir Stein- dór Jakobsson og Jóhann Beck. Útnefn- ingarnefnd var engin kosin. Að kosningunni afstaöinni kvaddi Paul Bardal sér hljóös og stakk upp á, að for- seti þjóðræknisfélagsins og Grettir L. Jó- hannson séu kosnir I milliþinganefnd I byggingarmálinu. Hann geröi og þá fyrir- spurn, hvort að ákvæði þingsins frá fyrra ári um að gefa framkvæmdarnefnd Þjóð- ræknisfélagsins vald til að kaupa bygg- ingarland, og selja byggingu félagsins á Home Street væri enn I gildi? Til frekari áréttlngar gjörði Mr. Bardal uppástungu um að þingsályktunartilllagan frá fyrra árs þingi I byggingarmálinu, sé endur- nýjuÖ af þinginu, að undanteknum öðrum lið þessa álits. Var sú tillaga studd og samþykkt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.