Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1949, Síða 113
ÞINGTÍÐINDI
111
Gísli Jónsson stakk upp á, Jón ólason
studdi, að álitiö sé rætt liS fyrir liS, sam-
þykkt.
1. liSur samþykktur.
3. liSur samþykktur sömuleiSis.
4. liSur einnig samþykktur. Nefndarálit-
iS í heild samþykkt, aS undanteknum
öSrum liS þess.
Nefndin í eiginhandritarmálinu lagSi aS
nýju fram álit sitt í því máli.
1. ÞingiS vottar Lárusi S. ólafssýni á
Akranesi á íslandi innilega þökk sína fyrir
þann áhuga á framhaldandi sambandi og
samvinnu milli Islendinga austan hafs og
vestan, og þann góShug og forsjálni, sem
lýsir sér meS sendingu bókar hans vestur
um haf, er nota skuli til söfnunar eigin-
handarnafna Islendinga vestan hafs, á-
sarnt fæSingardegi og fæSingarstaS og- nú-
verandi dvalarstaS þeirra.
2. Nefndin leggur til, aS fengnir séu til
samvinnu í þessu máli, forsetar og ritarar
hinna ýmsu deilda, til afe taka aS sér a‘8
sjá um innritun eiginhandarnafna sem
flestra íslendinga í bókina, og sé tilnefnd-
ur viss tími, sem hún skuli vera I vörslum
hverrar deildar.
3. par sem tilgangslítiS er aS senda bók-
ina út um landsbygSir aS vetri til, leggur
nefndin til aS henni verSi rástafaS í hönd-
um deildanna Próns i Winnipeg og Brúin
I Selkirk til vors.
John M. ólason
Trausti G. ísfeld
Gunnar Sæmundson
Eftir nokkrar umræSur var nefndar-
álitiS samþykkt.
Einar Páll Jónsson lagSi til aS þingiS
vottaSi Lárusi Scheving ólafssyni þökk
sina fyrir góSvild og framtak er þessi
væktarsemi hans bæri vott um I garö Vest-
nr Islendinga meö þvi aS standa á fætur.
^rár þaS gjört meS dynjandi lófaklappi.
Er. Riehard Beck flutti kveSjur og árn-
aSaróskir til þingsins frá Dr. Haraldi Sig-
niar I Vancouver, og frú Elínborgu Lárus-
ðóttur I Reykjavík. Tók Dr. Beck aS sér
að svara kveSjuskeyti Dr. Sigmars, en
ritara var faliS aö svara og viSurkenna
kveSju frú Elínborgar.
Hásbólamállð. Framsögn I því hafSi
próf. Tryggvi J. Oleson,
Nefndin, sem sett var I háskólamálinu
!eSgur eftirfarandi tillögur fyrir þingiS:
1. Nefndin lætur I ljós ánægju slna yfir
framgöngu og viShorfi þessa máls eins og
baS birtist I skýrslu Dr. Thorlakssonar.
2. Nefndin lætur I ljósi ánægju sína yfir
þeirri fullvissun háskólasjóSsnefndarinnar
aS nafna allra þeirra, er leggja til stólsins
verSi getiS I skrá þeirri, er geymir sögu
stólsins.
3. Þar sem verSur nauSsynlegt aö leita
almennra samskota upp aS í minsta lagi
$20.000,00 leggur nefndin til: (a) aö Þ.P.Í.
V. og deildir þess taki virkan þátt í söfnun
þessa fjár. (b) aS Þ.P.l.V. og deildir þess
leitist viS aS safna frá almenningi aS
minsta kosti $15.000,00 fyrir 17. júní 1952
(c) aö framkvæmdarnefnd Þ.F.l.V. I sam-
ráSi viS deildir þess ráSstafi meS hverjum
hætti þessu fé skuli safnað. (d) Nefndin
vill samt leggja til aS lámark einstaklings
tillags sé $25.00, sem þurfi þó ekki aS
greiSast I einu lagi, svo lengi sem upphæSin
lofuS sé greidd fyrir 17. júní 1952 og aS
framkvæmdarnefnd Þ. P. 1. V. láti prenta
skírteini, er nota má þegar upphæSin er
greidd öðruvlsi en I einu lagi.
4. Nefndin hvetur deildir ]>. F. 1. V. aS
greiða eins vel og mögulegt er götu Thor-
lakssonar og samnefndarmanna hans, er
hann heimsækir hinar ýmsu bygðir Is-
lendinga I sumar.
Gunnar Sæmundsson
Einar Magnússon
Tryggvi J. Oleson.
Samþykkt var aS ræSa nefndarálitiS liS
fyrir liS.
1. liSur samþykktur.
2. liður samþykktur.
3. liöur var I þremur köflum, eSa staf-
liðum, a) liSurinn samþyklctur, b) liSurinn
sömuleiSis. Walter Llndal dómari stakk
upp á aS c) liSurinn sé feldur úr nefndar-
álitinu, Trausti ísfeld studdi og var uppá-
stunga dómarans samþykkt.
4. liöur samþykktur og nefndarálitiS
meS áorSinni breytingu samþykkt.
Milliþinga laganefndar álit. Prófessor
Tryggvi J. Oleson lagði álitiS fyrir þingiS.
Milliþinganefnd sú, sem kosin var til
aS yfirfara grundvallarlög félagsins og at-
huga hvort gleymst hefSi aS innfæra
breytingar á þeim, tilkynnir aS hún hafi
ekki fundiS neinar óinnfærSar breytingar
viS grundvallarlög félagsins.
T. J. Oleson
Ingibjörg Jónsson
Ragnar Stefánsson
Ritari lagSi til aS álitiS sé samþykkt,
var þaS stutt af Jóni M. ólasyni og sam-
þykkt.