Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 85
A FORNUM FEÐRASLÓÐUM 67 þar nokkura dvöl, má láta það undir höfuð leggjast að skoða hið fjöl- þætta Þjóðminjasafn á Byggðey, og ^iun þess seint iðra, því að þar getur líta margt það, sem bregður birtu hæði á menningarsögu Norðmanna °g hins norræna kynstofns. Verður það þó með hvað mestum sanni sagt um víkingaskipin þrjú, sem þar eru varðveitt; eitt þeirra (Túna- skipið) þó aðeins að litlu leyti, en hin tvö, Ásubergsskipið og Gauk- staðaskipið, í upprunalegri mynd sinni og fegurð, og bera skip þessi því glæsilegt vitni, hverjir snillingar 1 skipasmíð norrænir menn hafa yerið orðnir á víkingaöldinni, enda attu þeir sér þá þegar langa reynslu að baki í þeim efnum. b fundust skip þessi í forn- ^aannahaugum í nágrenni Oslófjarð- ar, á Vestfold hinni fornu. En þess jafnframt að minnast, eins og rettilega hefir sagt verið, að skip n°rrænna manna voru þeim eigi að- 6ln® ^utningstæki, heldur samtímis 1 byægur þáttur í þjóðfélagslegu P® trúariegu íífj þeirra, og því er fa einnig, að skipagrafir þær, sem undizt hafa, varpa um margt björtu °si a líf 0g hugsunarhátt norrænna féanna á víkingaöldinni, en klæði, °g margs konar gripir voru lagðir aug með mönnum. rEe^^pagrafirnar benda einnig ótví- 1 at*’ að fornmenn hafa lagt trúð taUða 1 SkÍP’ af Því að þeir na y pVl> að hann ætti sjóferð fyrir í ,Urn' ^tundum voru líkin lögð brennt’i ?§ hv°rt tveggja síðan sögu ’ otís eru dæmi þess í fornum dauða?n ^ konun§ar’ sem vissu a næstu grösum, stigu í log- andi skip, sem þvínæst var ýtt frá landi á haf út. Víðfræg að verðleik- um er eftirfarandi lýsing Snorra Sturlusonar í Heimskringlu á dauða Haka konungs hins sænska: „Haki konungur fékk svo mörg sár, að hann sá, að hans lífdagar myndu eigi langir verða. Þá lét hann taka skeið, er hann átti, og lét hlaða dauðum mönnum og vopnum, lét þá flytja út til hafs og leggja stýri í lag og draga upp segl, en leggja eld í tyrvið og gera bál á skipinu. Veður stóð af landi. Haki var þá að kominn dauða eða dauður, er hann var lagiður á bálið. Sigldi skipið síðan loganda út í haf, og var þetta allfrægt lengi síðan.“ Allt hið framanskráða stóð mér ljóslifandi fyrir hugarsjónum, er við hjónin skoðuðum víkingaskipin í Byggðeyj arsafninu, og minna þau áhorfandann jafnframt kröftuglega á víðtækar víkingaferðir og landa- fundi norrænna manna og á sögu- legt og menningarlegt gildi þeirra ferða þeirra. Þeir voru „frumherjar frelsis11 miklu víðar en á íslandi, þó að lýðveldi það, er þeir stofnuðu þar beri hæst við himin í stjórnar- farslegri sögu þeirra til forna. Margt fleira merkilegt er að sjá í Þjóðminjasafninu í Byggðey heldur en víkingaskipin, þó að á þau muni flestum safngestum verða hvað star- sýnast. Þar á eyjunni hefir verið safnað í einn stað og prýðilega fyrir komið hálfu öðru hundraði norskra bændabýla úr öllum landshlutum, búin hinum gömlu húsgögnum og vinnutækjum; má í bændabýlum þessum lesa sögu norsks sveitalífs frá því á miðöldum og fram á vora
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.