Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 52
34 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA riðlast nú eða fellur. En það þurfti meira til, að íslendingar gleymdu bókmenntum sínum og hættu að lesa og skrifa, og auðvitað hefði sá skerfur, sem íslendingar sjálfir lögðu til fornfræðirannsókna á 17. og 18. öld, aldrei orðið sá, sem hann varð, ef samhengið hefði ekki alltaf verið órofið og þjóðin vakandi. Upp úr miðri 17. öld fer fyrst að koma skriður á íslenzku handritin út úr landinu. Ég hef áður minnzt á Brynjólf biskup Sveinsson og áskor- un Friðriks konungs 3. um, að hand- rit og önnur forn skjöl yrðu send til Kaupmannahafnar. En um svip- að leyti fara Svíar einnig að leggja sig eftir íslenzkum handritum, og varð þeim þegar talsvert ágengt. Hófst nú mikið kapphlaup um hand- ritin, og yrði það kostuleg saga, ef hún væri sögð öll. En það verður ekki gert hér, heldur snúið örfáum orðum að Árna Magnússyni, stór- tækasta safnanda islenzkra handrita, en hjá honum verða allir lágir 1 þaðan alfari. Árni Magnússon var fæddur árið 1663 að Kvennabrekku í Dalasýslu, sonur Magnúsar Jónssonar sýslu- manns og Guðrúnar Ketilsdóttur prófasts Jörundarsonar í Hvammi. Ólst Árni fyrst upp hjá afa sínum, en síðar hjá sr. Páli, syni hans, en þeir feðgar voru lærdómsmenn miklir og hafa haft góð áhrif á hinn unga og námfúsa svein. Árið 1680 fór Árni í Skálholtsskóla og lauk þaðan prófi 1683, tvítugur að aldri. Sigldi hann að svo búnu til Kaupmannahafnar og tók þar guðfræðipróf eftir tvö ár, en gerðist aldrei prestur, enda hafði hugur hans þá þegar snúizt að öðrum efnum. Skömmu eftir komu sína til Hafnar kynntist hann Thomasi Bartholín fornfræðingi og gekk síð- ar í þjónustu hans. Veturinn 1685— 86 var Árni þó á íslandi og mun þá fyrir alvöru hafa tekið að safna íslenzkum handritum, líklega að einhverju leyti að undirlagi Bartho- líns, er sóttist mjög eftir þeim, enda beinlínis í hans verkahring. Vann hann og að miklu riti í þremur bind- um (kom út 1689) um fyrirlitningu norrænna manna á dauðanum. Naut hann þar mjög aðstoðar Árna, er hann var að viða að sér efni um þetta úr fornsögunum. Áriði 1689 fór Árni til Noregs að huga að handritum. Seinna var hann um langt skeið í Þýzkalandi við bóka- og handritarannsóknir. Árið 1697 varð hann ritari í leyndar- skjalasafni konungs og var það ævi- langt, þótt hann væri í rauninni aðalstjórnandi þess frá 1725. 1701 varð hann prófessor í heims- speki og fornfræðum við Hafnar- háskóla, en hvarf til íslands 1702, er honum var falið ásamt Páli Vída- lín að semja jarðamat, taka mann- tal og kynna sér ástand og hagi þjóðarinnar. Var Árni lengstum á íslandi (þó ekki veturna 1705—06 og 1708—09) fram til 1712, er hann fór þaðan alfari. Árni hafði ungur tekið að starfa í bókasafni háskólans, en varð yfir- maður þess 1721. Enn fleiri störf hlóðust og á hann, þótt hér verði ekki talin. En lífsstarf hans og hjartansmál var þó söfnun íslenzkra handrita,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.