Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 137

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 137
WNGTÍÐINDI 119 hefir veriS komið fyrir. Ennfremur var haldin minningarsamkoma í Innisfail 3. Október. SagSi frú Rósa Benediktsson, ^úttir skáldsins, frá ferS sinni til íslands °f? minningarathöfnunum þar. Loks samdi Dr. Beck ritgerSir um skáldiS, er birtust i fjölda blaSa og tímarita og flutti onnfremur fjölda af ræSum um skáldiS bæSi yfir útvarp og á mannfundum. — ’akkaSi þingheimur framsögumanni og hofndarmönnunum bremur meS dynjandi ‘Ofaklappi. Porseti las áskorun frá deildinni ,,Frón“ um a^ byggingarmáliS yrSi tekiS til um- r*“u ð þingi; var áskoruninni visaS til allsherjarnefndar. „ . 25. janúar 1954 stjórnarnefndar Fróns Nefndarálit um byggingaraiál Þann 13. apríl 1953 var haldinn almenn- irl fundui' á vegum ÞjóSræknisdeildar- nar ,,Frðn“ hér I borg. Til þessa fundar ai boSaS meS þaS fyrir augum aS ræSa .. 'iysgingarmál íslendinga, en eins og ve0^111111 6r kunnuSt. þá hefir þetta mál Þiftif rætt meira minna á þingum 0 rseknisfélagsins mörg undanfarin ár s l>ví sambandi veriS gerSar margar - Þykktir. Lengra hefir þetta stórmál f 1 er komizt. Dr. Valdimar J. Bylands, sö s . ÞjóSræknisfélagsins, hafSi fram- 1 tnálinu aS þessu sinni. Rakti hann A Sft,ess frá Þvf þaS bar fyrst á gðma. ttia ■ lr voru frjálsar umræSur. Tóku b rSir máls og voru á einu máli um bess a" n.Ú yr6i latiS til skarar skriSa í Þift?sU ?fui' 1 lok umræSna gerSi forseti íslend- ^ttisfélagsins þaS tiiboS, aS félög þrio.p.C lnga 'hér 1 borg kysu hvert um sig tnvnr manna nefndir, sem hann síSar bá n * ®lel,na saman til fundar, og yrSi bættrn?;ÍC5 Úr skuSSa um, hvort tiltækilegt as hrinda þessu máli í framkvæmd. fitaSi^11^ 11011(1 >.Fróns“ vorum viS undir- bess ' ,kosnir 1 byegingarnefnd; var til I ^ iast aS önnur félög íslendinga hér fálÖE-i^ fer(lu sHkt hiS sama. Hvort hin °kku ^ -kusu 1 bessa nefnd eSa ekki er iíður11 ' kunnust um, en hvaS sem því 1 bess Var aldrei kallaSur saman fundur kár Jj?cSaml?an(ii- ViÖ viljum þð ekki láta ioggiq f si«a' heldur leyfum okkur aS 1 ar y/Ír binsið eftirfarandi tillögur: til i6jS ' Ao stjðrnarnefnd Fróns komi því ðagskraV?8 byggingarmáliS verSi tekiS á 2 krá bingsins. inn mqnAt.st:,6rnarnefnd Frðns hafi val- Nnginu n ^11 a6 fylgla Þessu máli fram á bessu^bir^-5 kosin vorSi byggingarnefnd á frð ári t.?I-Þ-i6®ræknisfðlagsins, sem vinni aS bvriH v. árS’ °s henni sð gefiS vald til SJ6S fsiqp ?gar á að safna fé í byggingar- g8ins, 0g aS leitaS verSi til allra Islendinga vestan hafs máli þessu tii styrktar. 4. gr. AS íslenzku blöSin Lögberg og Heimskringla taki þetta mál til umræSu. AS okltar áliti er þetta stórmál, en hreint ekki ókleyft, ef viljinn er góSur. „Hefjum í verki viljans merki, vilji er allt sem þarf“. GuSmundur A. Stefánsson Eric A. fsfeld Jolm Ásgeirsson Þá var tekiS til umræSu máliS um tollfríar bögglasendingar til íslands. HafSi félagiS faiiS þeim Finnboga prófessor og Ólafi Hallssyni aS leita sér upplýsinga um hvaS hægt væri aS gera i því máli, þegar þeir fóru til íslands I sumar. SkýrSi Finnbogi prófessor frá því aS þeir hefSu rætt máliS viS yfirvöld á Islandi og hefSi Eysteinn Jónsson fjármálaráSherra fariS fram á aS fá formlega beiSni þessa efnis frá ÞjóSræknisfélaginu. Var hún send fyrir jól, en svar enn ókomiS. Forseti skipaSi nú þessar nefndir: titbreiðslumál: Finnbogi GuSmundsson Mrs. L. Sveinsson frá Lundar Mrs. H. A. Sigurdson frá Gimli Mrs. Matthiidur Gunnlaugsson, Winnipeg A. M. Ásgrímsson, Mountain. Fjármálanefnd: Grettir L. Johannson Gunnar Sæmundsson, Árborg Ólafur Hallsson, Eriksdale. Samvinnumál: Séra Bragi FriSriksson, Lundar W. J. Árnason, Gimli T. J. Gíslason, Morden Séra Philip M. Pétursson Mrs. S. E. Björnsson. Séra Eiríkur Brynjólfsson skýrSi frá því aS á fundi sem fulltrúar hinna þriggja deilda á Kyrrahafsströndinni hefSi haldiS 7. þessa mánaöar, hefSi veriS rætt urn þaS, hvort ekki myndi ráSlegt aS breyta lögum ÞjóSræknisfélagsins þannig, aS fulltrúi eSa fulltrúar þessara deilda hefSi atkvæSa magn á þingi í samræmi viS meölimatölu þessara deilda. Sameiginlegur fundur í samvinnunefnd Strandar, öldunnar og Vestra haldinn í Blaine 7. febrúar 1954 ályktar aS beina þeim ðskum til þjóöræknisþings Islend- inga 1954, aS í lögum ÞjóSræknisfélagsins verSi ákveSiÖ aÖ deildasambönd megi stofna innan fslagsins, er hafi rétt til aS senda einn eSa fleiri fuiltrúa á þjóÖ- ræknisþing íslendinga í Vesturheimi. Eftir nokkrar umræöur, er W. J. Lindal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.