Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 137
WNGTÍÐINDI
119
hefir veriS komið fyrir. Ennfremur var
haldin minningarsamkoma í Innisfail 3.
Október. SagSi frú Rósa Benediktsson,
^úttir skáldsins, frá ferS sinni til íslands
°f? minningarathöfnunum þar. Loks
samdi Dr. Beck ritgerSir um skáldiS, er
birtust i fjölda blaSa og tímarita og flutti
onnfremur fjölda af ræSum um skáldiS
bæSi yfir útvarp og á mannfundum. —
’akkaSi þingheimur framsögumanni og
hofndarmönnunum bremur meS dynjandi
‘Ofaklappi.
Porseti las áskorun frá deildinni ,,Frón“
um a^ byggingarmáliS yrSi tekiS til um-
r*“u ð þingi; var áskoruninni visaS til
allsherjarnefndar.
„ . 25. janúar 1954
stjórnarnefndar Fróns
Nefndarálit um byggingaraiál
Þann 13. apríl 1953 var haldinn almenn-
irl fundui' á vegum ÞjóSræknisdeildar-
nar ,,Frðn“ hér I borg. Til þessa fundar
ai boSaS meS þaS fyrir augum aS ræSa
.. 'iysgingarmál íslendinga, en eins og
ve0^111111 6r kunnuSt. þá hefir þetta mál
Þiftif rætt meira minna á þingum
0 rseknisfélagsins mörg undanfarin ár
s l>ví sambandi veriS gerSar margar
- Þykktir. Lengra hefir þetta stórmál
f 1 er komizt. Dr. Valdimar J. Bylands,
sö s . ÞjóSræknisfélagsins, hafSi fram-
1 tnálinu aS þessu sinni. Rakti hann
A Sft,ess frá Þvf þaS bar fyrst á gðma.
ttia ■ lr voru frjálsar umræSur. Tóku
b rSir máls og voru á einu máli um
bess a" n.Ú yr6i latiS til skarar skriSa í
Þift?sU ?fui' 1 lok umræSna gerSi forseti
íslend- ^ttisfélagsins þaS tiiboS, aS félög
þrio.p.C lnga 'hér 1 borg kysu hvert um sig
tnvnr manna nefndir, sem hann síSar
bá n * ®lel,na saman til fundar, og yrSi
bættrn?;ÍC5 Úr skuSSa um, hvort tiltækilegt
as hrinda þessu máli í framkvæmd.
fitaSi^11^ 11011(1 >.Fróns“ vorum viS undir-
bess ' ,kosnir 1 byegingarnefnd; var til
I ^ iast aS önnur félög íslendinga hér
fálÖE-i^ fer(lu sHkt hiS sama. Hvort hin
°kku ^ -kusu 1 bessa nefnd eSa ekki er
iíður11 ' kunnust um, en hvaS sem því
1 bess Var aldrei kallaSur saman fundur
kár Jj?cSaml?an(ii- ViÖ viljum þð ekki láta
ioggiq f si«a' heldur leyfum okkur aS
1 ar y/Ír binsið eftirfarandi tillögur:
til i6jS ' Ao stjðrnarnefnd Fróns komi því
ðagskraV?8 byggingarmáliS verSi tekiS á
2 krá bingsins.
inn mqnAt.st:,6rnarnefnd Frðns hafi val-
Nnginu n ^11 a6 fylgla Þessu máli fram á
bessu^bir^-5 kosin vorSi byggingarnefnd á
frð ári t.?I-Þ-i6®ræknisfðlagsins, sem vinni
aS bvriH v. árS’ °s henni sð gefiS vald til
SJ6S fsiqp ?gar á að safna fé í byggingar-
g8ins, 0g aS leitaS verSi til allra
Islendinga vestan hafs máli þessu tii
styrktar.
4. gr. AS íslenzku blöSin Lögberg og
Heimskringla taki þetta mál til umræSu.
AS okltar áliti er þetta stórmál, en
hreint ekki ókleyft, ef viljinn er góSur.
„Hefjum í verki viljans merki, vilji er
allt sem þarf“.
GuSmundur A. Stefánsson
Eric A. fsfeld
Jolm Ásgeirsson
Þá var tekiS til umræSu máliS um
tollfríar bögglasendingar til íslands. HafSi
félagiS faiiS þeim Finnboga prófessor og
Ólafi Hallssyni aS leita sér upplýsinga
um hvaS hægt væri aS gera i því máli,
þegar þeir fóru til íslands I sumar. SkýrSi
Finnbogi prófessor frá því aS þeir hefSu
rætt máliS viS yfirvöld á Islandi og hefSi
Eysteinn Jónsson fjármálaráSherra fariS
fram á aS fá formlega beiSni þessa efnis
frá ÞjóSræknisfélaginu. Var hún send
fyrir jól, en svar enn ókomiS.
Forseti skipaSi nú þessar nefndir:
titbreiðslumál:
Finnbogi GuSmundsson
Mrs. L. Sveinsson frá Lundar
Mrs. H. A. Sigurdson frá Gimli
Mrs. Matthiidur Gunnlaugsson,
Winnipeg
A. M. Ásgrímsson, Mountain.
Fjármálanefnd:
Grettir L. Johannson
Gunnar Sæmundsson, Árborg
Ólafur Hallsson, Eriksdale.
Samvinnumál:
Séra Bragi FriSriksson, Lundar
W. J. Árnason, Gimli
T. J. Gíslason, Morden
Séra Philip M. Pétursson
Mrs. S. E. Björnsson.
Séra Eiríkur Brynjólfsson skýrSi frá
því aS á fundi sem fulltrúar hinna þriggja
deilda á Kyrrahafsströndinni hefSi haldiS
7. þessa mánaöar, hefSi veriS rætt urn þaS,
hvort ekki myndi ráSlegt aS breyta lögum
ÞjóSræknisfélagsins þannig, aS fulltrúi
eSa fulltrúar þessara deilda hefSi atkvæSa
magn á þingi í samræmi viS meölimatölu
þessara deilda.
Sameiginlegur fundur í samvinnunefnd
Strandar, öldunnar og Vestra haldinn í
Blaine 7. febrúar 1954 ályktar aS beina
þeim ðskum til þjóöræknisþings Islend-
inga 1954, aS í lögum ÞjóSræknisfélagsins
verSi ákveSiÖ aÖ deildasambönd megi
stofna innan fslagsins, er hafi rétt til aS
senda einn eSa fleiri fuiltrúa á þjóÖ-
ræknisþing íslendinga í Vesturheimi.
Eftir nokkrar umræöur, er W. J. Lindal