Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 129
þingtíðindi
111
The above statement ihas been audited
and found correct.
Jóhann Th. Bcck, Steindór Jakobsson
Auditors
Fundi frestaB til kl. 2.00 e. h.
ANNAR FCNDUR
ársþings ÞjðSræknisfélagsins hófst kl.
2-20 e. h. á mánudaginn 22 febr. Fundar-
gerð fyrsta fundar var lesin og samþykt.
Ragnar Stefánsson las skýrslu kjör-
bréfanefndar. Hefir deildin ,,Frón“ 10
fulltrúa er fara meS 200 atkvæöi, auk
Þess 37 einstaklingsatkvæöi, þvi meö-
limatala deildarinnar er 237. Deildin
,,Báran“ sendir 5 erindreka, er fara meö
27 atkvæöi; Deildin Brúin 3 fulltrúa meö
atkvæöi; Lundar deildin 3 fulltrúa
nieö 42 atkvæöi; Gimli deildin 4 fulltrúa
meÖ 80 atkvæöi; Deildin Island 2 fulltrúa
meÖ 20 atkvæöi. „Ströndin“ 1 fulltrúa
meÖ 20 atkvæöi; Grund 1 fulltrúa með 10
atkvæÖi; Esjan 4 fulltrúa með 39 at-
kvæöi. Alls er atkvæðamagniö um GOO.
Fn sumar deildirnar, sem fjarliggjandi
6ru senda ekki á þing erindreka I hlut-
falli yig meölimatölu deildanna.
Skýrsla kjörbréfancfndar
■Reildin ,,Frón“, Winnipeg
FULLTRÚAR;
Séra Philip M. Pétursson ...20 atk.
Próf Tryggvi J. Oleson .....20 —
Mrs. HólmfríÖur Daníelsson ....20 —
Mrs. B. E. Johnson .........20 —
Mrs. Jakobina Nordal .......20 —
Mrs. Salome Backman ........20 —
Matthildur Gunnlaugsson ....20 —
Miss Elfn Hall .............20 —
Gestur Davfðsson ...........20 —
J- Johnson .................20 —
^eildin ,,Báran“, Mountain, N.D.
Dr- Richard Beck ...........17 atk.
J- Jónasson .............18 —
■á- M. Asgrímsson ..........17 —
Ted Vatnsdal .............17 —
Harold ólafsson ............18 —
Heildin „Brúin", Selkirk
Eiríkur Vigfússon ..........12 atk.
Mrs. K. Goodman ............14 —
Rfiörik Nordal .............14 —
6*''nn ''Tisjan", Árborg
Gunnar Sæmundsson ..........10 atk.
f,®ra Robert Jack ..........10 —
Ráil Stefánsson ...........10 —
“ígurður Einarsson ..........9 —
Hundar deild
L. Sveinsson .........12 atk.
°era Bragi Friðriksson ....15 —
Han Lindal ...............15 —
Deildin Gimli
W. J. Árnason ...............20 atk.
Mrs. H. G. Sigurðsson .......20 —
J. B. Johnson ...............20 —
Guðmundur Magnússon .........20 —
Deildin „ísland", Morden (24 meöl.)
T. J. Gíslason ..............10 atk.
Tómas Tómasson ..............10 —
„Ströndin", Vancouver
Séra Eiríkur Brynjólfsson.... 20atk.
Deildin „Grund“, Glenboro
Séra Jóhann Friðriksson .....10 atk-
Thorsteinn Gíslason lagði til og Mrs. L.
Sveinsson studdi að skýrsla kjörbréfa-
nefndar væri viðtekin með þeim skilningi,
að bætt væri við hana, ef fleiri fulltrúar
kæmu á þing.
Forseti benti nú þingmönnum á, að þeir
ættu ábyrgðarmiklu hlutverki að gegna á
þingi, þar sem þeir færu meÖ umboð frá
allt að 20 manns hver. BaÖ hann þá að
minnast þessarar ábyrgðar og sitja þingið
sem stöðugast og taka þátt í störfum þess.
Formaður dagskrárnefndar, séra Eirík-
ur Brynjólfsson las skýrslu þeirrar nefnd-
ar. Var bætt við hana lið, er fallið hafði
úr í íslenzku blöðunum, og hún samþykt.
Skýrsla dagskrárncfmlar
Dagskrárnefndin leggur til að fylgt sé
hinni prentuðu dagskrá þingsins að þvf
viðbættu að skipuð sé allsherjarnefnd, er
taki við þeim málum, sem ekki sérstalclega
heyra undir starfssvið annara nefnda. —
Verður dagskráin þá á þessa leið:
1. Þingsetning
2. Ávarp forseta
3. Kosning kjörbréfanefndar
4. Kosning dagskrárnefndar
5. Skýrslur embættismanna
6. Skýrslur deilda
7. Kosning allsherjarnefndar
8. Skýrslur milliþinganefnda
9. Útbreiðslumál
10. Fjármál
11. Fræðslumál
12. Samvinnumál
13. útgáfumál
14. Kosning embættismanna
15. Ný mál
1G. ólokin störf og þingslit.
E. S. Brynjólfsson
Kristín Johnson
óiafur Hnllsson
SKÝRSLUR DEIDDA
Frá Deildinni „Frón“ í Winnipeg
Lesin af Jóni Jónssyni forseta deildarinnar
Starfsemi „Fróns“ á þessu ári hefir
verið með svipuðu móti og undanfarin ár,