Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 43
krossgötur 25 Auðunn — Nei, Jón minn. Þú komst rétt í tíma. — Steinn — Við höfum þegar á- kveðið, að láta greipar sópa um þetta þjófabæli. Brenna kofann og alt ruslið og þurka þannig út þennan smánarblett, sem þér hefir þóknast að halda hér við. Jón — (Skygnist um). Er kofinn auður? Auðunn — Nei. Ég heyrði gengið um hann. Steinn — Skjólstæðingar þínir kúa hér víst enn. Jón — Ekki brennið þið vesal- ingana inni. Steinn — Þess gerist engin þörf. Jón — Hvaða ráðstafanir —? Steinn — Lögreglan ráðstafar Þjófum og vitfirringum. Jón — Lofið þið mér að sjá vesal- lngunum fyrir samastað. Auðunn — Okkur má vera sama a hvern hátt við verðum lausir við skötuhjúin. Steinn — Lengur stenzt ég engar Uadanfærslur né vífilengjur. Þér er velkomið, að flytja þau eða fylgja þeim úr garði og drekka með þeim hestaskál. En í dag skulu þau burt héðan. Ég þvæ höndur mínar af þeina. Þið ráðið hvort þið sannist vera í vitorði með þjófum, ef ég segi lÖgreglunni til þeirra. Auðunn — Þú lætur ekki koma til þess, Jón minn. Jón — Nei, ég hefi einhver ráð. Auðunn — Þá er það afráðið; og vié getum farið. (Fer með Steini út til vinstri). Verður þú með, Jón? (Þeir staldra við). Jón — Ég verð að sjá um að vesalingarnir komist burt héðan. Steinn — Vagnar lögreglunnar eru altaf til reiðu. (Auðunn og Steinn hverfa. — Þögn). Dísa — (Opnar dyrnar). Svo þú ert kominn? Jón — Komdu sæl, Dísa mín. Dísa — (Hlær). Skárri er það nú kurteisin. Sú var tíðin, að þú varst ekki ánægður með að kasta á mig lauslegri kveðju. (Gengur til Jóns). Langar þig ekki í koss? Jón — (Bandar við henni). Ég kom til að hjálpa þér. Dísa — Þú hefir lengi verið mér hjálpsamur. Jón — Hefi ég ekki þrásinnis beðið þig að þiggja af mér það, sem þú og Kýminn gamli þarfnist með? Dísa — Jú, jú, og ég segi enn, nei, takk. Jón — Vilt heldur stela og eiga lögregluna yfir höfði þér. Dísa — Hún má gjarnan yfirheyra mig. Þá loks sæust nöfnin okkar saman á prenti. Væri það ekki gaman? Jón — Hvað græddir þú á því, annað en að fara 1 tukthúsið? Dísa — Heiðurinn, að vera opin- berlega bendluð við Jón forstjóra, tengdason Auðuns hins ríka. Kýminn — (Kallar). Dísa! Dísa — Já. Ég kem. Jón — Er Kýminn veikur? Dísa — Ekki svo, að hann geti drepist. Kýminn — Mér er kalt. Hjálpaðu mér til að komast út. Jón — Er óráð á honum? Dísa — Það er ekki meira óráð á honum en öðrum. Kýminn — Dísa! Dísa! Hver er kominn?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.