Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 105
UTAN AF SLÉTTUNNI 87 við að styðjast nema það, sem konan gæti áorkað. Sjúklingurinn sá að útlitið var dimmt og dapurlegt og hann ör- vænti, þegar hann hugsaði til vetrar- ins langa og kalda og allsleysisins, sem umkringdi þau. Mikið hafði verið logið um tíðarfarið í þessu landi. Hann hafði lesið heilmarga bæklinga um þetta land áður en hann fór að heiman, en aldrei séð þar minst á kuldann. Þar átti svo sem ekki að vera mikill vetur, úr því ekki var minst á það einu orði. Margt var það fleira, sem hann var nú farinn að sjá, að var skrum og ósannindi í þessum ritum. Og nú í fyrsta skipti sá hann eftir því að hafa nokkurn tíma lagt út í að nema þetta nýja land. Öll él birta upp um síðir, sagði konan hans, rjóð, holdug og hraust- leg. Hún hafði ætíð svo gott lag á því að bera geisla inn í myrkrið, svo þeir lýstu upp kofann og gerðu sjúklingnum notalegra og hlýrra um hjartað. En svo þegar þeir hurfu, varð kvíðinn ennþá sárari og erfið- leikarnir þungbærari. Læknirinn, sem af náð og misk- Unn, hafði fengist til þess að líta á hinn sjúka mann, hafði sagt þeim, aÓ sjúkdómurinn yrði að líkindum nokkuð langvarandi. Meðöl væri til lítils gagns. Það yrðu helzt vor- hlýindin, sem bættu honum, og þetta jók ekki lítið við efann og kvíðann, sem fyrir var. Þarna átti hann þá að liggja allan veturinn til Vors, eftir því sem læknirinn sagði. A-ð jólin voru í nánd, fylti þau tomleika og söknuði, sem þau gátu °kki sjálf skilið eða lýst, þegar þau horfðu á leiki litlu systkinanna, barnanna sinna, sem voru að leika sér svo glöð og ánægð í ruslinu á gólfinu. Þau spurðu móður sína, þegar þau höfðu heyrt jólin nefnd, hvort þau ættu ekki að fá fuglakjöt að borða á jólunum og héralappir til að leika sér að, eins og þau hefðu einu sinni fengið. Móðirin sagði þeim að eitthvað myndu þau fá gott og fallegt. Og þau hlupu upp um hálsinn á henni og kystu hana. Og tilhlökkunin varð að vængjum, sem bar þau úr einum stað í annan um kofann. Nú var einmitt tíminn, sem eftir- litsmaður stjórnarinnar átti að heimsækja þessa bygð. Samlandar þeirra höfðu sagt þeim það, að um jólaleytið ætlaði stjórnin að senda út þangað mann til þess að líta eftir ástæðum manna og þá átti eitthvað að sjá til með þeim fátækustu yfir harðasta tímann. En svo var það nú ekki víst hvoru megin jólanna hann kæmi, eða hvort hann kæmi nokkurn tíma. Þetta sýndist þó vera skylda stjórnarinnar, því það var hún, sem orsakaði innflutning- inn. Það var hún, sem sent hafði út um land þeirra blöð og bæklinga, sem lofuðu svo mjög þetta land. Þau sáu sem var, að þau komu allslaus í ókunnugt land, þektu þar ekkert til neins, kunnu ekki eitt orð í ensku, og voru illa sett strax í byrjun. Þau höfðu þó hjálparlaust klöngrað upp yfir sig kofanum og þó sáðverkið hefði verið lítið, þá sáu þau svo mikið, að sprottið gat í amerísku moldinni. Það leið mörg- um útlendingum þarna illa fyrst, um það var konan sannfærð. Þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.