Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 123
þingtíðindi 105 komiS fram á ýmsum stöSum í nafni fé- lagsins og flutt kveSjur þess á samkomum og viS mannfagnaSi ýmis konar. HiS sama hefir ritari félagsins, frú Ingibjörg Jóns- son, gert, auk þess sem hún hefir staSiS i miklum bréfaskriftum alt áriS fyrir nefnd- ina og félagiS. Skrifari hafSi og aS miklu leyti veg og vanda af því aS undirbúa komu frú GuSmundu Elíasdóttur, og lagSi á sig mikla fyrirhöfn I því sambandi. MeS- nefndarmenn hennar, sem störfuSu aS þeim undirbúningi, voru þeir próf. Finn- bogi GuSmundsson og Ragnar Stefánsson. íms mál SiSari hluta vetrar í fyrra bárust félag- ínu spólur meS útvarpsefni frá ÞjóS- næknisfélagi Islendinga I Reykjavík. Voru hér faldar ræSur merkra manna, upp- lestur og söngur. Stjörnarnefndin ákvaS lofa fólki almennt aS njóta þessarar skemmtiskrár, og fékk henni útvarpaS. iítvarp þetta, sem stóS yfir I eina klukku- stund, fór fram 18. júnl s.l. og tókst ágæt- lesa. Þessar spólur hafa veriS notaSar á samkomum á nokkrum stöSum, og hafa Veitt fðlki mikla fræSslu og ánægju. A þingi í fyrra var því hreyft, hvort ekki mundi vera hægt aS komast aS samn- ingum viS ríkisstjórn íslands um toll- frjáisar bögglasendingar Vestur-íslend- inga austur um haf. Nefndin fól þeim Prófessor Finnboga GuSmundssyni og ölafi Hallssyni aS færa þetta mál i tal viS hlutaSeigandi yfirvöld á íslandi, og munu t>eir nú gera þinginu grein fyrir árangrin- útn af þeirri málaleitan. Þetta félag hefir lengi haft skógræktar- ntál Islands í huga, og hefir nú lagt fram nokkurt fé til þeirra mála. Samlcvæmt Sréfi frá Hákoni Bjarnasyni til félagsins, ^agsettu 17. júni s.í., hefir nú veriS gróS- nrsettur trjáreitur innan hins svonefnda t’ÍóSgarSs á Þingvöllum, og ber reiturinn nafniS Minningarlundur Vestur-íslend- inga. Á árinu hafa nokkrar peningagjafir frá omstökum mönnum borizt til íslands. ^annig hafa þau Árni Pálsson og Ragn- eiSur kona hans aS Lundar, sent Skál- noltsstaS $1500.00 aS gjöf, og Mrs. GuSný Phomasson, Beaver, P.O., sendi $300.00 enúurreisnar hinu forna biskupssetri, I minningar um mann sinn, Einar, sem * n er látinn. Þá gaf ÞjóSræknisfélagiS arnaspítalasjóSi Hringsins 10,000.00 lcr. II minningar um Herra Svein Björnsson, Vrsta lýSveldisforseta íslands. Dr. chard Beck hefir staSiS fyrir merkja- o? u 1 tilefni af 100 ára afmæli Stephans G. ephanssonar, meS góSum árangri. AgóSinn af leiksýningunni „HappiS", í í11 'eikfélag Gimlibæjar, undir forustu b 1 Kristlnar Thorsteinsson, sýndi hér I num í haust, var, aS viSbættum smá- upphæSum frá einstökum mönnum, send- ur til héraSsspítalans á Blönduósi. Nam þetta alls $160.00. Hefir Dr. IColka kvittaS fyrir þessa upphæS ineS þakklæti. Eitt meiriháttar samsæti hélt félagiS á árinu, fór þaS fram 30. apríl s.l. i tilefni af heiSri þeim, er dr. Thorlakson varS aSnjótandi, er háskóli þessa fylkis veitti honum heiSursgráSuna Doctor ol' Laws (LL.D.). StýrSi forseti samsæti þessu. Einnig voru þau séra Einar Sturlaugsson og frú GuSmunda Elíasdóttir kvödd meS kaffidrykkju, séra Einar aS heimili Grettis ræSismanns Jóhannssonar, og frú GuS- munda á heimili GuSmanns Levy. Eitt af þeim málum, sem rædd hafa veriS á þingum og nefndarfundum og til framltvæmda kom á árinu, var útvegun fundarherbergis og skrifstofu fyrir stjórn- arnefndina. LosnaSi lítiS kjaliaraherbergi I byggiugu félagsins á Home Street og var þaS, aS afstaSinni mikiili viSgerS, tekiS til afnóta fvrir nefndina. StóSu þeir GuS- mann Levy, Grettir Jóhannsson og Ragnar Stefánsson fyrir þessum aSgerSum fyrir nefndarinnar hönd. Fyrsti fundur nefnd- arinnar var haldinn I þessari nýju skrif- stofu 4. ágúst s.l. Enda þótt húspláss þetta sé næsta lítiS var þó, auk nauSsynlegustu húsgagna, svo sem borSi og stólum, komiS þar fyrir skápum til geymslu fyrir ýmsa muni félagsins, bækur og skjöl. Hefir skjalavörSur, Ragnar Stefánsson, variS miklum tíma til aS hreinsa og fága þessa muni og raSa þeim niSur á mjög smekk- legan hátt. Á þingi I fyrra var ákveSiS aS breyta nokkrum liSum I aukalögum félagsins, og aS yfirfara þau aS öSru leyti. Var milli- þinganefnd, skipuS þeim Walter J. Líndal dómara, dr. Tryggva J. Oleson og séra Agli H. Fáfnis, fengiS máliS til meSferSar. Gefur Líndal dómari væntanlega skýrslu um störf nefndarinnar á þessu þingi. íslenzltuskóli félagsins hefir því miSur ekki veriS starfræktur enn sem komiS er I vetur. Til þess liggja þær ástæSur aS ekki hefir tekizt aS fá nauSsynlegar lestrar- og kennslubækur fyrir skólann. Próf Finnboga GuSmundssyni var faliS aS útvega þessi kennslutæki I íslandsferS sinni s.l. sumar, og lagSi hann fram pöntun á þeim bóltum, sem hann taldi nauSsynlegar. En þessar bækur eru enn ókomnar. Blindur er bóklaus maSur, segir máltækiS, og bóklaus skóli er ekki betur staddur. öll viSleitni til kennslu án kennslutækja verSur kák eitt, og oft verri en eltki. Vonandi greiSist bráSlega úr þessum vanda, svo aS þessi vinsæla og bráSnauSsynlega stofnun geti aftur tekiS til starfa. Til nýmæla má þaS telja aS bréfaskipti eru nú aS komast á milli vestur-íslenzkra barna og barna á íslandi. Nokkru fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.