Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 87
A FORNUM FEÐRASLÓÐUM 69 Ekki eru samt allir á einu máli um list Vigelands, en hverjum augum, sem menn kunna að líta á hana, ^iun hún fáa láta ósnortna, svo voldug er hún og áhrifarík. Og það eitt er víst, að hún ber vitni frá- bserri skapandi gáfu og jafn fágæt- um stórhug í verki. En það eru ekki aðeins hinar morgu menningarstofnanir, er hér hefir að nokkuru verið getið, sem §era Oslóborg komumönnum þang- að sérstaklega minnisstæða, heldur einnig borgin sjálf, og þá ekki síður hið fagra umhverfi hennar. Útsýnis- ins yfir það nutum við til fulls sól- skinsbjartan ágústdag, er við stóð- Urn á Holmenkollen fyrir ofan borg- 1Ila, þar sem háð er árlega hin víð- ffæga samkeppni í skíðastökki, að yiðstöddum mörgum tugþúsundum ehorfenda. Há og brött er sú skíða- raut, og ekki heiglum hent að bera Par sigur af hólmi, enda keppa þar Ufvals skíðastökksmenn einir saman. , ^ Holnienkollen er einnig, eins og agætlega sæmir, mikið Skíðasafn og merkilegt. Eru þar skíði frá ýmsum lrnurn hvaðanæfa úr Noregi, skíði °g °g annar útbúnaður úr heim- s autaferðum þeirra garpanna Uorsku Fridtjofs Nansen og Roalds ..^ásen. Einnig eru hér skíði frá ? rum löndum, meðal þeirra ein eimagerð skíði íslenzk frá því um mdamótin. ?*u shíðin á safninu, fundin í 250(f ^ ^es^ur‘Ögðum, eru talin vera ára gömul, og minnir það á, v e §amlar í garði skíðafarir eru á hforðurlöndum. Á Eiðsvelli Einn daginn, sem við dvöldum í Osló í þetta sinn, sýndu þau Bjarni Ásgeirsson, sendiherra íslands, og frú Ásta okkur þá miklu vinsemd að bjóða okkur í bílferð með sér norður til Eiðsvallar. Mun sú ferð okkur lengi í minni lifa, enda stuðlaði allt að því að gera hana sem ánægju- legasta: sumarveðrið eins ákjósan- legt og verið gat, ágætur vegur, landslagið umhverfis Osló og allt til Eiðsvallar hið fegursta, að ógleymd- um hinum skemmtilegu förunaut- um, þar sem voru sendiherrahjónin. Þá voru viðtökurnar af hálfu þeirra Jörgen Matthiesen gósseiganda að Eiðsvelli og frúar hans hinar höfð- inglegustu. Eiðsvöllur er, eins og kunnugt er, mesti helgistaður norsku þjóðarinn- ar, því að þar var háður hinn sögu- legi þjóðfundur Norðmanna og sam- þykkt stjórnarskrá þeirra vorið 1814, sem þeir minnast síðan árlega, innan Noregs og utan, með virðulegum há- tíðahöldum 17. maí. Þjóðfundurinn var haldinn í Eiðs- vallabyggingunni, sem enn stendur óbreytt og hefir nú um margra ára skeið verið minjasafn, sérstaklega helgað hinum söguríku atburðum, er þar gerðust vordagana 1814. Var það lærdómsríkt og áhrifamikið í senn að ganga úr einu herbergi í annað undir handleiðslu þeirra safn- varðarins og Matthiesens gósseig- anda, sem báðir eru þaulkunnugir sögu byggingarinnar. Minnisstæðust verður okkur að vonum koman í sjálfan þingsalinn, sem er á efri hæð hússins; meðfram veggjunum eru þrjár raðir lang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.