Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 125
þingtíðindi
107
hefir veriS rætt í stjórnarnefnd félagsins,
hvort tök muni vera 4 því aS f4 Kjartan
til a'S koma með þessa mynd sína hingaS
vestur, og til þess aö hann, um leiS og
hann sýnir þessa mynd hér vestra, taki
hreyfimynd af Vestur-lslendingum til
sýningar á íslandi.
Ég hefi nú leitast viS aS gera grein fyrir
Þvl helzta, sem gerzt hefir I félagsmálum
vorum 4 umliönu ári. Auk hinna venjulegu
m41a, sem koma fyrir þing, svo sem
skýrslur deilda og milliþinganefnda, vil
ég leyfa mér aS benda væntanlegri dag-
skrárnefnd á, aS ég tel æskilegt aS þetta
Þing: 1) votti ástvinum látinna starfs-
manna félagsins samúS 4 tilhlýSilegan
hátt 2) votti þakkir þeim séra Einari
Sturlaugssyni, GuSmundu Elíasdóttir, Hal
Linker, A. K. Gee og Sögunefndinni; 3)
lýsi ánægju sinni yfir þvl, aö deildin
Ströndin I Vancouver hefir gengiS I félag
vort; 4) ráSstafi bókaeign sinni; 5) leggi
a ráS um þaS hvernig örva megi íslenzku-
nám barna; 6) ræSi Itarlega um fræSslu-
ötbreiSslumál félagsins yfirleitt; 7) at-
hugi samvinnumál viS Island, meS sér-
stöku tilliti til fréttasambanda, talvlrs,
hi xrpS’ sagnkvæmra hópferSa, bóka- og
blaÖaviSskipta, útvegun kvikmynda o. s.
frv.
Vil ég svo þakka meönefndarfólki mlnu
stjórnarnefndinni ágæta samvinnu á
J-u, og öllum þeim mönnum og konum
ösvegar, sem hafa arfleifS vora I heiSri
ívf +VÍn.I?a sjálfu sér, kjörlöndum vorum og
f,sturjörS til sóma. Sérstaklega vil ég, 1
ugsins nafni, þakka íslenzku vikublöS-
Qnum °g útgefendum þeirra hiS ómissandi
nffi i ®ta vökumannsstarf þeirra I öllum
lum er snerta þjóS vora og menningu.
b i,aÍÍÍÍS er margt, en eitt er bræSra-
san . ’. sem tengir oss. Tengdir böndum
eiSinlegs uppruna og áhugamála
jin j1? vár nú störf vor á þessu 35. árs-
^áSræknisfélags íslendinga I Vestur
b í)r' Beck, fyrrverandi forseti félagsins,
hinn,ram tillögu um þaS, aS þingiS veitti
seta 1 Xfudu®u °S vel sömdu skýrslu for-
bví tt' Var tillagan samþykkt meS
fnro„* btugmenn risu á fætur og klöppuSu
orseta lof i lófa
Kjörbréfanefnd
Jóha'nr S’ Backman stakk upp 4 og séra
shini ? . Lredriksson studdi, aS forseti
tiilaa-., 1Kg;ia manna kjörbréfanefnd. Var
■ttagna11 samt,yítt og I nefndina skipaSir:
Thor^. Stefánsson, Miss Elln Hall og
uorsteinn Glslason.
■^ágskrárnefnd
Be^kfilnann Levy lagöi til og Dr. Richard
uudi, aS forseti skipi þriggja
manna dagskrárnefnd. Var tillagan borin
upp og samþykt og í nefndina skipaSir:
Séra Eirikur Brynjólfsson, Mrs. B. E.
Johnson og Ölafur Hailsson.
Forseti skýrSi frá þvl aS kveSjuskeyti
hefSi borist frá Dr. Helga P. Briem I
Stokkhólmi, SvíþjóS, og myndi þvl visaS
til sérstakrar nefndar, er fjallar um
kveSjur og heillaskeyti, og yrSi lesiS slSar
á þinginu. BauS hann slSan Dr. Richard
Beck aS lesa kveSjur til þingsins, er hann
hefSi meSferSis.
Flutti Dr. Beck fyrst kveSju frá Dr.
John C. West, forseta North Dakota há-
skóla, en hann hefir á undanförnum árum
sýnt mikinn vináttuhug I garS félagsins,
ekki sízt meS því aS stuSla aS því aS Dr.
Beck hefir getaS sótt þing félagsins I
samfleytt 21 ár og unniS félaginu marg-
þætt starf; þessi kveSja var sérstaklega
hugnæm, því hún er sú stSasta, er Dr.
West sendir félaginu úr forsetasess; hann
lætur af forsetastörfum á þessu ári.
Þvínæst flutti Dr. Beck kveSju frá for-
seta The Society for Advancement of
Scandinavian Study, Joseph Alexis, en
hann hefir I mörg ár kennt islenzku viS
ríkisháskólann I Nebraska. Ennfremur
flutti Dr. Beck kveSju frá fræSimanninum
og Islandsvininum Dr. C. Venn Pilcher
biskup I Sidney, Australia.
„Vex hver við vel kveðin orð“
Eftir dr. Richard Beck
Ávarp flutt á ÞjóSræknisþinginu
22. febrúar 19 54
Gamall talsháttur Islenzkur segir: ,,Vex
hver viS vel kveSin orS“, og felast algild
sannindi I því forna spakmæli. ÞaS er ná-
skylt talshættinum: ,,Vex hugur, þá vel
gengur“', er samsvarar enska orStækinu:
“Nothing succeeds like success", nema
hvaS íslenzkan er þar ennþá málfegurri
og markvissari. Minnir þaS á fleyg orS
Bólu-Hjálmars: „íslenzkan er orSa frjó-
söm móSir“.
En þvl kemur mér nú I hug spakmæliS
um þaS, aS menn vaxi viS góSmæli, aS ég
hefi meSferSis á þetta 35. þjóSræknisþing
okkar, og hiS 21. þeirra, sem ég hefi sótt
samfleytt, virSulegar og hlýjar kveSjur,
er ég vil fylgja úr hlaöi meS nokkrum
oröum.
Fyrst tel ég mér mikinn sæmdarauka
aS því aS mega flytja ykkur enn einu
sinni hugheilustu kveSjur og árnaSaróskir
háskóla míns, University of North Dakota,
og forseta hans, dr. John C. West, og
stendur sérstaklega á um þær kveSjur
aS þessu sinni, því aS, eins og dr. West
tekur fram I bréfi sínu, lætur hann af
forsetastörfum I sumar, og verSur þetta
þvl seinasta kveSja hans til okkar úr
forsetasessinum. Má okkur Islendingum
vera þaS saknaSarefni, því aS hann hefir