Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1954, Blaðsíða 130
112
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
hvorki meiri né minni. Hófst hún met> al-
mennum fundi, sem haidin var I Gó?S-
templarahúsinu mánudagskvöldiö, 26.
janúar 1953. Forseti deildarinnar, Jón
Ásgeirsson, setti fundinn og stjórnaSi
honum. Megintilefni þessa fundar var þaS
aS kjósa fulltrúa til aS sitja þing ÞjóS-
ræknisfélagsins fyrir hönd ,,Fróns“. Eftir-
taldir meSlimir deildarinnar voru kjörnir
fulltrúar meS 20 atkvæSum hver:
Jón Jónsson
Jón Ásgeirsson
Einar SigurSsson
Sveinn Pálmason
Miss Elín Hall
Mrs. Salome Backman
Mrs. María SigurSsson
Ragnar Stefánsson
LúSvík Kristjánsson
AS þessu loknu hófust umræSur um
meSlimagjöld félagsmanna. Heimir Thor-
grímsson hafSi framsögu í þessu máli.
UmræSur urSu allmiklar og voru ræSu-
menn yfirleitt þeirrar skoSunar, aS nauS-
syn bæri til aS hækka gjaldiS upp í tvo
dali. Fulltrúum deildarinnar var faliS aS
fylgja þessu máli eftir á þinginu. — Þessu
næst fór fram sameiginlegur söngur
fundarmanna. Pétur Magnúss. stjórnaSi
söngnum, en Gunnar Erlendsson var viS
hljóSfæriS. Þá flutti Valdimar Lárusson
kennari ræSu, er hann nefndi „Minningar
úr IslandsferS". Fundarmenn gerSu góSan
róm aS ræSunni og þökkuSu Valdimar
meS lófataki. — Um 35 manns sóttu
fundinn.
Fróns-mótiS var aS þessu sinni haldiS í
GóS templarahúsinu mánudagskvöldiS 23.
febrúar. Eins og oftast áSur var mótiS
ágætlega sótt, og fór I alla staSi vel fram.
Skúli HrútfjörS átti aS vera aSalræSu-
maSur kvöldsins, en þegar til kom, gat
hann ekki komiS, en fékk Valdimar
Björnsson, fjármálaritara Minnesotarikis,
til aS mæta fyrir sina hönd. Flutti
Valdimar erindi Skúla á hressilegan og
skemmtilegan hátt, eins og hans var von
og vísa; einnig mælti hann nokkur hvatn-
ingarorS frá eigin brjósti. Ýmislegt fleira
var á skemmtiskrá mótsins, sem ekki
verSur rakiS hér.
Þann 13. apríl efndi Frón til almenns
fundar í GóStemplarahúsinu, kl. 8 s.d.
Thor Víking, Eric ísfeld og Einari SigurSs-
syni hafSi veriS faliS aS sjá um þennan
fund. Eric Isfeld hafSi fundarstjórn meS
höndum. Fór hann nokkrum orSum um
tilefni fundarins, en þaS var: Byggingar-
máliS svonefnda. SiSan gaf hann Dr.
Valdimar J. Eylands orSiS, en hann hafSi
veriS fenginn til aS hafa framsögu I
málinu. Flutti Dr. Valdimar mál sitt vel
og skörulega. Rakti hann meSal annars
sögu þessa máls yfir 10 ára tlmabii og
las upp þingsamþykktir, sem gerSar höfSu
veriS á þingum ÞjóSræknisfélagsins I
þessu samhandi. ÁS ræSu dr. Valdimars
lokinni var orSiS gefiS laust. Margir tóku
til máls og voru umræSur hinar fjörug-
ustu, og virtist vera töluverSur áhugi fyrir
þessu stórmáli. — í lok umræSna gerSi
forseti ÞjóSæknisfélagsins þaS tilboS, aS
félög íslendinga hér I borg kysu hvert um
sig þriggja manna nefnd, sem hann síSar
myndi stefna saman til fundar, þar sem
þetta mál yrSi tekiS til rækilegrar athug-
unar. TilboS hans var stutt af Mrs. S.
Backman og samþykkt meS samhljóSa at-
kvæSum. Fyrir hönd Fróns voru kjörnir I
þessa nefnd: GuSmundur A. Stefánsson,
Eric ísfeld og Jón Ásgeirsson. Sennilegt
er, aS einhver af fulltrúum Fróns leggi
tillögur þeirra fyrir þetta þing.
Til nýlundu má telja, aS á þessum
fundi skemmti þekktur sjónhverfinga-
maSur fundarmönnum. Ennfremur voru
lesnar rímur af hljómplötum, sem kveSnar
voru á AlþingishátíSinni 1930 af nokkrum
beztu kvæSamönnum Islands. Jónbjörn
Gíslason skýrSi rímurnar og sá um flutn-
ing þeirra. — Sextíu manns sóttu fundinn.
FöstudagskvöldiS, 25. september, efndi
séra Einar Sturlaugsson, prófastur á Pat-
reksfirSi, til samkomu I Sambandskirkj-
unni á vegum Fróns. Á Þessari samkomu
flutti séra Einar erindi, er hann nefndi:
„LitiS yfir land og sögu“. Erindi hans var
hiS fróSlegasta og aS sama skapi skemmti-
legt. AS þvl loknu sýndi séra Einar kvik-
myndina frægu „Björgunin viS Látra-
bjarg“; einnig sýndi hann kvikmynd I
eSlilegum litum, af merkum stöSum og
byggingum á íslandi. Samkoma þessi var
allvel sótt, eSa á annaS hundraS manns.
MánudagskvöldiS, 2. nóvember, hafSi
stjórn Fróns ákveSiS aS halda almennan
fund I GóStemplarahúsinu. Jón Jónsson,
Jón Ásgeirsson og Heimir Thorgrímsson
voru kosnir I nefnd til aS sjá um þennan
fund. HöfSu þeir þegar gengiS frá dag-
skrá fyrir fundinn, en er leiS aS hinum
ákveSna fundardegi Fróns, bárust tilmseli
frá stjórnarnefnd ÞjóSræknisfélagsins, þar
sem þess var óskaS, aS Frón frestaSi
fundi sínum, vegna þess aS hingaS væri
væntanleg á vegum ÞjóSræknisfélagsins,
söngkonan góSkunna GuSmunda Elías-
dóttir, og hefSi veriS ákveSiS, aS hún efndi
til söngsamkomu I Fyrstu lútersku kirkju
þriSjudagskvöldiS 3. nóvember. — Stjórn
Fróns ákvaS af þessum sökum aS fresta
fundi sínum til 30. nóvember, en þá skyWi
aSalfundur deildarinnar haldinn. Þeim
Jóni Jónssyni, Jóni Ásgeirssyni og Heimi
Thorgrímssyni var faliS aS sjá um dagslcrá
aSalfundarins. — Sjö nefndarfundir vorú
haldnir á árinu.
Fjárhagur deildarinnar er meS betra