Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 55
PLÚTUS 37 un höfundarins tók yfir alla skap- aða hluti á himni og jörð. Hafði honum boðist prófessorsembætti við ýmsa háskóla, en hann einsett sér að hverfa heim og helga líf sitt Samson & Co. uÞað er líkt Steina litla, að fórna frægðinni, til að mega létta byrð- inni á föður sínum.“ — Og Sam- sonítur rifjuðu upp gamlar endur- toinningar um gjafmildi og góðverk Steins litla og móður hans, og gerðu sór vonir .... „Barnið er faðir niannains" .... „Maðurinn er barn, aðeins stærri vexti“ .... „Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni“ . . . . það lá við uppvakning, en varð ekki af . . . . Enginn fékk ástæðu til að þakka guði og Samson fyrir gjaf- lrnar. Þeir Samsonfeðgar voru á einu máli um það, að Samson & Co. Væri ekki líknarstofnun. Eftir heim- °niuna rýmkaði þó hagur manna að því leyti, að nú gátu menn tekið meira út í reikning en áður; þ. e. a. s. heL sem eitthvað áttu til að gefa í Þant, og verzluðu einungis við Sam- aen ^ Co. Af þessu leiddi það, að rir bissnesmenn bæarins fóru á ausinn. En þá kom Samson & Co. bjargaði þeim, með því að kaupa a út fyrir nokkur sent í dollarnum. lns keypti félagið allflestar eignir, sfm bærinn og sveitin seldu fyrir st&f^ ^ó^tust Samsonítar sjá hvert _e ndi, 0g kom urgur í þá. Enn ga Ust þeir þó að fyrirtækjum Mr. amsons; en aðdáunin var nú remjublandin og kaldranaleg. ^ginlega var ekki hægt að bendla ^arnson við fyrirtækin, heldur je ms°n & Co., dauðan og ópersónu- skv^ ^ut> sern ekkert átti lengur við Stein gamla, Steina litla, Mr. og Mrs. Samson og lífið í Stein- húsum. Það gat varla heitið, að feðgarnir kæmu fram sem persónu- gerfingar, þá sjaldan Samsonítar urðu á vegi þeirra. Til þess áttu þeir of annríkt og höfðu um of margt og mikilvægilegt að hugsa. Og svo samrýmdir virtust þeir, að bæarbúar litu á þá sem einn mann og greindu sjaldan milli föður og sonar. í umtali urðu feðgarnir einn ógurlega, skelfilega mikill Mr. Sam- son, sem ekki varð aðgreindur frá undrastofnuninni, Samson & Co. Eina manneskjan, sem sá þá, sem menska menn, en ekki einskonar reikningsróbota í brjálaðri kaup- sýslu, var Fóstran. Hún var enn ráðskonan og þó aðalverkefni henn- ar væri að halda húsinu hreinu og hafa eftirlit með Steini gamla, kom fyrir, að hún varð að taka á móti feðgunum um eða eftir miðnætti og seðja hungur þeirra. Yfir þessum kvöldmáltíðum ræddu þeir stund- um hugðarmál sín og varð Fóstran sjaldan þess vör, að þeim bæri neitt á milli. Ef minst var á sinnuleysi og ráp Steins gamla, voru þeir á eitt sáttir. Hann var vandræðaskepna, síðan hann hætti að sinna garðin- um . . . Fóstran bar ekki ábyrgð á því, þó hann yrði úti einhverja nóttina . . . Karlinn væri bezt kom- inn á hæli . . . En mikilvægari mál- efni kölluðu að . . . Það drógst, að koma Steini gamla á hæli eða annan óhultan stað . . . Aðeins í einu at- riði, varð Fóstran þess vör, að feðg- arnir voru ósammála. Mr. Samson þótti sonur sinn keyra alt of hart og gáleysislega. Oftast fóru þeir sinna ferða, hvor í sínum bíl; og Mr. Sam- son gat ekið með hægð og gætni,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.