Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 94
76 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA kennilegan norskan keim. Einnig þeir eru Norðmenn.“ Sir George W. Daseni (1817—1896) var hámenntaður Englendingur. Fyrst eftir að hann útskrifaðist var hann einkaskrifari enska sendiherr- ans í Stokkhólmi í Svíþjóð í fjögur ár. Þar næst var hann aðstoðarrit- stjóri “London Times,” frá 1845 til 1870, en frá 1852 til 1865 var hann einnig prófessor í enskum bók- menntum við Kings College í Lun- dúnum. Hann var “Civil Commis- sioner” frá 1870 til 1895. Þegar Dasent kom til Stokkhólms komst hann brátt í kunningsskap við samlanda sinn, George Stephens, og sömuleiðis sænska fræðimenn. Allir þessir menntamenn höfðu mik- inn áhuga fyrir íslenzkum fornbók- menntum. Fór hann þá að leggja stund á íslenzku og íslenzk forn- fræði. Fyrsti árangur var ensk þýðing á „Gylfaginning“ og „Braga- ræðum“ úr Snorra-Eddu, sem gefið var út 1842. Það var sú fyrsta þýð- ing á íslenzku fornriti í óbundnu máli. Þetta var tveim árum áður en Samuel Laing gaf út þýðingu sína af „Heimskringlu“ Snorra Sturlusonar, í þremur stórum bind- um. Á þeim árum sem Dasent dvaldi í Svíþjóð ferðaðist hann nokkuð á meginlandinu. Á Þýzkalandi hitti hann Jakob Ludwig Grimm, sem mun hafa kvatt hann til að halda áfram þeim lærdómsiðkunum, er hann hafði hallast að, og kynna sér þjóðsagnafræði og forníslenzkar bókmenntir. Nokkru síðar kom út í Lundúnum þýðing Dasents af ís- lenzku málfræði Rasks. Dasent kvaðst hafa lært íslenzku með því að þýða part af Snorra-Eddu og málfræði Rasks. í hjáverkum í átján ár vann hann að því að þýða Njáls sögu, sem hann gaf út í tveim bind- um 1861 og kallaði: “The Story of Burnt Njál.” George Dasent vann nokkuð að því að taka saman “Cleasby-Vigfússon Íslenzk-Ensku orðabókina.” Hann ferðaðist um ís- land árið 1861 og aftur 1862. í fylgd með honum var skáldið Grímur Thomsen. Á meðal annara bóka sem Dasent þýddi var „Gísla saga Súrs- sonar“ (The Story of Gísli The Outlaw), sem var gefin út 1866. Enn- fremur samdi hann langa söngu sem var byggð á Jómsvíkinga Sögu (The Vikings and the Baltic). Ummæli Sir George Dasents um íslenzku og íslenzkar bókmentir er sem fylgir: „Enda þótt maður taki ekki til greina það að læra íslenzku til að kynnast hinum stórmerkilegu forn- bókmenntum íslendinga, heldur einungis sem auka atriði við ensku- nám, verður maður að viðurkenna að það er stórkostlega gagnlegt, ekki einungis til að rekja uppruna orða og sérkennileg orðatiltæki, en frekar til þess að skýra óglögg og þoku- kennd atriði í sögu Englands. Sem sagt, met ég hana svo mikils í þessu sambandi, að ég get ekki ímyndað mér að það sé mögulegt að semja sæmilega sögu sem fjallar um Engú' Saxneska tímabilið, án þess að vera þaulkunnugur fornbókmenntum ís' lendinga.“ Friedrich Max Muller (1823—-1900) fæddist og ólst upp á Þýzkalandi- Árið 1868 varð hann prófessor i samanburðar málfræði í Oxf°r háskóla á Englandi. Hann var gerður að einkaráðgjafa (Privy Councill°r'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.