Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 105
bækur
87
né verra en allur fjöldi kvæðanna.
Kvæðið heitir: Með álfum hét hún
Sólrún. Fyrsta röddin segir sögu fá-
tækrar og umkomulausrar stúlku,
sem dæmd var af umhverfinu til
látlauss strits og þjónustu, en hún
átti sér aðra veröld, heim hugsjóna
°g drauma, álfheima, sem hóf hana
UPP úr andstreymi daganna og inn
1 óskaland drauma sinna. Þetta er
nu þráðurinn, eins og mér skilst
hann. En strax eftir tvær fyrstu
Ijóðlínur hverrar vísu, grípur önnur
rödd fram í, dýpri, hlutlausari rödd,
sem ekki kemur efni kvæðisins
heinlínis við, en þessar þriðju línur
eru spakmæli, sem staðið gætu á
eigin merg, en gefa samt kvæðinu
aukinn örlagaþrunginn hreim.
Það er ánægjulegt, að þessi vand-
aða ljóðabók kom út ekki þó seinna
en þetta. Enginn veit hve lengi
Vestur-íslendingum liggur ljóð á
tungu, né heldur hversu langt um
hður, að jafnvel það besta sem hjá
Þeim hefir sprottið og ekki er
Prentað, verði gleymt og grafið. En
Urn það skal samt engu spáð. Hómer,
siómon og Snorri eru af fleirum
esnir nú, en þegar þeir lifðu og
hrærðust. Hver veit?
■&rni G. Eylands:
MOLD
Hafnarfirði — 1955
a Skrítið nafn á ljóðabók, varð mér
orði, þegar ég reif hana úr um-
jU Unum. En svo fór ég strax að
°§ hnti ekki fyr en ég hafði
1 S1 enda, sem þó er ekki háska-
qUSJ’ Þegar ljóðabækur eiga í hlut.
frá ^e®ar me'ð ánægjukend lagði
naör bókina skildi ég til fulls
nafnið. Hún er eiginlega öll um
móður jörð — moldina, er gaf öllu,
sem á henni grær og hrærist, líf,
manninum, kvikfénaðinum, fuglum
loftsins, og maðkinum; moldina,
dalina og fjarðarbotnana, sem
skammsýni nýtískunnar hefir van-
rækt og lagt í eyði; moldina, sem
tönn tímans hefir urið og blásið, en
árvökult auga og hagar hendur eru
nú að breyta í sáðlönd og merkur;
moldina, sem geymir bein liðinna
kynslóða, moldina, sem höfundurinn
elskar — ísland. Og ég fór svo að
spyrja sjálfan mig: Er ekki hér í
raun og veru á ferðinni stórskáld? —
Nú, stórskáld er ekki ævinlega sá,
sem yrkir framúrskarandi kvæði að
rími og orðsnild. Stórskáld er sá
einn, sem hefir stórar hugsjónir.
----0----
Gunnar S. Hafdal:
STUNDIR SKINS OG SKÝJA
H.f. Leiftur — 1955
Hér er á ferð einn hinna íslensku
bænda, sem skemta sér við að yrkja
yfir búverkunum. Hann er glaður í
anda yfir því að geta sett orð sín og
æði í stuðla og segir það á fleiri en
einum stað. Hann heldur sér alla
jafna við jörðina — ristir hvergi
djúpt né heldur lyftir sér í svimandi
hæðir. Hann yrkir um daginn og
veginn, sólina, regnið, árstíðirnar,
búskapinn. Hann ferðast um sveit-
irnar, gleðst yfir fegurð fjalla og
kristalstærra lækja. Hann talar við
fólkið, til fólksins, um fólkið, og
minnist þeirra sem horfnir eru af
sviðinu. Hann berst töluvert á, og
finnur að hann á talsvert undir sér,
en samt hefði hann getað vandað