Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 105
bækur 87 né verra en allur fjöldi kvæðanna. Kvæðið heitir: Með álfum hét hún Sólrún. Fyrsta röddin segir sögu fá- tækrar og umkomulausrar stúlku, sem dæmd var af umhverfinu til látlauss strits og þjónustu, en hún átti sér aðra veröld, heim hugsjóna °g drauma, álfheima, sem hóf hana UPP úr andstreymi daganna og inn 1 óskaland drauma sinna. Þetta er nu þráðurinn, eins og mér skilst hann. En strax eftir tvær fyrstu Ijóðlínur hverrar vísu, grípur önnur rödd fram í, dýpri, hlutlausari rödd, sem ekki kemur efni kvæðisins heinlínis við, en þessar þriðju línur eru spakmæli, sem staðið gætu á eigin merg, en gefa samt kvæðinu aukinn örlagaþrunginn hreim. Það er ánægjulegt, að þessi vand- aða ljóðabók kom út ekki þó seinna en þetta. Enginn veit hve lengi Vestur-íslendingum liggur ljóð á tungu, né heldur hversu langt um hður, að jafnvel það besta sem hjá Þeim hefir sprottið og ekki er Prentað, verði gleymt og grafið. En Urn það skal samt engu spáð. Hómer, siómon og Snorri eru af fleirum esnir nú, en þegar þeir lifðu og hrærðust. Hver veit? ■&rni G. Eylands: MOLD Hafnarfirði — 1955 a Skrítið nafn á ljóðabók, varð mér orði, þegar ég reif hana úr um- jU Unum. En svo fór ég strax að °§ hnti ekki fyr en ég hafði 1 S1 enda, sem þó er ekki háska- qUSJ’ Þegar ljóðabækur eiga í hlut. frá ^e®ar me'ð ánægjukend lagði naör bókina skildi ég til fulls nafnið. Hún er eiginlega öll um móður jörð — moldina, er gaf öllu, sem á henni grær og hrærist, líf, manninum, kvikfénaðinum, fuglum loftsins, og maðkinum; moldina, dalina og fjarðarbotnana, sem skammsýni nýtískunnar hefir van- rækt og lagt í eyði; moldina, sem tönn tímans hefir urið og blásið, en árvökult auga og hagar hendur eru nú að breyta í sáðlönd og merkur; moldina, sem geymir bein liðinna kynslóða, moldina, sem höfundurinn elskar — ísland. Og ég fór svo að spyrja sjálfan mig: Er ekki hér í raun og veru á ferðinni stórskáld? — Nú, stórskáld er ekki ævinlega sá, sem yrkir framúrskarandi kvæði að rími og orðsnild. Stórskáld er sá einn, sem hefir stórar hugsjónir. ----0---- Gunnar S. Hafdal: STUNDIR SKINS OG SKÝJA H.f. Leiftur — 1955 Hér er á ferð einn hinna íslensku bænda, sem skemta sér við að yrkja yfir búverkunum. Hann er glaður í anda yfir því að geta sett orð sín og æði í stuðla og segir það á fleiri en einum stað. Hann heldur sér alla jafna við jörðina — ristir hvergi djúpt né heldur lyftir sér í svimandi hæðir. Hann yrkir um daginn og veginn, sólina, regnið, árstíðirnar, búskapinn. Hann ferðast um sveit- irnar, gleðst yfir fegurð fjalla og kristalstærra lækja. Hann talar við fólkið, til fólksins, um fólkið, og minnist þeirra sem horfnir eru af sviðinu. Hann berst töluvert á, og finnur að hann á talsvert undir sér, en samt hefði hann getað vandað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.