Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 85
Gestakoman
Gamanleikur í iveimur þáiium efiir Krisiján Jónsson.
Persónur leiksins:
Guðmundur bóndi
Jórunn, kona hans
^óra, 18 ára dóttir þeirra
Einar, 15 ára sonur þeirra
Sölvi Helgason
Ólafur Muður
Galdra Leifi
Jón Repp
Ejórir skólapiltar:
Pétur, Jón, Þórður, Páll.
FYRSTI ÞÁTTUR
FYRSTA ATRIÐI
(Guðmundur, Jórunn, Einar, Þóra).
Jórunn. En hvað mig syfjar í
kveld. Ég held það sæki að mér
(geispar).
Guðmundur. Vera kann að ein-
hver komi. Það er líka farið að líða
þeim tíma, að mannaferðir fari
að byrja yfir heiðina. Það lífgar upp
austkvöldin fyrir okkur, sem búum
Svo afskekt.
Jórunn. Ekki þykir mér nú ævin-
ega mikil lífgun, þegar varla er
að hafa neina hendisemi fyrir
gostum.
^óra. Ekki veit ég hvað getur
1 gað mann og lyft manni upp, ef
. ð er ekki, þegar skólapiltarnir eru
a ferðinni; þeir eru svo kátir og
i°rugir og syngja svo indælar
visur.
Einar. Já, það er gaman, þegar
s °lapiltarnir fara að koma, ekki
Sl^t að sjá hana Þóru systur, hvað
nun er þá tindilfætt.
Þóra (stygg). Það er annaðhvort
eða ekki, að maður veiti þeim
sæmilegan beina og lætur þá ekki
bíða eftir hverju smáviki heila og
hálfa klukkustund. Þér væri nær
að vera ögn tindilfættari en þú ert,
að hjálpa þeim til við hestana.
Einar. Það getur nú verið, en ó-
sköp er ég hræddur um, að þú fáir
engan þeirra, hvernig sem þú hopp-
ar og skoppar í kringum þá—he, he!
Guðmundur. Látið þið ekki svona
börn. Þér væri nær að hugsa um að
gera eitthvað, heldur en vera með
þessar ertingar (þá er barið). Farðu
til dyranna Einar. (Einar opnar
dyrnar. Maður kemur inn, með
mikið rautt skegg og er í dökkri
yfirhöfn).
ANNAÐ ATRIÐI
(Þeir fyrri — Sölvi Helgason)
Sölvi. Sælt og blessað fólkið. En
hvað það er endurnærandi fyrir
lúinn og þreyttan vegfaranda, að
koma á bæ þar sem andi friðarins
og eindrægninnar og kærleikans
hefir tekið sér fastan bústað.
Guðmundur. Má ég með leyfi
spyrja: Hvaða maður er það, sem
hér ber að mínum húsum?
Sölvi. Heimspekingur, náttúru-
skoðari, lista-málari, sagnaritari og
skáld. Fleira mætti nefna, ef þess
álitist þörf.
Guðmundur. Hvað heitir maður-
inn?
Sölvi. Sölvi Helgason, Sólon,,
Pétur, Sókrates, Melankton.