Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 112
94 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Gunnar B. Björnsson, Minneapolis, heitSursfélagi; G. J. Oleson, Glenboro, heiöursfélagi; Jón Ásgeirsson, fyrrverandi forseti ,,Fróns"', Mrs. S. M. Lawson, Stefanía Pálsson, Halldór Gíslason, GuÖ- rún Hafliöason, Helgi Johnson, Hreiðar Skaftfeld, Gunnar Thorláksson, Thorberg- ur Thorbergsson og Sigurður Anderson, öll f Winnipeg; Kristfn Ólafsson, Jón Hinriks- son, Sigþrúður Stefánsson og Ágúst (Gústi) Sæmundsson, Selkirk; Magnús S. Magnús- son, Hallgrímur S. Sigurðsson og Mrs. Vigfúsína Beek, Gimli; Mrs. Bergsveinn Eiríksson, Lundar; Guðni Davíðsson, Guð- mundur Guðbrandsson og Sigurður Árn- grímsson, Blaine; Mrs. J. Sigmundsson, Arlington, Virginia, og Jóhannes Anderson (féhirðir ,,Bárunnar“ frá stofnun hennar), Mountain. Með saknaðarhuga minnumst vér allra þessara félagssystkina og þökkum þeim samfylgdina og samstarfið, „trúmenneku f verki“ við ætt og erfðir. Samtímis minn- umst vér spakra orða norska skáldsins Per Sivie (í þýðingu séra Matthíasar Joehumssonar): Ef bila hendur, er bættur galli: Ef morkið stendur, þótt maðurinn falli. Þannig mundu hin ihorfnu félagseystkini vor hafa hugsað, því að það er íslenzkur hugsunarháttur að fornu og nýju. Þeim mundi hafa verið það bezt að skapi, að vér, sem enn stöndum ofan moldar, höld- um félagsmerkinu sem hæzt á lofti og vinnum áfram sem trúlegast að sameigin- legum málstað. Með það í huga, skal nú lýst starfinu á liðnu ári. Eins og að undanförnu hefir etjórnar- nefnd félagsins haldið allmarga fundi á árinu, og eftir beztu getu og öðrum að- stæðum leitazt við að ráða fram úr þeim málum, sem henni voru falin til afgreiðslu á síðasta þjóðræknisþingi, og öðrum þeim málum, sem komið hafa til hennar kasta. Þakka ég samnefndarfólki mínu ágæta samvinnu; og þó að engin stórvirki hafi verið unnin, vona ég, að svo reynist, að eæmilega hafi verið haldið I horfinu á starfsárinu, en betur má vitanlega, ef duga skai. útbreiSslumál Þar sem félagið er þess eigi umkomið fjárhagslega að hafa sérstakan útbreiðslu- málastjóra, hafa þau mál á liðnu ári, eins og löngum áður, aðallega hvilt á herðum stjórnarnefndarinnar, að ógleymdum góð- um skerf fyrrv. embættismanna félagsine og annarra velunnara þess til þeirra mála. Þannig hefir fyrrv. forseti, dr. Valdimar J. Eylands, sýnt I verki framhaldandi á- huga sinn á málum félagsins með ýmsum hætti. Meðal annars hélt hann aðalræðuna á Lýðveldishátíð deildarinnar ,,Fróns“ { Winnipeg og flutti einnig erindi og sýndi myndir úr íslandeferð sinni á lýðveldis- hátíð deildarinnar „Bárunnar" að Moun- tain; ennfremur var hann i nefnd þeirri í Winnipeg, sem undirbjó heimsókn biskups Islands og föruneytis hans og stjórnað* samsæti þvl, er haldið var þeim heiðurs. Sama máli gegnir um frú Ingibjörg11 Jónsson, fyrrv. ritara félagsins; hefir hun með blaðagreinum eínum og félagsleff11 starfsemi eýnt trúnað sinn við félagið og málstað þess, ekki sizt með prýðilegu111 greinum sínum „Hvað hefir Þjóðræknis- félagið gert?", sem vafalaust haia glöggvað ýmsum lesendum skilning A starfsemi félageins I liðinni tið og Þv. hlutverki, sem það á enn að gegna 1 menningarlífi vor íslendinga vestan hafs' f nafni félagsins vil ég þakka frú In® ' björgu drengileg ummæli I garð þess ine orðum þjóðskáldsins, þótt mælt væru unll!r öðrum kringumstæðum: „Þökk ^cl handslagið hlýja!" . Fyrrv. vara-forseti félagsine, dr. TrvffS' J. Oieson, hefir einnig, sfðan hann ko heim úr námsdvöl sinni 1 NorðurálfunI1j. og aBndaríkjunum, flutt erindi um fer_ slna og íslenzk menningarmál á samko® um hér I borg, og bjóðum vér hann ve kominn I hóp vorn á ný. Skal þá horfið að útbreiðslustarfi n^ verandi stjórnarnefndar. — Vara-fors ’ séra Philip M. Pétursson flutti kve J félagsine og hélt aðalræðuna á fslendin&r_ deginum I Blaine; einnig flutti hann indi og sýndi kvikmynd af íslandi á tve u samkomum I Vancouver og síðar á á á fundi deildarinnar „Fróns“ I WinmP ^ ennfremur var hann fulltrúi félagsins flutti ávarp af hálfu þess við vígslu ^ byggingar ellireimilisins „Betel“ að G1 gg og I ársveizlu Icelandic Canadian pjó átti einnig sæti I nefnd þeirri, er undir heimsókn biskups fslands til WinniPe£- Ritari, prófessor Haraldur BeSS^fai- flutti ræður um þjóðræknismál á sU ,,n. málasamkomum beggja íslenzku lvl nin anna I Winnipeg, ennfremur á samko _ Lestrarfélagsins að Gimli og Þjóðræ^ ^ deildarinnar „Esjunnar I Árborg, Lýðveidishátlð deildarinnar „BáruJ! frú að Mountain. Ásamt þeim vara-féhir - . Hólmfrlði Danieleon, og frú J. B. “ ^ son, tók hann einnig þátt I sjónvarP Winnipeg, svaraði spurningum u urU lenzkar bókmenntir og menningu kennarastólinn I Islenzku við ManJ háskóla. uómar1’ Vara-ritari, Walter J. Lindal ° enp- hefir flutt ávörp varðandi íslenzk jjj- ingar- og þjóðræknismál á ýmsum ^ komum og ritað um þau mál vor
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.