Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 117
þingtíðindi 99 áminning um gótShug ykkar allra I minn Bar8 og jafnframt hvatning til framhald- andi trúnaSar viS málstaS vorn og eggjan tii dáSa I þágu hans. tftgáfumál TíMARIT félagsins kemur út meS sama nætti og áSur, nema hvaS þaS hefir dá- .1® veriS minnkaS aS stærS I samræmi Vli5 samþykkt siSaeta þings. GIsli Jónsson varS vig tilmælum stjórnarnefndarinnar nm aS taka aS sér ritstjórnina enn eitt ariS, og megum vér vera honum þakklát yrir þaS, því aS vitaS er, aS ritiS er I ‘'Kætum höndum meSan hans nýtur viS í Pví starfi. Páll S. Pálsson tók a sér söfnun auglýsinga, og munu auglýsingar I ár vera gúSu meSallagi eftir því, sem um er aS gera f þeim efnum. Bera honum þakkir yrir þann árangur viSIeitni sinnar I fé- 'agsins þágu. . er því aS neita, aS ritiS er mjög Srt i rekstri, þvl aS allur prentkostnaSur eíir stórhækkaS á síSari árum, en hins r jafnframt aS minnast, hve lengi ritiS ar ,,bæSi HfæS og fjársjðSur félagsins," lrm og réttilega var komist aS orSi um aC 4 slnum tlma af einum forseta þess. g_ enn mun ritiS eiga einn fulla þátt I j,VI’ aS margir eru I félaginu, einkum LöfuÖstöSvunum I byggSum vorum, m elgi myncIu annars vera 4 félaga- t>iíxni' f-,oks ber Þa® muna, aS þó m “rssknlsfiélagiS hafi margt gott og n pfailegt unniS, sem átt hefir og á enn ne,lr en stundargildi, þá er ég ekki I •'itslUm vafa um þaS, aS útgáfa Tíma- ,.6V ns er ÞaS verk þess, sem varanlegast S1 ts íjf.l °s ieusst heldur nafní þess á lofti. j,. mikla hafSi laukrétt aS mæla, er stanu s,ag‘5l: ..MyndasmíSar andans skulu Þafa í"' Aiit hii5 ofanskráSa skulum viS úto-if huea’ er vér ræSum um framtiSar- u ársrits félags vors. förrn Í16íir félagiS I ár, eins og aS undan- ÞiaSa’ styrkt ötgáfu vestur-Islenzku viku- er nna meS nokkru fjárframlagi, og kunnV ^ vissulega vel variS. Eins og hún llSt 6r’ ^i-i-i Lögborg 70 ára afmæli Reja 11 m áramótin, en stuttu áSur steig titia f 'nSla inn yfir Þröskuld 72. árs sögý ! , i-ilefni þessara merkistlmamóta I rEekn' Jat'anna Gendi stjórnarnefnd ÞjóS- aÞaró i'í*iaEsins Þeim kveSjur og velfarn- a-ían S Vr», me® Þökkum fyrir marghátt- sem .StuSninB viS þjóSræknismálin, þar hvertJafníramt var iögS áherzla á þaS, 'eudin Sameiningarafl blöSin eru oss ís- hafiS innÞyrSis hér I álfu og yfir Um sta^r óharft aS endurtalca þaS á þess- atriSi 'i f*6n vík a® Þeesu grundvallar- a-Ugum íeLagsmáium vorum meS þaS fyrir ietldino ae minna félagsfóllt vort og ís- aýna j almennt I landi hér á þaS, aS verki verSugan stuSning viS viku- blöS vor. Þau eru oss ómissandi, eigi fé- lagslíf vort ekki aS fara I mola. aiilliþinganefndir Auk milliþinganefndarinnar I skóg- ræktarm&linu, eru starfandi minjasafns- nefnd og húsbyggingamefnd; er frú Marja Björnsson formaSur hinnar fyrrnefndu en frú Björg V. ísfeld hinnar síSarnefndu, og gera þær grein fyrir störfum nefnda sinna síSar á þinginu. Ennfremur hefir Leifs styttu máliS lengi veriS I höndum nefndar af félagsins hálfu, og er GuSmundur Grímson, hæstaréttardómari I Bismarck, N. Dakota, formaSur hennar. En þar sem tími virSist löngu kominn til þess aS ráSa þvl máli til lykta, leggur stjórnarnefnd fyrir þingiS ákveSnar tillögur um ráS- stöfun Leifs styttunnar. Skýrslur embættismanna og deilda FéhirSir, fjármálaritari og skjalavörSur gera venju samkvæmt grein fyrir fjárhag félagsins og eignum I rinum prentuSu skýrslum sínum, en skýrslur deilda greina frá starfi þeirra á árinu. Þarf ekki aS fjölyrSa um þaS, hverjir hornsteinar deild- irnar eru starfsemi félagsins og allri til- veru þess; ber oss, eftir því sem þörf krefur, aS hlynna aS starfi þeirra af fremsta megni og meS hverjum þeim hætti, er helzt má þeim aS gagni koma. Ný mál Auk nýmælanna varSandi samvinnu- málin viS ísland, skal athygli dregin aS einu máli, sem er algerlega nýtt af nál- inni. Stjórnarnefndin leggur til, meS rök- studdri greinargerS, aS ÞjóSræknisfélagiS beiti sér fyrir þvl, aS stofnuS verSI I Is- lenzka bókasafninu I Manitobaháskóla sérstök deild, er saman standi af bókum og ritgerSum eftir dr. Vilhjálm Stefánsson og um hann. Er dr. Vilhjálmur samþykkur þessari hugmynd og hefir heitiS málinu stuSningi sínum, og hiS sama hafa ná- komnir vinir hans gert. Vænti ég þess einnig, aS mál þetta fái góSan byr á þing- inu, en þaS verSur skýrt nánar I fyrr- nefndri greinargerS stjórnarnefndar. Fjörutíu ára afmæU félagsins Félag vort á fertugsafmæli næsta ár. VerSur þeirra merku tímamóta I sögu þess væntanlega minnzt á verSugan og virSulegan hátt, og þá um annaS fram stofnenda félagsins, lífs og liSinna, en góSu heilli er nokkur hópur þeirra Birki- beina enn ofan moldar og starfandi I fé- laginu, og þeim ber oss sérstaklega aS sýna einhvern sóma, því aS sannleiksgildi eftirfarandi orSa Einars Benediktssonar stendur enn óhaggaS: ÞaS fagra, sem var, skal ei lastaS og lýtt„ en lypt upp 1 framför, hafiS og prýtt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.