Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 76
58 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ars vegar en Danmerkur, Englands, Frakklands, Noregs og Þýzkalands hins vegar. En eftir því sem jeg frekast veit, láta þau ekkert til sín taka um öflun íslenzkra bóka til þess að senda mentastofnunum í þessum löndum; og ekki veit jeg með hverju móti þau yrkja akur- inn þar, en helzt alls engu, að því er jeg ætla. En næst því, að efla íslenzkunám erlendis, er hitt, að kynna bók- mentir okkar á erlendum tungum, og þá vitanlega fyrst þá grein þeirra, er fremst hefir staðið og í eðli sínu er líka æðst, þ. e. a. s. ljóðin. Og þetta er það, sem jeg vildi minna á með greinarkorni þessu. Að sjálfsögðu ber þá að leggja megináherzlu á að gera þetta á ensku, því að á henni er unt að ná til svo miklu fleiri lesenda en á nokkurri annari tungu. Auk þess getum við þetta fremur á ensku en nokkru máli öðru. Þar um veldur einkum það mikla og merkilega starf, sem fólk af íslenzku bergi brotið hefir unnið með þýðingum íslenzkra ljóða á enska tungu. Þrjú ljóðasöfn, sýnisbækur, al- gerlega helguð þessu hlutverki, er mjer kunnugt um að út hafi komið, og hið fjórða sem er að miklu leyti þýðingar íslenzkra kvæða. Tvær þessara sýnisbóka komu út árið 1930. Önnur þeirra er safn það, Icelandic Lyrics, er Dr. Richard Beck tók saman. Þar var prentað bæði frumtextar og þýðingar, en fyrir það varð bókin vitaskuld miklu dýrari, og var þó lítið unnið við að prenta íslenzku textana. Mátti vel nægja að tilgreina upphaf hvers kvæðis á frummálinu, en að gera svo, er mjög æskilegt. Á bók- inni er það ennfremur ókostur að sumar eru þýðingarnar fjarska lje- legar, þó að aðrar sjeu góðar. Hún var prentuð hjer heima og til henn- ar var óvenjulega vel vandað af hálfu forleggjarans. Og það er sann- arlega ekki lítils virði um bók sem á að vera fulltrúi íslenzkra bók- menta úti um heiminn. En marg- falt betri sýnisbók en þessa mundi Dr. Beck gera núna. Hina bókina, Icelandic Verse, sendi prófessor Watson Kirkconnell frá sjer sama árið. Einar H. Kvaran sagði að hún væri ósambærilega miklu betri, og það var sannmæli> enda var hún, eftir atvikum, fra' bært afreksverk, og Kirkconnell efalítið eini maðurinn í veröldinni> er við sömu aðstöðu og á aðeins ör- fáum mánuðum gat gert hana. Hann gaf hana út á eigin kostnað og fjekk vitanlega aldrei nema örlítið brot af útlögðum kostnaði endurgoldinn — að ekki sje minst á þá vinnu sem hann lagði í hana. Ef Háskóli íslands hefði þá verið lifandi og vakandi, mundi hann tafarlaust hafa sæmt Watson Kirkconnell doktorsnafnbót, og ef ríkisstjórn ís' lands hefði verið skipuð mentuðuin mönnum, mundi hún hafa heiðrao hann með Fálkaorðunni, og líka boðið honum heim. En vitaskul gerðist þá ekkert af þessu þrennu ■ og hefir enn ekki gerzt. Síðan 1930 veit Watson Kirk' connell hvað það er að vinna fyr*r sæmd íslands. Hann hefir unni svipuð afrek, og þó smærri, fyr/r aðrar þjóðir, t. d. Ungverjar og P° verja. En þær þjóðir hafa haft ann an hátt en við á laununum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.