Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 99
helztu viðburðir 81 Prentara í Winnipeg, Páli Bjarna- s°n, skáldi í Vancouver, B.C., og Jóni Sigmundsson, bílaviðgerðar- m&nni í Arlington, Virginia, til ís- lands á komandi sumri, því að þá verða 45 ár liðin síðan þeir Sveinn °S Jón komu með fyrsta Ford-bílinn landsins, en Páll annaðist um óílakaupin. Þeir Sveinn og Páll, á- saint frú hins síðarnefnda, þágu óoðið, en Jón gat eigi farið sökum heilsubilunar. ^arz — í þeim mánuði heimsótti ór. Einar ólafur Sveinsson, prófessor 1 íslenzkum bókmenntum við Há- skóla íslands, byggðir íslendinga í orður-Dakota og Manitoba og utti fyrirlestra á háskólunum í N. akota og Manitoba, og einnig °pinberan fyrirlestur í Winnipeg á Vegum Þjóðræknisfélagsins. Var Prófessorinn í fyrirlestrarferð um andaríkin í boði Utanríkisráðu- j~eytis þeirra; í för með honum var ,?na hans, frú Kristjana Þorsteins- óottir. . 1- marz — Við sambandskosn- ^ngarnar í Canada var Eric Stefáns- °nj kaupmaður á Gimli, kjörinn ^®aður Selkirk-kjördæmis, og !am Benidicson endurkosinn mgmaður í Kenora Rainy-River J°rdæminu í Ontario. apríl — Þjóðræknisfélagið og sa ^ Icelandic Canadian Club héldu son SætÍ tU heiðurs G- s- Thorvald- ha lrn hans í tilefni þess, að tslnn hafði stuttu áður og fyrstur agCn<linSa vestan hafs, verið skip- stolr Pingmaður (Senator) í efri mál- gU þjóðþingsins canadiska. sotp11' mai — Aldarafmæli Minne- fjölK1 ÍS minnst með virðulegum og P^ttum hátíðahöldum. Fulltrú- ar íslands voru þau Ambassador Thor Thors og frú Ágústa Thors, og í fylgd með þeim Stefán Hilmarsson, ritari íslenzka sendiráðsins í Wash- ington. íslendingar í Minnesota tóku með ýmsum hætti þátt í hátíðahöld- unum, og komu þar mest við sögu þeir bræður, Valdimar Björnsson ríkisféhirðir og Björn Björnsson, ræðismaður Islands í Minnesota. Meðal annarra íslendinga, er tóku opinberan þátt í samkomuhöldun- um voru Grettir L. Jóhannsson, ræðismaður íslands í Sléttufylkjun- um í Canada, og dr. Richard Beck, ræðismaður íslands í Norður- Dakota og forseti Þjóðræknisfélags- ins. Maí — Á því vori lét séra Kol- beinn Sæmundsson í Seattle, Wash., af embætti eftir 30 ára starf sem prestur St. James lútersku kirkj- unnar þar í borg við miklar vin- sældir. Hélt söfnuðurinn honum veglegt kveðjusamsæti. Maí — Séra Robert Jack, fyrrum prestur í Árborg, Man., sem verið hafði á fyrirlestrarferð um Banda- ríkin í boði Utanríkisráðuneytis þeirra og annarra aðila, prédikaði og flutti erindi á ýmsum stöðum meðal Islendinga í Manitoba. Maí — Blöð flytja þá frétt, að H. Raymond Beck, sonur þeirra Jó- hanns T. og Svanhvítar Beck í Win- nipeg, hafi verið skipaður yfirverk- fræðingur á sínu starfssviði (Acting Signal Engineer) fyrir allt Canadian National járnbrautarkerfið, með bækistöðvar í Montreal. Hann er raffræðingur að menntun og hefir verið í þjónustu umrædds félags síðan 1949. 16. maí — Eftirfarandi námsfólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.