Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 110
92
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
15. Elinborg Hallgrímson, kona T. L.
Hallgrímssonar fiskikaupmanns, aS heim-
ili sfnu I Winnipeg, 64 ára ati aldri. Fædd
á Islandi, en fluttist barnung vestur um
haf meS foreldrum sínum, Jóni Hoffman
og Sólveigu Grfmólfsdóttur Hoffman f
Mikley, Man.
15. GySrfður Anderson, á elliheimilinu
,,Betel“ að Gimli, Man., 85 ára gömul.
HafSi lengst af veriS búsett aS Gimli.
18. Ingibjörg Inge Scyrup, á sjúkrahúsi
f St. Boniface, Man. Fædd 7. ágúst 1897 f
Foam Lake, Sask. Foreldrar: Ingimundur
Eiríksson og Steinunn Jónsdóttir Inge.
18. GuSný Tómasson, ekkja Einars
Tómassonar, aS Beaver, Man. Fædd f Gjá-
húsi í Grindavík 23. marz 1864. Foreldrar:
Þorsteinn Þorkelsson og Ragnhildur Sig-
urSardóttir. Kom vestur um haf meS
manni sfnum aldamótaáriS og settust aS
f Big-Point byggS viS Manitoba-vatn, en
áttu lengstum heima f Westbourne, Man.
18. Einar SigurSsson, aS heimili sfnu f
Winnipeg, sjötugur aS aldri. Fæddur áS
Raufarholti í NorSur-Múlasýslu. Foreldr-
ar: SigurSur Einarsson og Sigurbjörg kona
hans. Fluttist til Canada 1914 og var
lengstum búsettur í Churchbridge, Saek.
ÁhugamSur um félagsmál.
19. Kristfn S. Olson, ekkja Þórarins
Olson, á sjúkrahúsi aS Gimli, Man. Fædd
14. maf 1870 í Mýrdal. Foreldrar: SigurSur
SigurSsson og Elín Gfsladóttir. Kom vestur
um haf til Winnipeg meS manni sfnum
1903.
27. Jón Magnússon Austman, fyrrum
landnámsmaSur I Hóla-byggSinni f Saskat-
chewan, á sjúkrahúsi í Saskatoon, Sask.,
88 ára aS aldri. Fæddur á NorSfirSi og
fluttist þaSan til Canada 1902.
28. Solveig Thordarson, ekkja Ármanns
Thordarson, á elliheimili f Selkirk, Man.
Fædd 2. júnf 1870, en kom til Canada 1897,
lengstum búsett aS Lundar, Man.
Nóv. — Wilhelm Bernhöft, I Californfu,
64 ára aS aldri. ÆttaSur frá Cavalier,
N. Dakota.
DESEMBER 1958
3. Níels (Nels) G. Johnson, hæstaréttar-
dómari f N. Dakota, á sjúkrahúsi I Bis-
marck, N. Dak. Fæddur á Akranesl 30.
aprfl 1896. Foreldrar: GuSbjartur Jónsson
og GuSrún ólafsdóttir, landnemar í Mouse
River-byggSinni í N. Dakota, og fluttist
Nfels þangaS meS þeim frá Islandi alda-
mótaáriS. Fyrrv. dómsmálaráSherra f N-
Dakota og hafSi skipaS aSrar opinberar
stöSur.
4. Þorsteinn Brynjólfur Helgason,
Hecla, Man., 86 ára aS aldri. Foreldrar:
Landnámshjónin Helgi SigurSsson og Va'"
gerSur Brynjólfsdóttir. Kom meS foreldr-
um sínum frá Kirkjubæ f Húnavatnssýslú
til Vesturheims 1893.
8. Björn J. Hallson tinsmiSur, fyrrum i
Winnipeg, á elliheimilinu ,,Betel“ aS Gimlb
Man., 79 ára aS aldri. ÆttaSur úr NorSur-
Múlasýslu, en fluttist til Manltoba fyrir
65 árum.
8. Ásmundur Bjarnason trésmfSameist"
ari, í Minneapolis, Minn., 85 ára. Ættaöur
úr ReySarfirSi, en kom til Ameríku 19J
og hafSi lengstum átt heima í Minneapol‘s-
14. Carl Finnbogason byggingameistari.
á sjúkrahúsi I Vancouver, B.C., 56 ára aO
aldri. Fyrrum búsettur I Winnipeg.
15. Hannes Jónasson, á elliheimilinU
„Betel" aS Gimli, Man., áttræSur.
21. SigrfSur Simundson, á heimili sínU
f Mapleton, Man., 75 ára gömul.
22. Sigurbjörn Kristjánsson, landnám3
maSur aS Otto, Man., aS heimili sínu ‘j
Lundar, Man., 89 ára aS aldri. Fluttist
Canada af íslandi 1889.
26. Hjálmar Eirfkur Vigfússon, frá ®alj
kirk, Man., á sjúkrahúsi I Winnipe£>
árs gamall. Bjó fyrrum aS Oak View,
Des. — Snemma í þeim mánuSi, Aifr®j'|
Thorwaldson, lögfræSingur, aS heimili s
í Elmhurst, 111., 59 ára. Sonur E1ISjni
kaupmanns Thorwaldson aS Mounta
N. Dakota.