Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 49
SENDIBRÉF
31
fsr út. Það var heitt í veðri, skóla-
úsið þéttskipað og þungt andrúms-
oítið. Maður vissi líka, að unglingar
°must oft í ákafa geðshræring við
orminguna. Alt þetta hefði mátt
era Sigvalda í bætifláka, ef vit-
ausa Finna hefði hagað sér eins og
^nað fólk, og setið inni undir
essunni. En nú, sem oftar, þegar
|°tt var veður, var hún úti, og sá
^gvalda reka fingurna aftur í kokið
v§ æla sakramentinu. Eða þannig
ar vitnisburður Finnu túlkaður af
veirn’ sem bezt skildu hana. Og ekki
santagi hana sjónina. Vantrú og efa-
s 1111 Sigvalda, sem kom í ljós við
s^rrnn§arnar, hafði gleymzt, en
haffi- §Uðleysi> sem vitlausa Finna
„ f 1 staðið hann að, var ófyrir-
Sri enle§t- Og eldri sem yngri
gaml^U ^ja bonum. Aðeins Áni
han 1 °§ bennsirmn héldu trygð við
ag U °g Dísa. Vilhjálmur vonaði,
áunSn -ómi, sem strákurinn hafði
ar C) S?r’ mundi opna augu henn-
fer vist var fátt með þeim eftir
au^m§Una' En í svip þeirra og
ann fraði’ þegar þau litu hvort
óviid ’ Var eitthvað alt annað en
f°rg * ó Var engu líkara en þau
hjaim Ust ,að vera tvö ein. Og Vil-
V£eri f11- Sa elilíl betur en strákurinn
Víst aft1!11^1111 vrð Disu- Það eitt var
han’a nann gerðist jafn fámáll við
staðin°^ aðra' elíki var hann til
fór t;iS-,^ð bveðja hana, þegar hún
1 Winnipeg.
Varð v*1^ llðu lve ar> að Sigvalda
hans ^ Varl a Ströndinni. Goðgá
ýtnist iar. Sleymd, og hann hélt sig
eliki á eirna eða á Ánastöðum. Kom
^einiili íf ra 13361 en Ánastaði og
0„ ennarans til að skila bók-
a aðrar að láni. Við bar, að
hann slóst í för með Ána gamla, á
flækingi hans um óbygðina. Enginn
vissi hvað þeim fór á milli. Kallinn
sagði að þeir væru að kanna landið;
það gerðu ekki aðrir; og einhver
yrði að kynnast kostum þess og ó-
kostum, áður en það bygðist . . .
Lengi var Áni gamli hagsýnn, eða
hitt þó heldur! Nú var hann fullur
með nýbyggð, þar sem varla var
manni eða skepnu fært. Hann lét á
sér skiljast, að ekki væri hann einn
um þessar framtíðarvonir, og var
getið til, að Sigvaldi á Skarði væri
nógu sérvitur til að taka mark á
annari eins heimsku. Hvar voru nú
gáfurnar, sem kennarinn hafði bá-
súnað? . . . Þeirri spurning svaraði
Sigvaldi sjálfur fyrir tilstilli kenn-
arans.
Á skemtisamkomum voru jafnan
tvö megin atriði prógrammsins, —
ræða og dans. Ræðumenn voru þeir
Hansi Hómópati og Frímann frið-
dómari. Væru þeir forfallaðir, hlaut
Sveinn í Sandvík heiðurinn. Þóttu
ræður hans um of á víð og dreif og
altof langar. Annars þótti ungdóm-
inum allar ræður of langar, en leið
Svein bara fyrir hvernig hann lét
með pontuna meðan á ræðunni stóð.
Fyrir kom, að séra Símon hélt ræð-
una. En hann var svo fyndinn og
skemtilegur, að það sem hann sagði
gat varla talizt ræða. Hann fór ekki
með kvæði né lagði út af fornsögun-
um; og meðan hann talaði gleymd-
ist hinum eldri allar búsáhyggjur og
þeim yngri dansinn.
Eitt sinn bar svo við, að Frímann
var veikur og Hansi að stumra yfir
honum, en Sveinn í Sandvík að sitja
yfir uppáhaldskúnni sinni. Og prest-
urinn upp í Winnipeg. Samkoma og