Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 129

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 129
þingtíðindi 111 MeS víStækum rannsókna- og ritstörfum ®Inum hefir hann boriS hröSur Islands og Islendinga vfSsvegar um lönd, enda hafa margir háskólar gert hann aS heiSurs- ðoktor sinum, aS Háskóla íslands og Há- skóla Manitabafylkis meStöldum; rikis- stjórn Canada vottaSi honum fyrir mörg- Um árum opinbera þökk sfna fyrir ferSir hans og rannsóknir á NorSurslóSum, og flkisstjórn fslands hefir sæmt hann Stór- riddarakrossi hinnar íslenzlcu FálkaorSu b'eS stjörnu, og margvlslegur annar sómi hefir honum falliS I skaut, og höfum vér fslendingar þvl ástæSu til aS virSa hann °g meta, enda var hann aS sjálfsögSu einn áf þeim allra fyrstu, sem ÞjóSræknisfélag- SerSi aS heiSursfélaga sfnum. MeS hin mörgu og miklu afrek hans I Uuea, og minnug þess einnig, aS hann er f®ddur hér I Nýja Islandi, gerir stjórnar- befnd ÞjóSræknisfélagsins þaS aS tillögu sfhni, aS félagiS gangist fyrir þvf, aS ®tofnuS verSi I fslenzka bókasafninu viS Manitobaháskóla sérstök deild ritverka dr. Vilhjálms Stefánssonar, bóka hans og sér- PfentaSra ritgerSa, ásamt bókum og rit- eerSum um hann, og aS þjóSræknisþingiS Jmiti allt aS $200.00 fjárupphæS til bóka- haupa fyrjr eifkt safn á komandi ári, og þingiö feli jafnframt væntanlegum orseta aS skipa fimm manna nefnd til uess aS hafa forgöngu um þetta mál, meS Pae fyrir augum, aS unnt verSi aS af- enda slfkt safn formlega og meS virSu- e&um hætti I sambandi viS áttræSisafmæli ur- Vilhjálms þ. 3. nóv. 1959. Þess skal aS lokum getiS, aS hann hefir -®1 nSeins lýst yfir bréflega samþykki mu Vig siika hugmynd, heldur einnig ^eoist til aS gefa eintök af bókum sínum, '®Si þeim, sem eru á prenti, og einnig msum hinna, sem ekki eru lengur fáan- ]eSar’ 1 umrætt safn, en þaS bæri vitan- ea nafn hans og gæti kallazt Stefana U'1 eSa Section, eSa hverju þvl öSru afui, sem bezt væri sæmandi. Winnipeg, 23. febrúar 1958. í umboSi etjórnarnefndar. Richard Beck, forseti Haraldur Bessason, ritari ekl •°'5'<rar umræSur urSu um þaS, hvort i 5‘ v*ri rétt aS ÞjóSræknisfélagiS geng- gt yrir þvl, aS á fæSingarstaS Vilhjálms sór anssonar I Nýja Islandi yrSi gerSur meSakur lundur, er bæri nafn þessa Sitn ** ian(ikönnuSar og fræSimanns. Árni Y r°eson var upphafsmaSur þessa máls. tii samþykkt aS fela stjórnarnefnd máliS áthugunar. arn Vf næsf var áSurnefnd álitsgjörS stjórn- kvJx.n<^ar um bókadeildina borin undir at- V8eði °g samþykkt. FormaSur f jármálanefndar, GuSmann Levy, las álitsgjörS þingnefndar sinnar: Nefndarálit fjármálanefndar 1. Nefndin hefir yfirfariS skýrslur em- bættismanna og leggur til aS þær verSi samþykktar eins og þær liggja fyrir. 2. Nefndin leggur til aS íslenzku blöSun- um, Heimekringlu og Lögbergi, verSi veittur sami styrkur og siSastliSiS, ár $250.00 til hvors blaSs. 3. Nefndin leggur til, aS milliþinganefnd- inni I húsbyggingamálinu sé veittur allt aS 200 dollara styrkur til aS afla sér álits sérfróSra manna I sambandi viS húsbygg- ingamáliS. 4. Nefndin leggur til, aS stjórnarnefnd sé heimilaS aS leggja allt aS 200 dollara fram til stofnunar Stefánesonar deild viS íslenzka bókasafniS viS Manitobaháskóla. Winnipeg, 26. febr. 1958. Gumann Levy Jón Jónsson H. A. Austman. NefndarálitiS var boriS upp liS fyrir liS og samþykkt. Sr. Philip M. Pétursson las álitsgjörS útbreiSelumálanef ndar: Skýrsla útbreiðslumálanefndar 1. Nefndin leggur til aS þingiS votti öll- um þeim þakklæti, sem á einn eSa annan hátt hafa unniS aS útbreiSslumálum á siSastliSnu starfsári ÞjóSræknisfélagsins. 2. Nefndin vill vekja athygli á því, aS á liSnu ári hafa einstaklingar sýnd myndir, sem teknar hafa veriS á ferSalögum um leland, á samkomum og opinberum fund- um, auk hreyfimynda, sem sendar hafa veriS vestur, og leggur til aS þaS starf haldist viS og aukist, eins út um byggSir og I Winnipeg — meSal deilda þess — og þar aS auki, aS komizt verSi I samband viS rlkisstjórn íslande eSa ÞjóSræknis- félagiS á íslandi til þess aS fá upplýsingar um möguleika á aS fá viSeigandi myndir af landi og atvinnuvegum til aS sýna hér vestra til aS efla áhuga og þekkingu á landi og þjóS. 3. Nefndin tekur undir álit fræSslumála- nefndar um kennslu á íslenzkum þjóS- dönsum og sönglögum og leggur til, aS þaS mál njóti fullrar aSetoSar allra ÞjóS- rænksifélagsmanna. 4. Nefndin vill hér endurtaka 5. liSinn úr útbreiSslumálanefndarálitinu frá I fyrra. (Samanber ,,Tímarit“ 39. árg. bls. 111). 5. Þar sem íslenzku blöSin hafa átt mikinn þátt I þvl aS halda íslenzku máli viS meSal Vestur-íslendinga, auk þess aS tryggja böndin milli íslendinga austanhafs og veetan. Leggur nefndin til aS unniS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.