Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 116

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 116
98 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA góSi félagsbróóir vor, Páll GuSmundsson 1 Leslie, Sask., formanni Skálholtsfélagsins, prófessor Sigurbirni Einarssyni I Reykja- vík, peningagjöf aS upphæS 10,000 krónur til styrktar endurreisn Skálholts. Fæ ég eigi fariS um þessa gjöf Páls maklegri viSurkenningarorSum en þeim, er Sigur- björn prófessor viShafSi I tilkynningu sinni: „Þessi rausnarlega gjöf til Skál- holts ber glöggt vitni þjóShollustu hans og drengskap." Á þjóSræknisþinginu í hitteSfyrra hreyfSi féhirSir vor, Grettir L. Jóhannson ræSismaSur, því máli, aS ánægjllegt væri, ef Vestur-lslendingar stæSu straum af kostnaSinum viS einn hinna fyrirhuguSu skrautglugga í BessastaSakirkju; lýsti þingiS fylgi sinu viS máliS og var sam- þykkt 5,000 króna fjárveiting í þvi skyni úr sjóSi félagsins á Islandi. Er þessi sögu- fræga kirkja nú prýdd átta steindum gluggum, og voru þeir vigSir síSastliSinn hvltasunnudag. Forseti íslands, herra Ás- geir Ásgeirsson, sem beitt hefir sér sér- staklega fyrir fegrun ldrkjunnar, flutti viS vígsluna merkilega ræSu, þar sem hann gat þess, er hann taldi upp fjárgjafir til kirkjunnar, aS ofannefnd upphæS hefSi borizt frá ÞjóSræknisfélaginu og „20 þús- und krónur frá Gretti L. Jóhannesyni, ræSismanni íslands I Winnipeg." Má ekki minna vera, en aS Gretti ræSismanni sé opinberlega vottuS þökk fyrir þennan höfSingskap sinn, og þann meginþátt, sem hann hefir meS þeim hætti átt I því, aS einn skrautglugginn er sérstaklega helgaS- ur Vestur-íslendingum; en myndina á glugganum teiknaSi GuSmundur Einars- son frá MiSdal og er hún af skáldinu og freleishetjunni Jóni biskupi Arasyni; erum vér íslendingar vestan hafs sannarlega vel sæmdir af slíkum fulltrúa á þeim sögulega staS. En þær eru fleiri kirkjurnar heima á íslandi, sem sæmdar hafa veriS góSum gjöfum vestan um haf. Á sunnudaginn 21. júní slSastliSinn vígSi biskupinn yfir le- landi, herra Ásmundur GuSmundsson, nýja kirkju á Hvammstanga. Þar, og I ná- grenninu, liggja bernsku- og æskuslóSir fyrrv. forseta félags vors, dr. Valdimars J. Eylands. 1 tilefni af kirkjuvlgslunni eendi hann kirkjunni Kristslíkan aS gjöf, — hinn fegursta grip. Gjöfina afhenti séra Bragi FriSriksson og fór um leiS nokkrum orSum um starfsemi slna vestan hafs. í vlgsluræSu sinni minntist biekup gefanda sérstaklega, og fðr mjög vingjarnlegum og hlýlegum orSum um Vestur-lslendinga yfirleitt. Dr. Valdimar hafa aS verSleikum borizt þakkir fyrir hina fögru gjöf frá biskupi, sóknarprestinum séra Gísla Kol- beins á MelstaS, og formanni sóknar- nefndar Kirkjuhvammseóknar, hr. SigurSi Tryggvasyni á Hvammstanga. En vissu- lega er þaS ágæt þjóSrækni I verki aS minnast meS þeim hætti kirkju og kristni heimaþjóSarinnar og átthaganna. 1 sambandi viS samvinnumálin viS ís- land vil ég ennfremur sérstaklega geta félagsskapar, sem nýlega hefir veriS stofnaSur I Winnipeg og nefnist "Th6 Canada-Iceland Foundation.” Markmiö hans er aS vinna aS eflingu menningar- legra samskipta milli Canada og íslands á breiSum grundvelli, meSal annars meS Þ''* aS veita efnilegu námsfólki frá Islandi og Canada fjárstyrk til náms I hvoru landinu um sig, meS námsstyrkjum til stúdenta, er leggja stund á íslenzkunám kanadiska háskóla, og meS gagnkvsemum heimsóknum listafólks, háskólakennara og annarra kennara, og fyrirlesara frá ís- landi og Canada. StarfssviS félagsskapar- ins er miklu víStækara, en þessi dsem nægja til þess aS sýna, hvert stefnt er meS stofnun þessa félagsskapar, en for' maSur stjórnarnefndar hans er Walter •*• Lindal dómari, vara-ritari félags vors. Hefir hann manna mest unniS aS stofnun félagsskaparins og grlp ég þvl tækif®1'1 til þess aS þakka honum opinberlega f°r' göngu hans og dugnaS I þessu máli samstarfsmönnum hans, en meöal þeirra eru vara-forseti og féhirSir félags vor®' sem báSir eiga sæti I stjórnarnefndinm. einnig hefir ritari veriS þar meS I ráSum og forseti ennfremur fylgzt meS málim1 frá byrjun. Er félagsskapur þessi hinn at- hyglisveröasti, og vonandi, aS hann n» lofsverSum tilgangi sínum I rlkum m®*1’ Veizlu- og samkomuhöld ÞjóSræknisfélagiS og vestur-íslenzkU kirkjufélögin efndu I sameiningu til sætis I heiSursskyni viS Ásmund ö*sa..r og föruneyti hans, eins og ítarlega h® veriS skýrt frá I vikublöSum vorum. . samsætiS fjölsótt og þótti bæSl virSuleg og hiS ánægjulegasta. ÞjóSræknisdeildin „Frón" og Þ* g ræknisfélagiS stóSu einnig sameiginlega minningarhátlS í tilefni af 150 ára mæli Jónasar Hallgrímssonar skáld3 ,, síSastliSnu hausti. HafSi forseti „Frón ^ Jón Jónsson, samkomustjórn meS h°.vur um, en ræSumanna og upplesara er a g getiS; ennfremur söng Miss fngibjöíK a Bjarnason nokkur lög, sem samin n veriS viS ljóS listaskáldsins. Var samkb ^ an vel sótt og mál manna, aS hún n tekizt aS sama skapi. n« Loks vil ég opinberlega þakka hjar lega hiS fallega samsæti, sem stjói ^ nefnd ÞjóSræknisfélagsins hélt mér, efni af sextugsafmæli mlnu, sér * 1(jj- hlýyrtar ræSur fyrrv. forseta, dr. ta, mars J. Eylands; núverandi vara-f° jna er stýrSi hófinu, ritara og féhirSis, og na f ö g r u minjagjöf, ritfangasamstreL u vönduSu, sem mér var afhent frá fL ‘ nfli viS þaS tækifæri. Er sú gjöf mér seva
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.