Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 83
íslenskur skólaskáldskapur og Kristján Jónsson í næstsíðasta árgangi Skírnis (1956) er grein um íslenskan skóla- skáldskap á árunum 1846—1882 eftir Gunnar Sveinsson, einn hinna yngri mentamanna á föðurlandinu. Ekki veit ég hvers vegna höf. bindur sig við þessi 36 ár, nema ef vera skyldi, a® vænta megi áframhalds í næstu árgöngum. Fyrstan á blaði telur hann Magnús Grímsson og síðastan horstein Erlingsson. Má víst óhætt ®iia> að þar séu öll skólaskáld talin ru því tímabili. Þó er eins og mig o^eymi um, að Jón A. Hjaltalín, Slðar skólastjóri Möðruvallaskóláns, afi ort að minsta kosti skólaminni omhvern tíma á skólaárum sínum. § hann var sá, sem flutti Victoríu nglandsdrotningu drápu á dvalar- arum hans á Bretlandi. Ekki er það tilgangur þessara fáu ma, að gjöra þessa fróðlegu og læsi- s^u grein, að umtalsefni í heild Juni, heldur eru það tvö atriði í ^arnbandi við kaflann um Kristján onsson, sem rumskuðu við löngu ymdum atvikum í huga mínum a yngri árum. þe niðurlagi kaflans um Kristján er hæt* máls§rein: >,Eflir að Kristján þv' ^ siíúlanámi, orti hann lítið á ólif ári> sem hann átti eftir s a.-< hetta er að vísu ekki fjarri ha ni ellir kvæðabókinni að dæma. va! er visf fátt, nema það sem tínt firð'Sarnan nr bréfum frá Vopna- Um uó undanskildum erfiljóðunum hlut 0llur sera Halldórs á Hofi, sem u niikið lof á þeim tíma. En bæði er það, að öll kurl hafa víst aldrei komið til grafar um kveðskap Kristjáns, og svo gekk algeng saga þar eystra í ungdæmi mínu, að þeg- ar Kristján dó, hafi Gustav faktor Iversen, sem líka drakk sig í hel, að sögn, látið greipar sópa um skrif- borð Kristjáns og borið á bál öll kvæði hans, handrit og bréf, hver svo sem orsökin hefir verið. í ung- dæmi mínu heyrði ég talsvert af vísum og kveðlingum Kristjáns, sem fátt var að vísu merkilegt, þar á meðal hnútukastið í milli þeirra skáldanna Jóns Thoroddsens og Kristjáns, sem sumt var of klúrt til að prenta. Friðrik Guðmundsson, sonur bónda, sem lengi bjó á Hóls- fjöllum í tíð Kristjáns þar, birti sumt af því eftir minni í Æviminn- ingum sínum, sem hann samdi hér vestra, eftir að hann varð blindur, og prentað var í Heimskringlu og sömuleiðis í bókarformi. Þá komu og tvö kvæði eftir Kristján í blaðinu Stefni 2. árg. 20. tölublaði, 1894, prentuð eftir eigin- handriti skáldsins. Ekki veit ég til, að þessi kvæði hafi verið tekin upp í nokkra útgáfu af kvæðum hans, og eru þau þó vel þess virði. Fyrra kvæðið heitir Herðibreið. átta er- indi, ort undir sama hætti og í sama anda og Deiiifoss, og stendur því kvæði fyllilega á sporði, og er líkt því. Hið síðara kvæðið er gamankviðl- ingur út af einhverri kvenfélags- skrá, sem prentuð var í Þjóðólfi, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.