Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 111

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 111
Þrítugasta og níunda ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi ..Var sett I góíStemplarahúsinu viS Sargent S°tu kl. 10 f. h. þann 24. febr. 1958 af °rseta félagsins, dr. Richard Beclc. úndarsókn var sæmileg. ^ ÁSur en fun^arstörf hæfust, flutti dr. . uirnar J. Eylands bæn og sungnir voru ‘]‘l.™arnir, „Þú guS rikir hátt yfir hverf- kans straum“ og „FaSir andanna." 0 a Ias ritari áætlaSa dagskrá þingsins, g® ao^ því búnu flutti forseti, dr. Richard o Ca krsskýrslu sina, sem bæði var ýtarleg Vel samin, eins og vænta mátti: GóSir Islendingar, fulltrúar og gestir! ing haust minntumst vér íslend- b ®ar tieggja megin hafsins, eins og vera U .’ ára afmælis vorskáldsins Jónasar sl grIrnssonar, er meS fögrum ljóSum ^ m söng inn I hjörtu þjóSar vorrar ást t[g e®ur® og frelsi, ættjarSarást og fram- Ser^r rU- Mörg eru þau snilldarkvæSin, á „ann gaf oss I arf og lifa f hjörtum og glæ ?rum ÞjóSarinnar, en eitt hiS allra hð] ‘c?asta þeirra er kvæSiS „Gunnars- ' Eins og fjölmörgum öSrum hefir l6„a Verl® betta svipmikla kvæSi sérstak- °g ®rt siSan ég lærSi þaS á yngri árum, ég ] vaxandi bókmenntaþekkingu hefi Sarnt rt a® meta snilld þess I ríkari mæli. þ6R v?r Þa® ekki fyrri en sumariS 1954, ■F'ijót'Tx hjónin komum aS HlíSarenda I sÖBuh1s*< °b renndum sjónum yfir þær ist (.,] ®ir’ sem kvæSiS lýsir, aS mér skild- ÞaS e , Unnustu’ hversu frábært málverk er, „j1 1 °g hver litorSameistari Jónas Ve’rig 0g Þann hefir réttilega nefndur hieéa] 6tta var seint á sumardegi, og þaS, snilldarRn?ars’ þa® a® vrkum, aS Sv° lif vsi?g skáldsins á umhverfinu varS ^^eirnf-111111 fyrir augum mlnum og aS njér [ 0gur upphafsorS kvæSisins dundu eyrum meS seiSandi hljómi: oe- liíí yfir landi sól á sumarvegi enllrm^ áan EyJaíJallatind Vits an * m ioSa glsesti seint á degi. hátt vfi Ur gnæflr sú hin mikla mynd 1 himi>!£iSVeit og höí®i björtu svalar ■mblámans fagurtærri lind. Eneinn ^emur h’ m6m Eunnugur er Njáls sögu frEeeum hr Ur SV0 HlISarenda, sögu 1 anda hefSta® Gtmnars, ag hann sjá[ e[g Örlöe GunUna prúSu °e renni eigi til rifji V°num n?atiS' ®aga bans varS mér þá, ai stUnd, eki ?"rlega 1 huga þessa slSdegis c slzt eins og hún er túlkuS fleygum orSum Jónasar I kvæSinu fagra, og lokaorS þess sóttu sérstaklega fast á hug minn: Þar sem aS áSur akrar huldu völl, ólgandi Þverá veltur yfir sanda; sólroSinn lfta enn hin öldnu fjöll árstrauminn harSa fögrum dali granda; en lágum hlífir hulinn verndarkraftur hólmanum, þar sem Gunnar sneri aftur. Og þá kem ég aS þvl, hvrs vegna ég hefi valiS mér kvæSiS „Gunnarshólma" aS efni upphafsorSa þessarar ársskýrslu minnar. Þegar ég stóS á HllSarenda um- ræddan sumardag, heyrSi sögunnar þyt yfir höfSi mér og sá litbrigSaríka lýsingu skáldsins gæSast nýju lífi, varS Gunnars- hólmi, eins og skáldiS lýsir honum I kvæSinu, mér annaS og meira. Hann varS mér áhrifamikil táknmynd hins fslenzka þjóSbrots vors I Vesturheimi, sem llkja má viS lítiS eyland I hinu mikla þjóSahafi I þessari vlSlendu álfu, og stendur áveSurs gegn brimi og brotsjóum margvíslegra afla og áhrifa, sem ógna tilveru þess litla ey- lands og færa vilja þaS I kaf I þjóSsæinn. En þó aS mikiS hafi molast of þessum landskika vorum, rls hann eigi aS síSur úr sævi, og ég hefi þá óbifanlegu trú, aS svo megi enn um hríS verSa, ef vér ís- lendingar höldum hópinn og neytum þeirra félagslegu og menningarlegu varnarvopna, sem vér eigum yfir aS ráSa, vel og vitur- lega. MeS Jónasi Hallgrlmssyni er ég einn- ig fasttrúaSur á þaS, aS æSri máttarvöld llti meS velþóknun á trúnaS viS göfugan og góSan málstaS, og reynist þeim öllum hliSholl, sem honum vinna af einlægni og drengskap. Eiga hér viS áminningarorS annars íslenzks skálds, GuSmundar GuS- mundssonar, sem andlega var skyldur Jónasi Hallgrímssyni: ÞaS fylgir sigur sverSi göfugs manns, er sannleiksþráin undir rendur gelur og frelsisást I djarfri drenglund elur, þaS drepur enginn beztu vonir hans: hann veit, þótt sjálfur hnigi hann I val, aS hugsjónin hans fagra lifa skal. Og þá liggur sporiS beint til þeirra sam- herja vorra, karla og kvenna, sem látizt hafa á árinu, en samkvæmt upplýsingum, sem fjármálaritari hefir góSfúslega látiS mér I té, eru þau félagssystkini vor þessi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.