Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 88
70 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA spekinganna æðstur er, — hjörtu kanna sveins og svanna, svo sem vera ber. Lýðir lúta mér. Já, mikið skulum við nú láta yfir okkur, en þó verð ég að vera mestur, því ég er bæði málari hinn besti og heimspekingur. Ólafur Muður. Meiri er ég, því ég er mesti guðs maður, og ég geri tákn og stórmerki með himnabréf- inu, sem ég hefi hérna í vasanum. Leifi. Mestur er ég, því ég gjöri yfirnáttúrlega hluti. SJÖTTA ATRIÐI Hinir fyrri. Jón Repp. (Þóra kem- ur inn með Repp). Þóra (bendir á stól). Þarna er sæti handa yður, Repp minn. (fer). Sölvi. Hvaða veraldarinnar vöðu- selur er það, sem hingað er kominn til vor? Repp. Ég heiti Jón Repp. Ég er vanalega í sendiferðum fyrir höfð- ingja. Nú var ég á einskonar em- bættisferð fyrir hann kammerráð Einarssen og er nú, sko, á heimleið (gjörir ýmsar fettur og brettur út í loftið). Má ég spyrja, hvað heita þessir menn? Ólafur Muður. Ólafur heiti ég, aumur syndari og biðst fyrir dag og nótt til að afmá syndir mínar. Þessi maður heitir Sölvi Helgason, en hinn Þorleifur skáld, sem sumir kalla Galdraleifa. Leifi. Krims, krams, krumsprang, tirtig, tirty (lítur illilega til Repps). Repp. Ég vil biðja manninn að hafa ekki neina galdra í frammi við mig. Reynslan er sannleikur, sko! Leifi. Það er ekki siður minn að beita göldrum við ókent fólk. En það væri ekki af vegi, að breyta þér í merarlíki og sitja á þér ofan héraðið. (hvæsir). Repp. Nei, góði vin, gerðu það ekki. Viltu í nefið? (réttir fram tóbaksdósir). ólafur Muður. (Leggur hendur yfir Repp). Friður sé með þéL sonur. Repp. Já, við skulum reyna að vera vinir, (Leifi þiggur í nefið, Repp verður hugaðri) því reynslan er sannleikur. Sölvi. Þetta er ófílósófiskt valg' sprok. Repp. Þetta hefi ég þó heyrt lærð- an mann segja, og meira að segja, ég hefi það skrifað í vasabókinni minni. Geturðu lagt þetta út? (SýnV honum vasabókina). Sölvi (stamar). Akk, ubb, tubb- Ja, það er franska, það er ekki go^ að koma orðum að því, en hug' myndaleiftur má hafa yfir það. Repp. Þetta hefir þó lærður mað- ur sagt mér, að þýddi: Reynslan ei sannleikur. En hvað stendur þarna á eftir? Sölvi (les). Testis est mundus- Það þýðir að þú sért andlega stai blindur hlöðukálfur hinnar afarvíðu veraldar. Repp. Þetta held ég sé nú e^n hver speki úr þér. En reynslan sannleikur . Sölvi. Nei, reynslan er ekki sann J hug' leikur, því sannleikurinn er soi n ° mynda veraldarinnar, en reyns er ekki annað en geislabrot i í0 sölum hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.