Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 28

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 28
10 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA skáld beggja megin hafsins. En hann hefir bætt sér upp stutta og slitrótta skólagönguna með víðtækum lestri íslenzkra og erlendra rita, en um það atriði, þó mikilvægt sé, verð ég að láta mér nægja að vísa til ofan- nefnds bæklings míns um skáldið. Þar er því lýst allítarlega hvaða rit hann hefir einkum lesið um dagana, og er sú lýsing byggð á hinni ör- uggustu heimild, en það eru bréf skáldsins sjálfs til dr. Watson Kirk- connells, hins kunna íslandsvinar og snjalla ljóðaþýðanda, er hinn síðarnefndi tók upp í merkilega rit- gerð sína um Guttorm í ritum Hins konunglega vísindafélags í Kanada (“A Skald in Canada,” Translaíions of The Royal Society of Canada, 1939). Þessi víðtæku kynni Guttorms af íslenzkum og erlendum bókmennt- um sýna það, að skáldskapargáfa hans og lífsskoðun hafa þróast við strauma úr báðum þeim áttum, og hefir það vafalaust hvort tveggja í senn víkkað honum útsýn yfir mannlífið og dýpkað skilning hans á því, en jafnframt er hann of sjálf- stæður í hugsun til þess að gerast sporgöngumaður, hvað þá eftir- herma, þeirra höfunda, sem hafa heillað hug hans mest. Hitt er eigi nema eðlilegt, að sjá megi nokkur merki kynna hans af erlendum höf- undum í skáldskap hans, t. d. í bragarhættinum frá Edgar Allan Poe, sem snilldarkvæði Guttorms “Sandy Bar” er ort undir, enda segir hann í bréfi til dr. Kirk- connells: — „Skapandi skáldgáfa Edgars Allans Poes, ímyndunarafl hans og andans þróttur, hafa einnig heillað hug minn.“ Annars er það eitt hið athyglis- verðasta og ánægjulegasta um Gutt- orm sem skáld, hvað hann hefh farið sinna ferða í skáldskapnum, hve mikils frumleiks í efnis- og orðavali, og viðhorfinu til yrkis- efnanna, gætir í kvæðum hans. Og ritstörf hans eru mikil að vöxtum og harla fjölskrúðug, ekki sízt þegar það er réttilega tekið með í reikn- inginn, hve afstaða hans til rit- starfanna hefir verið örðug, hann hefir orðið að vinna þau í hjáverk- um frá annasömu dagstriti bóndans, sem orðið hefir að sjá fyrir stórum fjölskylduhóp. Eftir hann hafa komið út þessar ljóðabækur: — Jón Ausifirðingnr (1909), Bóndadóiiir (1920), Gaman og alvara (1930), sem, auk nýrri kvæða, hefir inni að halda meginefnið ur eldri kvæðabókum hans, og Hun- angsflugur (1944). Eru bækur þessar allar prentaðar í Winnipeg. Á veg' um Iðunnarútgáfunnar í Reykjavík kom því næst út árið 1947 vöndu heildarútgáfa kvæða Guttorms fram að þeim tíma, er Arnór Sigurjóns- son rithöfundur hafði búið til prent- unar og fylgdi úr hlaði með Úar- legri og efnismikilli ritgerð UI^ skáldið. í tilefni af áttræðisafm* r skáldsins gaf Helgafell í Reykjavi út síðastliðið haust nýtt og allmik1 safn ljóða Guttorms, sem nefn^ Kanadaþistill, ekki „Kanadapistii, eins og sést hefir eigi óvíða á prenh> þó að ljóð þessi, eins og mörg fyr^! kvæði skáldsins, beri að ættarmót hins kanadiska hans. Enskar þýðingar af allmörgUIÍ! kvæðum Guttorms hafa komi ^ þýðingasöfnum og tímaritum ves a ýmsu ley. umhverflS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.