Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 57
sendibréf
39
ísinn á vatninu grotnar og brotnar.
■ • • Eitt kvöld: „í nótt kemur nafna
Þín, sunnan úr heimi, og ýtir ísnum
úr sýn.“ _ „Nafna mín?“ — „Vor-
dísin.“ — Og vorið er komið í Dísu
sjalfa. — „Á morgun sjá skógar-
úúar langt upp í land, að ísinn er
íarinn. Þar springa laufin út á
hverri ösp, í nótt.“ — „Hvernig
veiztu það?“ — „Áni gamli segir,
það bregðist ekki.“ — „En því
ekki hér á bakkanum?“ — „Maður
sér þegar vatnið er autt, og þarf
^kki að láta aspirnar segja sér það.“
S Valdi brosir. Hann er að gera
a gamni sínu! . . . Svona er blessað
yorið á Ströndinni minni. Þar er
Preya og ánægja eitt og hið sama.
aman að bíða þess, að ungarnir
j ^ugi úr hreiðrunum okkar, og
yrstu jarðarberin, betri en nokkurt
^lasælgæti, vaxi . . .
-En Ströndin okkar hvarf. Ég held
ar skeð fermingardaginn okk-
^ ViÖ gengum skólastiginn okkar
q lm fra messunni — í síðasta sinn.
, u Varst fölur og svo viðutan,
aði R ^reiP i hendina á þér og tog-
En v? ^ sætis a gamla trjábolnum.
köfð Óndin var þvöl og köld. Hér
oj.*.nm yið oft slórað, og aldrei
út • °rptail- Nú hafðist varla orð
Þú J11- ^er’ hvernig sem ég lét. Og
°g st'? UPP' ki-úr leiddist fýlan
au 0 UPP- Þá rendir þú fallegustu
yfir nUl11’ sem ®g hef séð á æfinni
roðn2^ írá hvirfli til Hja, og sót-
þV| ^ 1 úaman. Mér fór víst eins,
en ann hita fmrast um mig alla,
°rði 6S * andlitið. Ég kom ekki upp
heim Vi® iöbbuðum þegjandi
v°ru ir'- ieimin- • • • Valdi og Dísa
SigVfjl Uln_að vera og Ströndin með.
1 a Skarði var mér ekki
handgengnari en öðrum. Hann fór
að venja komur sínar að Ánastöð-
um, og var þar þegar ég fór — án
þess að geta kvatt hann. Fann þó
ekkert til þeirra mistaka atvikanna.
Framundan blasti æfintýralandið
við í allri dýrð dagdrauma minna.
Ég var kotungsdóttir, að leysast úr
álögum. í borginni gerði ég alt til
að komast úr kotungshamnum, og
tókst það með tímanum. En þá fyrst
varð Ströndin sólborgar æfintýra-
land; og ég þráði það mest, að koma
heim um jólin. Hlakkaði til þess í
heilt ár, og varð því fegnust að
komast þaðan eftir tveggja vikna
dvöl. Eftir það knúði skyldan mig
heim um jólin, meðan mamma var
á iífi . . . „Veröldin er leikvöllur
heimsku og harms.“ f heimi dag-
draumanna skapast von óvitans —
„von, sem þó er aðeins tál.“ En ég
hafði hvorki aldur né eðlisfar til
þess, að setjast í sekk og ösku . . .
Glaumur borgarlífsins svall á allar
hliðar. Spá pabba rættist. Ég féll í
sollinn.
Alt er þetta óþarfa mas. Milli lín-
anna hefi ég lesið skilning þinn á
óláni mínu í bréfunum þínum. En
þegar maður er aieinn á jólanótt-
ina, langar mann til að masa við
eina vininn sinn, þó hann sé langt,
langt í burt. Þá nótt vaki ég ætíð
lengi fram eftir. Þarf að halda hlý-
um kofanum. Vaidi litii vaknar fyrir
allar aldir til að meðtaka jólagjaf-
irnar, sem Sakti Kláus lætur í sokk-
ana hans. Svo er barnið nú þegar
innlent og gott efni í borgara þessa
land . . . Og nú þarf ég að stinga
spýtu í stóna . . .
Svona er ég enn gálaus. Taldi þig
eina vininn. Hvernig gat ég gieymt