Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 57
sendibréf 39 ísinn á vatninu grotnar og brotnar. ■ • • Eitt kvöld: „í nótt kemur nafna Þín, sunnan úr heimi, og ýtir ísnum úr sýn.“ _ „Nafna mín?“ — „Vor- dísin.“ — Og vorið er komið í Dísu sjalfa. — „Á morgun sjá skógar- úúar langt upp í land, að ísinn er íarinn. Þar springa laufin út á hverri ösp, í nótt.“ — „Hvernig veiztu það?“ — „Áni gamli segir, það bregðist ekki.“ — „En því ekki hér á bakkanum?“ — „Maður sér þegar vatnið er autt, og þarf ^kki að láta aspirnar segja sér það.“ S Valdi brosir. Hann er að gera a gamni sínu! . . . Svona er blessað yorið á Ströndinni minni. Þar er Preya og ánægja eitt og hið sama. aman að bíða þess, að ungarnir j ^ugi úr hreiðrunum okkar, og yrstu jarðarberin, betri en nokkurt ^lasælgæti, vaxi . . . -En Ströndin okkar hvarf. Ég held ar skeð fermingardaginn okk- ^ ViÖ gengum skólastiginn okkar q lm fra messunni — í síðasta sinn. , u Varst fölur og svo viðutan, aði R ^reiP i hendina á þér og tog- En v? ^ sætis a gamla trjábolnum. köfð Óndin var þvöl og köld. Hér oj.*.nm yið oft slórað, og aldrei út • °rptail- Nú hafðist varla orð Þú J11- ^er’ hvernig sem ég lét. Og °g st'? UPP' ki-úr leiddist fýlan au 0 UPP- Þá rendir þú fallegustu yfir nUl11’ sem ®g hef séð á æfinni roðn2^ írá hvirfli til Hja, og sót- þV| ^ 1 úaman. Mér fór víst eins, en ann hita fmrast um mig alla, °rði 6S * andlitið. Ég kom ekki upp heim Vi® iöbbuðum þegjandi v°ru ir'- ieimin- • • • Valdi og Dísa SigVfjl Uln_að vera og Ströndin með. 1 a Skarði var mér ekki handgengnari en öðrum. Hann fór að venja komur sínar að Ánastöð- um, og var þar þegar ég fór — án þess að geta kvatt hann. Fann þó ekkert til þeirra mistaka atvikanna. Framundan blasti æfintýralandið við í allri dýrð dagdrauma minna. Ég var kotungsdóttir, að leysast úr álögum. í borginni gerði ég alt til að komast úr kotungshamnum, og tókst það með tímanum. En þá fyrst varð Ströndin sólborgar æfintýra- land; og ég þráði það mest, að koma heim um jólin. Hlakkaði til þess í heilt ár, og varð því fegnust að komast þaðan eftir tveggja vikna dvöl. Eftir það knúði skyldan mig heim um jólin, meðan mamma var á iífi . . . „Veröldin er leikvöllur heimsku og harms.“ f heimi dag- draumanna skapast von óvitans — „von, sem þó er aðeins tál.“ En ég hafði hvorki aldur né eðlisfar til þess, að setjast í sekk og ösku . . . Glaumur borgarlífsins svall á allar hliðar. Spá pabba rættist. Ég féll í sollinn. Alt er þetta óþarfa mas. Milli lín- anna hefi ég lesið skilning þinn á óláni mínu í bréfunum þínum. En þegar maður er aieinn á jólanótt- ina, langar mann til að masa við eina vininn sinn, þó hann sé langt, langt í burt. Þá nótt vaki ég ætíð lengi fram eftir. Þarf að halda hlý- um kofanum. Vaidi litii vaknar fyrir allar aldir til að meðtaka jólagjaf- irnar, sem Sakti Kláus lætur í sokk- ana hans. Svo er barnið nú þegar innlent og gott efni í borgara þessa land . . . Og nú þarf ég að stinga spýtu í stóna . . . Svona er ég enn gálaus. Taldi þig eina vininn. Hvernig gat ég gieymt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.