Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 56

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 56
38 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA V BRÉFIÐ Góði vinur minn! Innilega þakka ég þér bréf þitt og „heimboðið,“ sem það flutti. Ég veit, þú fyrirgef- ur drátt á svari. Þurfti allan tím- ann til að hugsa mig um, og þó lengur væri. Ertu ekki hissa? Dísa á Skarði farin að hugsa sig um! En neyðin kennir heimskum að hugsa, þó seint gangi. Jú, víst er ég í útlegð, en uni þó hag mínum. Og finst bezt, að jafna útlegð mína upp með því, að Valdi litli gerist innlendur. — Hefi ég sagt þér áður, að ég nefni hann ætíð Walter, eins og hann var skírð- ur, nema í bréfum mínum til þín? Meðan hann var hvítvoðungur, kall- aði ég hann Valda, en vandi mig af því áður en hann vitkaðist. Útlaginn æfir sig og þjálfar í sjálfsafneitun til að halda fullum sönsum. Raunar held ég, að allir íslendingar í Ameríku séu útlagar, að meira eða minna leyti. Það er á parti rétt hjá þér: Strönd- in er mitt eina heimaland. Og þang- að hverfur hugurinn oft og einatt, ef ég er þreytt og niðurdregin. Það eru mín einu frí og ferðalög, mín eina hvíld og huggun. Þar eru litlu skötuhjúin frá Skarði. Þau hlaupa og leika sér í fjörunni, byggja hús úr sandi og tína skeljar (eins og annað fólk), horfa á ölduganginn og hlusta á brimniðinn tímunum sam- an, þegar vindur stendur af vatn- inu, og steinþegja af því þau skilja ekki neitt í neinu (fremur en annað mannfólk); en þegar vatnið er slétt og þögult, senda þau skipin sín til annara landa, sem aldrei voru til. Þau eiga sinn kastalann á hverri skýaborg og sjá hann falla í rústir, án þess að harma hrunið. Þegar jörðin og vatnið stendur storkið i hvítri helju vetrarins hlaupa skötu- hjúin eins og fætur toga, svo þau komist undir þak, áður en nef og eyru storkna, eins og alt annað utan dyra — hlaupa skólastiginn, sexn hann Áni gamli fann þeim gegnum skóginn. Á heimleið af jólasamkom- unni fær alt annan blæ á sig • • • „Strípaður máninn staulast milú trjánna“ . . . „Það er nú meiri dóna- skapurinn.“ — „Ósköp er gaman að sjá hann Valda hlægja! . . . Stjörnu- ber himinn. Og Dísa kemur ekki auga á Betlehemstjörnuna. Og ekki hjálpar skógurinn. „Hann hefir þúsund fingur og bendir þeim öll* um á stjörnurnar“ . . . „Ekkert a marka. Hver fingur helfrosinn bendir blindandi út í botnlausan geiminn“ . . . „Kerald? — og botn- inn suð’rí Borgarfirði" . . . En Val 1 er bara alvarlegur . . . Og þau hra göngunni heim. Svo kemur marz-sólin og blástrút urinn, fyrsti vorfuglinn. Áni gartl gaf honum nafnið, eins og lifandi verum, sem hann kann e nöfn á. „Hann hringir inn v°rl Hringir til messu sumarsins • ;/ Svo þegar vorhretin koma og sn^n inn skefur, finst Dísu lítið til n slíka sumarmessu . . . „Leiðist P , , •tpii # . aldrei í messu hjá séra Simoni- • „Ekki ef Sveinn í Sandvík er P með pontuna; og Hansi hómópoú Frímann friðdómari í kappsöng • ' Og fyrst Valdi hlær, er Dísu a v _ sama hvernig veðrið er. — Hre um lýkur, og sólin tekur alt a v sitt. 1 skóginum hverfur snjori
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.