Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Blaðsíða 63
ÍSLAND OG ÍSLENZKAR BÓKMENNTIR 45 ekki sé talað um blóðflokkana sem skipa íslendingum milli manna frá Bretlandseyjum og Norðmanna. Nokkrir fræðimenn hyggja líka að jslenzku skáldin hafi lært mikið af irsku skáldunum sem voru geysi- lasrð og í miklum metum hjá höfð- lngjum og konungum írskum. Á sama hátt urðu íslenzku skáldin hirðskáld á Norðurlöndum, einkum ^oregi, næstu þrjár aldirnar og þó hálfri betur. Samt er það víst að Norðmenn fluttu skáldskaparíþrótt- ma með sér til íslands, bæði Eddu- kvæðaháttu og dróttkvæða-háttu, SVo að íslendingar sköpuðu ekkert nytt í þeirri grein, nema runhendu gds Skallagrímssonar, sem hann ofur heyrt og lært á Englandi. ddukvæðin (goðakvæði, siðakvæði, ennikvæði, hetjukvæði) eru að rrni til af samgermönskum upp- runa, fornyrðislag er bæði á Hildi- randsljóði, sem er fornháþýzkt, og J°lfs kviðu, sem er fornensk. Forn- ^ðislagi fylgja höfuðstafir og stuðl- ar- en þeir fylgja líka dróttkvæðum haetti eftir svipuðum reglum: tvö isuorð eru ávallt tengd höfuðstöf- m °g stuðlum þannig að höfuð- a ur er 1 síðara vísuorði á fyrstu erzlusamstöfu en stuðlar í hinu lík^3" ^°^uðstafir og stuðlar fylgja er a dróttkvæðunum, en auk þess Ví-U Samstöfur taldar í vísuorði og rjSU°rð eru bundin hendingum (inn- he 1 • e^r Vlssum reglum: skot- vjn lngar (hálfrím) eru í ójöfnum SUoróum en aðalhendingar (heil- ag ' 1 jöfnum. Vísuorð er það sem ru-r Þjóðir kalla verslínu. Um upp- W ^ ^0ssa margbrotna og skraut- a háttar eru skoðanir fræði- mann; a all-deildar. Sumir ætla að Norðmenn (Bragi hinn gamli) hafi fundið háttinn af sínu eigin hyggjú- viti. En freisting til að leggja niður gamalt og taka upp eitthvað nýtt er álíka sjaldgæft fyrirbrigði í skáld- skaparíþróttinni og sex eða níu- burar myndu fæddir af kvinnum eða eingetið fólk eins og Kristur. Þessi freisting hefur gripið íslend- inga tvisvar á þessari þúsund ára sögu skáldskaparíþróttarinnar: á siðaskiftatímunum þegar þeir sálu- hjálpar vegna vildu reyna að leggja niður stuðla höfuðstafi og hending- ar af því að slíkt skrúð var ekki samboðið hreinni Lútersku, og nú á tímum, þegar atómskáldin til að fylgjast með tímanum og T. S. Eliot yrkja annaðhvort í lausu máli til að losna við hringhenduna, eða yrkja myrkt og stundum stirt eins og Stephan G. gerði í Kringlunni forðum, til að jafnast á við T. S. Eliot og Ezra Pound. Með þessa sögulegu lærdóma í huga er engin furða þótt fræðimenn hafi löngum rennt hýru auga til írsks skáldskap- ar til að reyna að skýra fyrir sér upptök dróttkvæðanna. írar höfðu það til siðs að telja samstöfur í kvæðum sínum alveg eins og gert er í dróttkvæða hættinum, en ekki í fornyrðislagi. írar léku sér að hend- ingum og rími bæði inni í vísuorð- um og í enda þeirra. Þaðan hafði Egill rímið í runhenduna og höf- undur Hafgerðingadrápu hrynhenda háttinn sem var mikill sálmaháttur með írum, alveg eins og Liljulag varð síðar á íslandi. En hvernig sem leitað hefur verið hefur ekki tekist að finna írskan hátt sem samsvaraði dróttkvæðahætti. Hafi áhrif orðið er helzt svo að sjá að Bragi hafi heyrt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.