Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 27

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 27
GUTTORMUR j. guttormsson 9 sex á kvöldin, og hafði búverkin *hjáverkum. Á kvöldin eftir sjö fór út með handöxi til að fella skóginn. Hann hafði því ekki tíma U1 bóklestrar né annarra andlegra 1 haua nema helzt á vetrarkvöldum. a^n átti enga íslendingasögubók, en hann sagði okkur efnið úr mörg- Um þeirra svo vel, að persónurnar Urðu ijóslifandi. Efnið í Grettissögu, axdaelu og Njálu varð okkur gagn- unnugt. Svo mikil áhrif hafði þetta a °kkur bræður, að við létumst vera _°rnhetjur, smíðuðum okkur vopn cre og börðumst. Tunnubotnar Ur u að skjöldum, okkar hversdags r ar að valnastökkum og brynjum u§ stráhattkúfar að skyggðum uJalmum.“ — Ekki er þá að undra, að hetjuandinn norræni hafi fest enH^3^ rætur i hrjósti Guttorms, s- a hefir hann sjálfur sagt, að það bóke^nm^^ SU hliöin a íslenzkum ^nntum, karlmennskan og ^ 0 turinn, sem heillað hafi hug iai^s Um annað fram, og þarf ekki gt að leita í kvæðum hans til Ss að sjá þess glögg merki. U tuður hans var fleira til lista han 6^ur en snjöll frásagnargáfa, hneil«ar sönfhneigður mjög og list- Gutt Ur’ örátthagur í bezta lagi. SEeiíieimur á Því ekki langt að sk,, sönghneigðina fremur en söngpi Ueigðina> en hann er mjög leika fUr hefir stofnað horn- siImira lokka bæði í heimabyggð ^sta°ÍVÍðar 1 hyggðum íslendinga dvoj U ais> Þar sem hann hefir átt úr i ’ Þótt fara stjórn þeirra vel á hin U ^ ^ví sambandi má minna §rein ?f^niréðlegu og skemmtilegu VestUr.'iUtt°rms’ »Kynni niín af ls enzkri hljómlist,“ sem kom í riti þessu fyrir árið 1946. Skólaganga Guttorms var mjög af skornum skammti, því að ungur að aldri hafði hann misst báða foreldra sína og orðið að sjá sér farborða á eigin spýtur. Vann hann framan af árum að hinum sundurleitustu störfum, og dreif þá margt á daga hans, enda komst hann svo að orði í bréfi til Jóns Jónssonar frá Sleð- brjót, sem tekið er upp í grein hins síðarnefnda um skáldið í Óðni 1918: „Ef ég færi, Jón minn góður, að segja þér ævisögu mína, einkum frá fyrri árum, yrði það engu minna og jafn voðalegt rit og ævisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar (frá Balaskarði).“ Eigi verður sú saga Guttorms rak- in hér, en sögð er hún í nokkrum dráttum í framannefndum bæklingi mínum um hann sjötugan. Árið 1911 festi hann kaup á land- námsjörð föður síns að Víðivöllum og býr þar enn. Hann hefir verið mikill gæfumaður í hjúskaparmál- um sínum; á landnáms- og búskapar- árunum í Grunnavatnsbyggð í Manitoba kvæntist hann Jensínu Daníelsdóttur Sigurðssonar frá Hólmlátri á Skógarströnd, sérstakri myndar- og ágætiskonu, sem verið hefir honum hin mesta stoð og stytta um meir en hálfrar aldar skeið. Þau hafa átt miklu barna- láni að fagna, eignuðust sex einkar mannvænleg börn, og eiga orðið heilan hóp barnabarna, er sverja sig ágætlega í ætt um manndóm og aðra hæfileika. II. Eins og þegar er gefið í skyn, er Guttormur að mjög miklu leyti maður sjálfmenntaður, og er það raunar gömul saga um íslenzk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.