Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 91
gestakoman 73 Péiur. ó, eru það þessir karlar. Þér hafið nú vel gjört, heimasæta góð, að gefa okkur þessar upplýs- ingar. Látið þér okkur svo fá kaffi, því nú getum við þegið að fá hress- ingu. Póra. Kaffið skal koma svo fljótt, Sem hægt er. (fer). ANNAÐ ATRIÐI Pétur, Jón, Þórður, Páll. Pétur. Þykir ykkur setið, félagar. Einhverjir hinir frægustu bófar og Paekingar, sem til eru á landinu, eru i^ér samankomnir í kveld. Það væri synd að segja, að við hefðum ekki sott vel að, og svo Repp karlinn í hópnum. Jón (gremjulega). Mér finst það ekki vera mikið fagnaðarefni, þegar niaður getur ekki þverfótað fyrir nlskonar óþjóðalýð. Ég hefði þó Pegið að geta hvílt mig eftir ferðina ^lr heiðina. Páll. Sama segi ég. Ég hefði látið það vera, þó Repp gamli hefði verið einsamall. Það hefði getað verið n°gu gaman að spjalla við hann einan og lofa honum að raupa dá- ^iiÖ, en hitt ruslið vildi ég gjarnan Vera laus við. ^étur. Bíðið þið nú við. Mér dett- Ur í hug að leika dálítið á þá bur- Seisa, svo að þeir verði sér til s a®mar, og verði fegnir að hafa Sl§ á burt. hórður. Já, Pétur, findu nú upp v* thvert ráð til þess að láta þá 6^a sér greinilega til háðungar. er að hugsa um að fá til að sýna okkur draug. iinn okkar látast vera augur, og vitum þá hvort þeir ^etur. Ég Galdraleifa .Vo skal e verða ekki smeikir. En fyrst og fremst mega þeir ekki vita annað en að við séum aðeins tveir. Þið, Þórður og Páll, verðið að fara eitt- hvað frá. En við Jón skulum vera hér inni að spjalla við gripina. Svo sjáum við hvernig fer. (Þeir syngja). Sem léttan lax í straumi í lífsins ölduglaumi við líðum áfram æ um æskudagana. Tra-la-la-la! Þá hver gleði annars eykur, því andi vor er hvergi smeikur. Vort æskulíf er leikur, sem líður, tra-la-la-la! Ha-ha-ha-ha-ha-ha-ha-ha-ha-ha. Vort æskulíf er leikur, sem líður, tra-la-la-la. ÞRIÐJA ATRIÐI Hinir fyrri. Þóra. Þóra. (Kemur inn með fjóra kaffi- bolla og lætur þá á borðið). Gjörið svo vel. (Þeir setjast niður). Það má heyra að þið kunnið að taka á versi. Það held ég sé stundum glatt á hjalla, þegar þið eruð allir komnir saman í skólanum. Péiur. Já, það er stundum reynt að syngja og leika sér. En meðal annara orða, hvar eru gestirnir ykk- ar, þessir fjórir, sem þér sögðuð okkur frá áðan? Hafa þeir farið eitt- hvert, og hvar er hann faðir yðar? Þóra. Faðir minn og hann Einar eru við féð, og koma ekki heim fyr en seinna í kvöld. Gestirnir gengu eitthvað út dálitlu áður en þér komuð. Þeir hljóta að koma aftur á hverri stundu. (Lítur út í glugg“).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.